Morgunblaðið - 19.05.1983, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 19.05.1983, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 1983 19 Sigurgeir Sigurðsson bæjarstjóri á Seltjarnarnesi skoðar skipulagsteikningar af nýja miðbænum á Seltjarnarnesi. ar hæðar. Á næstu tveimur hæðum verða læknastofur, teiknistofur og ýmiss konar önnur starfsemi. A fimmtu hæð er gert ráð fyrir ibúð- arhúsnæði." — Hvernig miðar framkvæmd- um? „Framkvæmdum miðar mjög vel áfram. íbúðarhluta er lokið, eins og áætlað var, og nú er verið að ljúka við að steypa upp hús Útvegsbank- ans og lyfjabúðarinnar. Vörumark- aðurinn opnar í kjallara og á fyrstu hæð f haust. Ennfremur verður næstu daga hafist handa um að steypa upp hús þrjú og fjögur, þar sem sérverslanir verða til húsa.“ — Torgið er sennilega það sem vekur mesta athygli við þennan miðbæ. Hvernig verður það upp- byggt? „Torgið verður um það bil 1.200 fermetrar að flatarmáli og verður þakið gert úr stálgrind með tvöföldu plexigleri. Inn í torgið verða tveir til þrir aðalinngangar, í austur út að bflastæðum, og í norður að göngum undir Suðurströnd. Það stendur til að nota afrennslisvatn frá aðliggj- andi húsum til upphitunar þannig að ávallt verði góður hiti innandyra." — Og hvenær reiknið þið með að torgið verði tilbúið? „Við stefnum að því að hér verði öllum framkvæmdum lokið á árinu 1985, en fyrirtæki hér f miðbænum munu flest opna fyrr. Til dæmis ætl- ar Vörumarkaðurinn að opna i haust, en Útvegsbankinn og lyfja- búðin næsta vor.“ — GPA Þannig mun torgið líta út í framtíðinni. Það er litið yfir það frá suðri til norðurs. STILL-LONGS ULLARNÆRFÖT NÆLONSTYRKT DÖKKBLÁ FYRIR BÖRN OG FULLORÐNA SOKKAR MEÐ TVÖFÖLDUM BOTNI ULL ARLEIST AR DÖKKBLÁIR (LOÐNIR INNAN) VINNUHANSKAR LEDURHANSKAR GÚMMÍHANSKAR GARDYRKJUHANSKAR VINNUFATNAÐUR SJÓFATNAÐUR REGNFATNAÐUR KLOSSAR SVARTIR OG BRÚNIR ÖRYGGISSKÓR VINNUSKÓR GÚMMÍSTÍGVÉL GARÐYRKJUÁHÖLD SKÓFLUR ALLSKONAR RISTUSPAÐAR KANTSKERARAR GARDHRÍFUR HEYBRÝNI, ORF, BRÝNI GARÐSLÁTTUVÉLAR GIRÐINGASTREKKJARAR VÍRHALDARAR GIRDINGAVÍR, GALV. GARDKÓNNUR VATNSÚDARAR SLÖNGUKRANAR SLÖNGUTENGI SLÖNGUGRINDUR JÁRNKARLAR JARDHAKAR SLEGGJUR HJÓLBÖRUR GARDSLÖNGUR 20 OG 30 MTR.BT. GÚMMÍSLÖNGUR ALLAR STÆRDIR PLASTSLÖNGUR GLJERAR MED OG ÁN INNLEGGS LOFTSLÖNGUR SLÖNGUKLEMMUR NOTA HINIR VANDLÁTU. STÆRÐIR FRÁ 12“. EINNIG ÚR RYÐFRÍU STÁLI. HANDFÆRAVINDUR FJEREYSKAR NÆLONLÍNUR HANDFÆRAÖNGLAR MEÐ GERVIBEITU HANDFÆRASÖKKUR 1125—2000 GR. TIL SJÓSTANGAVEIÐI HANDFÆRAVINDUR MEÐ STÖNG SJÓVEIÐISTENDUR MED HJÓLI SJÓSPÚNAR OG PILKAR MJÖG FJÖLBREYTT ÚRVAL KOLAFJERI OG VINDUR SIGURNAGLAR HÁKARLAÖNGLAR SKÖTULÓÐARÖNGLAR • SILUNGANET UPPSELT NET ASLÖNGUR FLOTTEINAR BLÝTEINAR KOLANET RAUDMAGANET GRÁSLEPPUNET NETAFLOT • ÁRAR, RJEOI BÁTSDREKAR BÁTSHAKAR BÁTSDJELUR • BJÖRGUNARVESTI FYRIR BÖRN OG FULLORÐNA 111-1! H STJÖRNULYKLAR TOPPLYKLAR LYKLASETT TENGUR FJÖLBREYTT ÚRVAL SKIPTILYKLAR RÖRTENGUR ÁTAKSMJELAR RIDGID. RÖRSNITTIT JEKI RÖRTENGUR RÖRHALDARAR RÖRSKERAR RÍMARAR ÖFUGUGGAR SKRUFSTYKKI ALLAR STJERÐIR Ananaustum SÍMI 28855 Opiö laugardag 9—12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.