Morgunblaðið - 19.05.1983, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 19.05.1983, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 1983 41 oooooo oooooo Prógram 1 föstudag fýrir þá sem eru i helgarstuði Prógram 1 föstudag Kabarett, matur og dans fyrir kr 490.00. Kabarettsýningin hefst kl. 22.00 alla dagann i uppfærslu Jörundar, Júliusar, Ladda og Sögu ásamt Dansbandinu og Þorleifi Gíslasyni undir öguggri stjórn Árna Scheving. Kristján Kristjánsson leikur á orgel fyrir matargesti frá kl. 20.00. Borðapantanir í síma 23333 frá kl. 4, fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga. \ 1 W n Matseðill Blómkálssúpa. Húsið opnar kl. 19.00. Fylltur lambahryggur framreiddur með snittubaunum, papriku, jarð- eplum, rjómasósu og hrásalati. Appelsínuís. LIFANDI STADUR Föstudagshádegi: GltesSeg tískusimig Kl. 12.30 -13.00 á morgun að Hótel Loftleiðum íslenskur Heimilisiðnaður og Rammagerðin sýna helstu nýjungar í bráðfallegum ullar-og skinnavörum í Blómasal hótelsins. Módelsamtökin sýna. V&J Hótel Loftleiðir bjóða um leið upp á gómsæta rétti af hinu sívinsæla Víkingaskipi með köldu borði og völdum heitum réttum. Verið velkomin, HÓTEL LOFTLEIÐIR fílnUlnuiuti MEISTARAKEPPNI KLÚBBSINS í SJÓMANNI 1983! ÚRSLITAKEPPNIN ^Stóra stundin er runnin upp! Úrslitin í Meist- arakeppni Klúbbsins í Sjómanni 1983, verða ráðiní Klúbbnum í kvöld! Keppni hefst kl. 21:30 St&rglcesileg verðlaun frá Sigurvegarar keppninnar hafa til mikils að vinria, því auk verðlaunabikara- og peninga, þá veitir WEIDER umboðið á íslandi verðlaun fyrir þrjú efstu sæti í hvorri hendi! Verðlaun- in eru BOXKITT frá WEIDER. Umboðsaðili fyrir WEIDER er póstv. Heimaval, sími 44440! TOPPMENN! verða með toppstuð á topp hæðinni hjá okkur í kvöld. Eftirtaldir aðilar keppa til úrslita og eru þeir beðnir að mæta kl. 21:00: . Konráð Gunnarsson, hægri hendi 2. Jón Gunnarsson, hægri hendi 3. Smári Baldursson, hægri hendi 4. Jón Einarsson, hægri hendi 5. Þór Sveinsson, hægri hendi 6. Jón Kristjánsson, hægri hendi 1. Konráð Gunnarsson, vinstri hendi 2. Jón Gunnarsson, vinstri hendi 3. Smári Baldursson, vinstri hendi 4. Jón Einarsson, vinstri hendi 5. Magnús Arnarsson, vinstri hendi 6. Indriði Guðmundsson, vinstri hendi Áríðandi er að keppendur mæti stundvíslega til skráningar kl. 21:00, en keppnin hefst kl. 21:30 JNÚ mceta sko allir hressir til að hvetja sína menn! GRJOTGRINDUR Á FLESTAR TEGUNDIR BIFREIÐA KVORT KÝST ÞÚ GATEÐA GRIND? BIFREIÐAI4VERKSTÆÐIÐ IS! Eigum á lager sérhannaðar grjót- grindur á yfir 50 tegundir bifreiða! Ásetning á staðnum )

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.