Morgunblaðið - 31.05.1983, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 31.05.1983, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. MAf 1983 13 2ja herb. íbúöir 2ja herb. 3. hæð ásamt bílskýli við Krummahóla. Suöur svalir. 2ja herb. 2. hæö við Fálkagötu. Suður svalir. 2ja herb. 4. hæö viö Þver- brekku. 3ja herb. íbúöir 3ja herb. 85 fm jaröhæð viö Kambasel. Sér inng. Bílskúrsr. 3ja herb. 80 fm. 4. hæö ásamt herb í risi við Hringbraut. Suöur svalir. 3ja herb. 90 fm. 1. hæö viö Hraunbæ. 3ja herb. 80 fm. 1. hæö viö Álf- hólsveg. 3ja herb. 95 fm jaröhæö í þrí- býlish. viö Goðheima. Sér h. og sér inng. 3ja herb. 87 fm. 4. hæö viö Kríuhóla. 4ra herb. íbúöir 4ra herb. 110 fm. 3. efsta hæö við Lundarbrekku. Vönduö eign. 4ra herb. inndregin rishæö viö Goðheima. Allar innr. í íbúöinni eru nýjar. 35 fm svalir. 4ra herb. efri hæö í tvíbýlish. viö Álfaskeiö. Bílskúr. 4ra herb. 100 fm. 2. hæö ásamt herb. í kj. í 3ja hæöa blokk viö Furugrund. Stórar suður svalir. 4ra herb. 3. hæö við Austur- berg. 4ra herb. 115 fm. 1. hæö viö Æsufell. 5 til 6 herb. íbúðir 117 fm. 1. hæö ásamt bílskúr viö Skipholt. 140 fm. 5 til 6 herb. íbúö á 4. hæö viö Fellsmúla. Vönduö eign. Raöhús — einbýli Einbýlishús á 3 hæöum viö Fögrukinn í Hf. Fallegt vel staö- sett einbýlish. Jarðhæð og hæö ásamt tvö- földum bílskúr á stórri lóö á Arnarnesi. Fallegt hús vönduö eign. Endaraðhús á 3 hæöum í aust- urborginni í Rvk. í kjaliara er 2ja her. íb. með sér inng. Vogar Vatnsleysuströnd Nýlegt einbýlishús á einni hæö um 138 fm ásamt 42 fm bílskúr. Steinhús að mestu fullfrágeng- ið. Verö 1,5 til 1,6 millj. Skipti á 2ja herb. íb. í Rvk. eða nágr. koma til greina. Takið eftir allar þær eignir sem viö augl. i bl. eru til sölu strax. Vantar einbýlish. eða raöhús í Háaleit- is- eða Fossvogshv. Smáíbúö- arhv. kemur einnig til greina. Einnig góð sér hæð í Háaleit- ishv. Vantar 2ja og 3ja herb. íb. fyrir fjár- sterka kaupendur í Fossvogs- og Háaleitishv., vesturborginni og Heimunum. Vantar vegna mikillar sölu að undan- förnu, allar gerðir eigna á sölu- skrá hjá okkur. Skoðum og verðmetum sam- dægurs. 17 ára reynsla í fast- eignaviðskiptum. SAMNÍWEll i fASTEIBNIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Slmi 24850 og 21970. Helgi V. Jónsson hrl. Kvölds. sölum. 19674 og 38157. Wterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! WZterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! VELJUM ÍSLENSKT! VELJUM ÍSLENSKT! VELJUM ÍSLENSKT! Maöur eyöir 'h af ævinni í svefn og hvíld. For- senda þess að vakna hress og endurnæröur að morgni er aö sofa á góöri og hæfilega stífri dýnu. Vaknir þú þreyttur og lerkaður skaltu aö- gæta dýnuna þína. Ef hún er oröin slakleg hringir þú í okkur og viö munum sækja hana að morgni. Sama kvöld færðu hana sem nýja og næsta morgun vaknar þú sem nýr og hressari maöurl Ef dýnan er lúin og áklæðiö Ijótt þá lát okkur vita í síma. Listavel skulum viö lag’ana og fljótt, — þú lagast á örskömmum tímal Framleióum einnig nýjar dýnur eftir máli. DÝNU-0G BÓLSTURGERÐIN Smiöjuvegi 28, 202 Kópavogi, sími 79233. Póstsending OUnrmenn íHambora Vtaó1' ,0°'9 . '&kgpe- " - >r><'8"'/a«es". ’ 3\a'J^ -'íesó ■iwÍGél'''8 .A\8" ^e'f' Síminn er 904940339341/2/3 (ef þú hringir beint) Hafskip hf. hefur flutt starfsemi markaðs- deildar sinnar að verulegu leyti til stærstu samgönguhafnanna erlendis. Hagræðið er ótvírætt. Þú getur verið í beinu sambandi við þann stað sem þér hentar þegar þér hentar. Okkar menn hafa sérþekkingu á flutn- ingum hver á sínu svæði. Það sparar tíma og eykur öryggi. Slíkterómetanlegt því tíminn í vöruflutningum er dýrmæt- ur. Þá er ekki síður mikilvægt að vita að íslenskir aðilar gæta íslenskra hags- muna erlendis. Þurfir þú að afla þér nákvæmra upplýs- inga samstundis um vöruflutninga milli staða á meginlandi Evrópu og til áfram- haldandi flutninga heim til íslands (eða öfugt) er einfaldast og áhrifaríkast að nýta sér símatæknina og ofangreinda þjónustu Hafskips. Starfsfólk Hamborgarskrifstofunnar þau Sveinn Kr. Pétursson, Stella Gísladóttir Thomsen, Gabrielle Graw og Siegfried Niebuhn munu svara og leysa strax úr erindi þínu. Viljirðu frekar nota telex, er númerið 03-2165028. Þessi þjónusta er til þæginda fyrir þig. Notfærðu þér hana. Okkar irvoöur, - þinn maóur. K HAFSKIP HF.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.