Morgunblaðið - 19.05.1983, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 19.05.1983, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 1983 47 Anderlecht varð UEFA-meistari ANDERLECHT og Benfica gerðu jafntefli, 1—1, í síöari úrsiitaleik liðanna í UEFA-keppninni í knatt- spyrnu sem fram fór í gœrkvöldi í Lissabon í Portúgal. Fyrri leik þessara liöa lauk með sigri And- erlecht, 1—0, og því varö liðið UEFA-meistari í gærkvöldi. Anderlecht veröskuldaði sigur í leiknum í gær, en varö að sætta sig viö jafntefli. Allan leikinn léku leikmenn Anderlecht mun betri og skipulagöari knattspyrnu. Sér í lagi var varnarleikur liðsins góö- ur svo og markvarslan. Benfica lagöi allt í sölurnar til aö sigra í leiknum og voru leikmenn ákaft hvattir af 80 þúsund áhorf- endum á vellinum. Jafnframt var heitt í veöri og allar aöstæöur þeim í hag. En allt kom fyrir ekki. Þeir uröu þó fyrri til aö skora í leiknum. Anderlecht — Benfica 1—1 Á 32. mínútu leiksins skoraöi Antonio Bastos meö góöu skoti, viö gífurlegan fögnuö áhorfenda. En þaö var skammvinn gleöi þvi sex mínútum síöar skoraöi Juan Lozano meö skalla fyrir Anderlecht og jafnaöi metin. Þaö var Frank Vercauteren sem átti alian heiöur- inn af markinu og gaf mjög vel fyrir markiö. Anderlecht vann síöast Evrópukeppni áriö 1978 er liöiö sigraöi í Evrópukeppni bikarhafa. Nú viröist liöiö vera aö koma upp með stórliö, og fær Arnór góöan félagsskap næsta keppnistímabil innan um alla þessa snjöllu leik- menn. Liöin sem léku í gær voru þann- ig skipuö: Anderlecht: Jacky Munaron, Walter De Greff, Morten Olsen, Luka Perusovic, Michel De Groot, Per Frimann Hansen, Ludo Coeck, Juan Lozano, Frank Vercauteren, Erwin Vanderbergh og Broos. Benfica: Bento, Pietra, Humb- erto Coelho, Antonio Bastos Lop- es, Veloso (Alves, 62), Carlos Manuel, Stromberg, Sheu (Filipo- vic, 51), Diamantino, Nene, Chal- ana. Nýr þjálfari Isfirðinga: Allir eru mjög metnaðargjarnir" „Ég VERÐ MEÐ liðið í fyrsta leiknum í deildinni é föstudaginn — en þá eígum við að leika í einhverjum eyjum (Vestmannaeyjum) — og síðan fer ég aftur til Englands. Ég þarf aö ganga frá nokkrum málum þar áður en ég kem aftur,“ sagði Howard Wilkinson, Englendingurinn sem veröur þjálfari 1. deildarliðs ísfiröinga í sumar, er Morgunblaöiö spjall- aði við hann í gærmorgun, en hann var þá að koma frá ísafiröi. „Ég er enn samningsbundinn hjá Peterborough í 4. deild, — en ég er búinn að hringja í formann félagsins, og ég get komið hingaö til lands til starfa. Það er öruggt.“ Wilkinson sagöi aö Isfiröingar heföu ekki haft samband viö sig fyrr en síöastliðinn fimmtudag, þar sem þetta heföi allt boriö mjög brátt aö. „Mér leist ágætlega á aö- stæöur á ísafirði — þetta er nátt- úrulega allt ööru vísi og ekki sam- bærilegt, viö aöstæöur atvinnu- manna í England — en engu aö síður leist mér ágætlega á þetta. Svo er annaö: þaö eru allir svo metnaöargjarnir á isafirði, bæöi leikmenn og stjórnarmenn. Ég er auðvitað metnaðargjarn líka og vil aö liöiö standi sig sem best,“ sagöi Wilkinson. Hann var spurður aö því hvort hann heföi nokkurn tíma komist í snertingu við íslenska knattspyrnu fyrr. „Nei, aldrei. En þegar ég var hjá Leeds (þar starfaöi hann sem þjálfari er Alan Clarke var fram- kvæmdastjóri — innsk. blm.) fór- um viö til Ikast í Danmörku og tók- um þar þátt í móti. Þar vorum við í hálfan mánuö og það er þaö næsta sem ég hef komist islandi áður.“ Hvað helduröu um knattspyrn- una hér á landi? „Ég hef nú ekki fengiö tækifæri til aö sjá neina leiki ennþá, en ég hef skoöaö myndir á myndbandi frá leikjum Isafjaröarliösins frá því í fyrra. Mér sýnist aö liöiö hafi leik- Leikir í kvöld ÞRÍR loikir fara fram í 1. daild í kvöld: Þór — ÍA á Akurayri kl. 20.00. ÍBK — Valur í Kaflavík kl. 20.00. Víkingur — UBK ( Laugardal kl. 20.00. Laik ÍBV og ÍBÍ aam fram átti að fara (Vaatmannaayjum var fraat- að og varður laikinn annað kvðld. iö mikiö „kick and chase" knatt- spyrnu — þ.e.a.s. sparkaö var fram og síöan áttu framherjarnir aö ná boltanum. Liöiö hefur aö vísu á aö skipa mjög fljótum fram- herjum þannig aö þessi aöferö hentar því vel. Ég get ekki sagt um þaö hvort liöið muni leika eins í sumar. Ég verö aö kynna mér betur mann- skapinn sem ég hef og þá verð óg einnig aö sjá andstæöinga til aö vita hvernig hagstæöast sé aö leika gegn þeim.“ Wilkinson var aö lokum spuröur aö því hvort hann komi til með aö leika meö liöinu síöar í sumar, en hann lék sem miðvörður í Englandi hér áöur. „Ég vil nú ekkert segja um þaö strax. Ég er nú oröinn 36 ára, þannig aö ég verö aö sjá hversu góö knattspyrnan er, — hvort þaö borgar sig fyrir mig aö spila meö liöinu þó ég hafi til þess leyfi," sagöi þessi einstaklega geöugi Englendingur. — SH MorgunbMM/ SkapH Hallgrímsaon • Wilkinson ásamt Jóhanni Torfasyni, einum leikmanna ÍBÍ á Reykja- víkurflugvelli i gærmorgun er hann kom frá isafirði. HJOLREIÐADAGURINN ♦ ♦ ♦ FÖTLUÐUM BÖRNUM Söfnun er Öllum ágóða varið til uppbyggingar dvalarheimilis ffyrír fötluð börn. Við heitum á alla með stuðning. Takið vel á móti söfnunarfólki. Margt smátt gerir eitt stórt. Söfnunargögn má ná í á skrifstofu Styrktarfélags lamaöra og fatlaöra aö Háaleitisbraut 11 —13. & HJÓLREIÐADAGURINN 28. MAÍ1983 & ♦ ♦ ♦ STYRKTARFELAC m VOLTA ELECTRONIC hún gerist ekki BÉTRI Kraftmikil og lipur. Sænsk gæðavara. Hag- stætt verð — Vildarkjör. EINAR FARESTVEIT i. CO HF. BERGSTAOASTRATI I0A - SlMI I6995 Auðvitað pumn> Fótboltaskór Æfingaskór Gaddaskór Æfingagallar I nqotf/ é/kan/onor Klapparstíg 44,sími 11783 Rcskiumnl-Pizzerui HAFNARSTRÆTI 15 — S 13340. OPID DAGLEGA FRA KL. 11.00—23.30. LJUFFENGAR PIZZUR SÉRRÉTTIR DAGSINS ESPRESSO KAFFI. KÖKUR Knattspyrnu- skóli Fram Námskeiöin vinsælu hefjast mánudaginn 30. maí. Tveggja vikna námskeiö. Eldri flokkar kl. 09—12. Yngri flokkar kl. 13—16. Kennarar: Audrzej Strejlan og Sigurbergur Sig- steinsson. Innritun í Framheimilinu (sími 34792) eftir kl. 13.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.