Morgunblaðið - 19.05.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.05.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MAÍ1983 í DAG er fimmtudagur 19. maí, fimmta vika sumars, 139. dagur ársins 1983. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 11.56 og síðdegisflóö kl. 24.27. Sólarupprás í Reykjavík kl. 04.02 og sól- arlag kl. 22.49. Sólin er í há- degisstaö í Reykjavík kl. 13.24 og tunglið í suðri kl. 20.01. (Almanak Háskólans.) En syndin er broddur dauðans og lögmáliö afl syndarínnar. Guði séu þakkir, sem gefur okkur sígurinn fyrir Drottin vorn Jesúm Krist. (1. Kor. 15, 56 og 57.) KROSSGÁTA LÁRÉTT: — 1 sker, 5 drykkur, 6 hcimla, 9 snredrif, 10 eldrUeiii, 11 samhljóAar, 12 loKa, 13 óskundi, 15 bókstafur, 17 vesjelast. LÓÐRÉTT: — 1 rúmið, 2 viólag, 3 doka við, 4 sefandi, 7 raddar, 8 hátíð, 12 hlífa, 14 ber, 16 samliggjandi. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 hosa, 5 trúr, 6 feit, 7 fa, 8 lagar, 11 eg, 12 nær, 14 grand, 16 treina. LÓÐR&IT: — 1 hrefilegt, 2 sting, 3 art, 4 |fróa, 7 fer, 9 agar, 10 andi, 13 róa, 15 ne. ÁRNAO HEILLA_____________ ára afmæli. í dag, 19. Ovf maí, er sextug frú Hulda Sigrún Snæbjörnsdóttir til heimilis á Holtsgötu 6 hér í Reykjavík. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD fór togarinn Jón Baldvinsson úr Reykjavík- urhöfn aftur til veiða og Skeiðsfoss fór á ströndina, svo og Langá og Helgey. Þá fór Vela í strandferð. Togarinn Sigluvík frá Siglufirði er kom- inn og fer hér í viðgerð í slippnum. í gær kom togarinn Hilmir SIJ af veiðum til lönd- unar. í gærkvöldi átti Hvassa- fcll að leggja af stað áleiðis til útlanda og leiguskip á vegum SlS Pacific Lily að fara á ströndina. FRÉTTIR I FYRRINÓTT var frost við jörð hér í Reykjavík og á mæli þeim sem Veðurstofan mælir hita- stigið við jörðu mældist frostið fimm stig. Annars fór hitinn í Öskjuhlíðarhálendinu eins og Jón Múli kallar þar sem Veð- urstofan er, niður að frostmarki um nóttina. Austur á Þingvöllum var kaldast á landinu þá um nóttina og var þar 2ja stiga frost. Hvergi á landinu hafði úrkoma verið teljandi mikil. Hér í Reykjavík hafði verið sólskin í fyrradag í nær 9 og hálfa klst. í fyrrinótt var enn kalsaveður á Norðurlandi með 1— 3ja stiga hita víðast. Veðurstofan sagði f spárinngangi að litlar breytingar yrðu á veðri og hitastigi. Þessa sömu nótt í fyrrasumar var hvergi frost á landinu og hér í Reykjavík 7 stiga hiti. í gær- morgun var suðlægur strekking- ur í Nuuk, höfuðstað Græn- lands, og frost tvö stig. KTÖÐIIM/KLAR verða nú sett- ir upp við tvær götur í Austur- bænum gamla, samkv. tilk. frá borgarstjóranum í nýju Lög- birtingablaði. Verða stöðu- mælar settir upp á Frakkastíg milli Grettisgötu og Lauga- vegar og á Vitastíg, einnig milli Grettisgötu og Laugavegar. — Þá segir í þessari tilk. að ákveðið hafi verið að taka niður stöðumæla við Ránar- götu og Bárugötu hér í Vestur- bænum. STYRKTARFÉL. lamaðra, og fatiaðra — kvennadeildin — heldur skemmtifund með bingóspili í kvöld, fimmtu- dagskvöld. KVENFÉL. Keðjan heldur fund í kvöld, fimmtudagskvöld, í Borgartúni 18 og verður þar Þið eruð vonandi ekki með neinn tófuskotts-prís á þessu vinur? m.a. rætt um fyrirhugað sumarferðalag og spilað verð- ur bingó. FÉLAGSVIST verður spiluð í kvöld, fimmtudagskvöld, í safnaðarheimili Langholts- kirkju til ágóða fyrir kirkjuna og verður byrjað að spila kl. 20.30. HEIMILISDÝR PÁFAGAUKAR í óskilum. í Garðabæ (sími 42580) eru nú tveir páfagaukar í óskilum og hafa verið dálítinn tíma. Þá er einlitur hvítur páfagaukur I óskilum i Stuðlaseli 24 frá því um síðustu helgi. Síminn þar er 75238. ÁHEIT & GJAFIR____________ AIIKIT á StrandaklrkJU, ðflléni Mbl.: N.N. kr. 10,00, Sveina kr. 10,00, H.K. Eyrarbakka kr. 20,00, D.S. kr. 20,00, Sigurður Ant- oníusson kr. 20,00, Páll H. kr. 20,00, N.N. kr. 30,00, K.H. kr. 30,00, M.M. kr. 30,00, K.Þ. kr. 30,00, Þ.Þ. kr. 50,00, Þórunn kr. 50,00, B.H. kr. 50,00, Lilja kr. 50,00, V.E. kr. 50,00, A.S.K. kr. 50,00, I.A.G. kr. 50,00, N.N. kr. 50,00, ómerkt kr. 50,00, R.í, kr. 50,00, N.N. kr. 50,00, Hanna Ólafsd. kr. 50,00, Guðmundur kr. 50,00, N.N. kr. 50,00, S.S. kr. 50,00, R.I. kr. 50,00, Mím- ósa kr. 50,00, ómerkt kr. 60,00, V.í. kr. 70,00, B.J. kr. 100,00, R. kr. 100,00, M.S.M. kr. 100,00, Björg kr. 100,00, Þ.J. kr. 100,00. BLÖD & TÍMARIT f BÚNAÐARBLAÐINU Frey, aprilhefti, er birt erindi eftir Árna Jónsson sem hann flutti á fundi um innlenda kjarnfóð- urframleiðsiu og fóðurverslun í vetur er leið. Viðtal er við bændurna Bjarna Kristinsson og Gunnar Jónsson á Rikels- stöðum f Etjafirði, en þeir segja frá mykjudreifara og áburðardælum, sem þeir smíð- uðu sjálfir. Birt er bréf til blaðsins um orkuverð og fleira. Þá fjallar Ragnar Ei- ríkson um ályktun búnaðar- þings varðandi rafgirðingar. Leiðari Freys að þessu sinni fjallar um nokkur þeirra mála sem síðasta búnaðarþing fjall- aði um þ.á m. um gerð jarð- arbókar um allar jarðir á landinu. Ýmislegt fleira er í Frey, en ristjórar hans eru þeir Matthías Eggertason og Júlíus Danielsson. IttorgwnÞIafrfó fyrir 25 árum Piltur nokkur situr nú á bak við lás og slá í „Stein- inum“. — Hann er annar tveggja, sem fyrir nokkru vörpuðu mjög öflugri spengju á Steininn. Var hún svo öflug að hún hefði getað orðið mannsbani. Þessi sami piltur var handtekinn fyrir nokkr- um nóttum við lögreglu- stöðina og hann talinn hafa ætlað að sprengja dýnamitsprengju þar í stöðinni. Kvötd-, nætur- og helgarþfónusta apótakanna í Reykja- vík dagana 13. maí til 19. mai, aö báöum dögum meötöld- um, er í Laugavegs Apóteki. Auk þess er Holts Apótek opiö til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Ónsemisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er haagt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags íslands er i Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstig á laugardögum og helgídögum kl. 17.-18. Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjóróur og Garðabær: Apótekin í Hafnarfíröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar i símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keftavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag tíl föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennasthvarf, opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoó fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa samtakanna, Gnoöarvogi 44 er opin alla virka daga kl. 14—16, simi 31575. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynnjngarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Foreldraréögjöfin (Barnaverndarráö íslands) SálfraBÖileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar. Landtpílalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tíl kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sjeng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artími fyrir feóur kl. 19.30—20.30. Barnaepítali Hringa- ine: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsepílali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarepítalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardógum og sunnudögum kl. 15—16. Halnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvit- abandió, hjukrunardeild: Heimsóknartimi Irjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flófcadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshaslið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsataóaapítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16ogkl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn Islands: Safnahusinu viö Hverfisgölu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. litlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veiltar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opið þriöjudaga. fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13,30—16. Liatasafn lalanda: Opið sunnudaga. þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 lil 16. Sórsýning: Manna- myndir i eigu safnsins. Borgarbókaaafn Reykjavíkur: ADALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 oþiö mánudaga — fösludaga kl. 9—21. F'á 1. sept —30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. ADALSAFN — lestrarsalur. Þingholtsstræli 27, simi 27029. Opió alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRÚTLÁN — afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —31. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sólhelmum 27, simi 83780. Helmsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraóa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hotsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — töstu- daga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. OpiO mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Söguslund fyrir 3Ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bústaöasafni. s. 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina. Lokanir vegna eumarleyfa 1983: AOALSAFN — útláns- deild lokar ekkl. ADALSAFN — leslrarsalur: Lokaö í júni—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sér til útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö Irá 4. julí i 5—6 vikur. HOFSVALLASAFN: Lokaö i júlí. BÚSTAOASAFN: Lokað frá 18. júlí i 4—5 vlkur. BÓKABiLAR ganga ekki frá 18. júlí—29. ágúst. Norraena húeió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarealn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 mllll kl. 9 og 10 árdegis SVR-leiO 10 frá Hlemml. Áegrímeeefn Bergstaóastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Höggmyndaeafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þrlöjudaga, limmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Lietaeafn Einare Jóneeonar: Opið miövikudaga og sunnudaga ki. 13.30—16. Húe Jóne Siguróeaonar i Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjervelestaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaeefn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán —fösl. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalelaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breéðhotti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og altur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa i afgr. Sími 75547. Sundhðtlin er opin mánudaga til föstudaga trá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er oplö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- timl.er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltat er hægt aó komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Veeturbaejariaugin: Opin mánudaga—löstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. GufubaOið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug f Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—fl.OO og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatimi fyrír karla á sama tima. Sunnu- daga opió kl. 10.00—12.00. Almennur timi í saunabaói á sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatimi tyrir karla miðvikudaga kl. 17.00—21.00. Simi 66254. Sundhöll Keflovikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fímmtudaga 20—21.30. Gufubaóiö opið »rá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópevoga er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriójudaga 20—21 og miðvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundleug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvðlds. Simi 50086. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—lösludaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. BILANAVAKT Vaktþjónuata borgaratofnana. vegna bilana á veitukerfj vafna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. I þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnaveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.