Morgunblaðið - 19.05.1983, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 19.05.1983, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MAl 1983 límtré sparar fyrir þig Límtré fyrirliggjandi úr furu, eik og brenni. Tilvalið efhi fyrir þig til að smíða úr sjálfum þér til ánægju - og svo sparar þú stórfé um leið! Hringdu í síma 25150 og við veitum Kveðjuorð: Eggert Karlsson Síðastliðið haust flutti ég alfar- inn úr húsinu mínu sem ég byggði við Glæsibæ 15 og inn í Breiðholt. Ekki hvarflaði þá að mér að ná- granni minn, Eggert Karlsson, myndi flytja svo skjótt úr húsi sínu og á þann stað sem við öll eigum eftir að flytjast á. Ég kynntist Eggerti fljótlega eftir að hann og hans fjölskylda flutti í Glæsibæ 19. Oft átti ég leið framhjá húsinu hans, þá hitti ég hann stundum og við ræddum ým- islegt saman. Viðmót hans var alltaf svo hlýlegt og traustvekj- andi. Stundum bauð hann mér inn til sín, þar þótti mér gott að koma og þar Ieið mér vel f nærveru þeirra hjóna og drengja. Þar réði góðvild og kærleikur húsum. Fljótlega eftir að Eggert flutti 1 Glæsibæ mynduðust vináttubðnd milli drengjanna hans og barn- anna minna, sem hafa haldist síð- an. Ég vil þakka Eggerti fyrir hans góðvild í garð drengjanna minna, það var ekki svo ósjaldan að Jón sonur minn kom í Glæsibæ 19, til að hitta Eggert, annað hvort til að biðja hann um að lána sér verkfæri eða að leita sér þekk- ingar í sambandi við bíla. Það var sama hvernig á stóð hjá Eggerti, alltaf átti hann nægan tíma til að liðsinna Jóni. Slíka mannkosti átti Eggert til að bera sem aldrei verða fullþakk- aðir, ég sakna hans mikið, mér þótti vænt um þennan mann. Ég bið að góður Guð styrki ástvini hans í hinni þungu sorg. Jón Þorgeirsson. Loftbitar sígíldur stíll audveld uppsetning BJÖRNINN HF Skulatuni 4 - Simi 25150 - Reykiavik Auglýsingar & hönrmntf. agttver^ hefur hvarventa vakið athygli og ánægju TEKNIKENS VARLD: Samanburður á 4 hjóldrifsbílum: Toyota Tercel 4X4 er nýtískulegri, plássmeiri, hljóðlátari, þægilegri, eyðslugrennri, þýðari, stöðugri í akstri og vinalegri . . . OFF-ROAD: Vélin er þýðgeng, en samt ótrúlega aflmikil. . . Toyota hefur nú markað þá stefnu aö þeir sem ætla að koma inn á 4 hjóladrifsmarkaðinn þurfa að standast samanburð sem við höfðum á tilfinningunni að verði hægara sagten gert. ... Toyota 4X4... hann viröist komast best frá öllum kröfum og er án efa sigurvegarinn . . . AUTO REVUE: . . . Drif á öllum hjólum gerir bílinn frábæran í vetrarakstri. Þetta eru snjókeðjurnar sem aldrei þarf að setja undir. . . ROAD & TRACK Það er freistandi að halda því fram að Toyota hafi með Tercel 4X4 framleitt aflmikinn lúxusbíl. Tercel 4X4 er líklegur til að halda á lofti því frábæra áliti sem Toyota hefur í framleiðslu traustra bíla. TOYOTA P. SAMÚELSSON & CO. HF. UMBOÐIÐ NÝBÝLAVEGI 8 KÓPAVOGI SÍMI44144 Gerið svo vel og lítið inn: • Sjón er sögu ríkari • Reynsluakstur er enn betri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.