Morgunblaðið - 19.05.1983, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 19.05.1983, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MAÍ1983 27 14 leiktækjastaðir með sam- tals 127 tæki í Reykjavík Málþing um tölvuspil og leiktæki hald- ið á vegum Barnaverndarráðs íslands SL. MÁNUDAG var haldið ntálþing um tölvuspil og leiktækjasali á veg- um Barnaverndarráðs íslands. Björn Líndal. nýkjörinn formaður ráösins, sagði við setningu þingsins að ráðið teldi nauðsynlegt að efla fræðslu um ýmis málefni barna og unglinga og væri ætlunin að gera málþing sem þetta að föstum lið í starfseminni og fá fólk úr flestum áttum til þátttöku. Að lokinni setningu þingsins voru haldin fjögur framsögurer- HANDLYFTIVAGNAR margar gerðir indi: Þórólfur Þórlindsson sagði frá niðurstöðum nýlegra kann- anna um tómstundastarf ungl- inga, en samkvæmt þeim eru íþróttir langvinsælasta tómstunda gamanið, en rúmlega helmingur unglinganna stundaði íþróttir. Þá flutti Guðríður Ragnarsdóttir er- indi um þau kerfi sem tölvuspilin byggja á. Edda Ólafsdóttir fjallaði síðan um leiktækjasalina en í máli hennar kom m.a. fram, að í Reykjavík eru nú starfræktir 14 staðir með samtals 127 tæki, en aðeins tveir þessara staða eru reknir með leyfi lögreglustjóra. Að lokum flutti Mikael Karlsson erindi sem hann nefndi: Æsitæki, hvað ber að gera? Að loknum framsöguerindunum var þátttakendum skipt niður í umræðuhópa og umræður hóp- anna kynntar. Að lokum fóru fram almennar umræður og helstu niðurstöður málþingsins dregnar saman. irfEOht ÞJÖNUSTAN HF. Sími 77766 Utanhúss gluggatjöld fyrir heimahús og verslanir Sannleiksleitendur Fyrirlestrar verða í ANDLEGUM VÍSINDUM MARTINUSAR sem hér segir: Varöveisla hins eilífa lífs — spíralhringrásin — hiö kosmíska dægur — endurholdgun. Fimmtudaginn 19.5. kl. 20.00 Hreyfing — frumhreyfing — rúm, tími, efni, breyting. Þriöjudaginn 24.5. kl. 20.00 Sköpun vitundarinnar við þróun — vegur lífsins aö Ijósinu. Fimmtudaginn 26.5. kl. 20.00 Hin lifandi vera sem leikari, áhorfandi og leikstjóri. Þriöjudaginn 31.5. kl. 20.00 Breyting eða hringrás samúðarinnar — sexual-ismi. Fimmtudaginn 2.6. kl. 20.00 Bænin — bein tenging verunnar við guödóminn. Sunnudaginn 5.6. kl. 16.00 Andstæðulögmáliö — grundvöllur allrar skynjunar — hungur- og saöningalögmáliö. Þriöjudaginn 7.6. kl. 20.00 Fyrirlestrarnir verða í Austurbæjarbarnaskólanum. Fyrirlesari er Bertil Ekström frá Svíþjóð og mun hann tala á mjög skýrri dönsku. ANDLEG VÍSINDI MARTINUSAR, ERU OPIN ÖLLUM OG MYNDA EKKI FÉLAG EÐA SAMTÖK AF NOKKRU TAGI. Qompton porkinson D80 to D132M Frames RAFMÓT0RAR D160M to D200L Frames Eigum ávallt fyrirliggjandi 1400—2800 sn/mín. rafmótora. 1ns fasa '/3—4 hö 3ja fasa 1/z—25 hö Útvegum allar fáanlegar geröir og stærðir. VALD. POULSEN Suöurlandsbraut 10. Sími 86499. Innréttingadeild 2. hæð. 1 F ipíðíi kvc Mdl tfll kl.2 oi HAGKAUP Skeifunni15

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.