Morgunblaðið - 31.05.1983, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 31.05.1983, Blaðsíða 46
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ 1983 „KSÍ, gódan dag ... KSÍ, góðan dag ... KSÍ, góðan dag ...“ Páll Júlíusson, framkvæmdastjóri KSÍ hafði nóg að gera við að svara í símann þegar ég heimsótti hann í síðustu viku. Síminn hringdi nær látlaust meðan óg staldraöi við hjá honum, stundum einn, stund- um tveir og stundum voru allir þrír símarnir á skrifstofunni í gangi. „Síminn stoppar yfirleitt ekki allan daginn. Eg er hér frá klukkan níu til sex, og stundum til sjö. Ég er aö vísu ekki við í hádeginu, en þann tíma sem ég er hér hringir hann nær látlaust," segir Páll er ég næ að skjóta inn spurningu milli þess sem hann svarar í símann. Páll hefur veriö á skrifstofunni hjá KSÍ síöan í ágúst 1981 og eftir aö hann byrjaði hefur skrifstofan veriö opin allt áriö. En í hverju felst starf hans aðallega? „Nú oröiö felst það mjög veru- lega í alls konar útgáfustarfsemi. Það fer t.d. mikill tími í fréttabréf KSÍ; nú er ég á kafi í aö útbúa leikskrár fyrir alla landsleiklna i sumar, og þá er stærsti hlutinn eft- ir: auglýsingasöfnunin. Hún er auð- vitað mjög mikilvæg og því miöur gefst ekki nægilegur tími til aö sinna henni sem skildi," segir Páll. Erlend auglýsíngasöfnun „En nú erum viö í fyrsta skipti með auglýsingasöfnun erlendis og ég tel aö viö eigum hiklaust aö leita þangaö. Þó viö byrjum kannski ekki mjög stórt er mikill • Páll hafði nóg að gera við að svara (símann meðan ég staldraði við hjá honum. Hér er hann með tvo í takinu Morgunblaðið/Skapti. „Ég er giftur starfinu — rabbað við Pál Júlíusson, framkvæmdastjóra KSÍ áá áhugi hjá erlendum aðilum fyrir þessu — eins og t.d. núna hjá Spánverjum vegna beinu útsend- ingarinnar á landsleiknum þangaö — og þaö væri hægt aö hafa mikiö fé út úr slíkum viöskiptum." Páll sagöi aö síðan hann byrjaöi hjá KSÍ þá hafi vinna viö félaga- skipti tekiö eina mestan tíma hans. Öll félagaskipti eru nú til á spjaldskrá í stafrófsröö — nokkuö sem ekki var til áður, og tók sinn tíma aö flokka. Fjölmargar nefndir eru í gangi hjá KSÍ og heyra nokkr- ar þeirra undir Pál, t.d. landsliös- nefndin. „Fyrir landsliösnefndina þarf að standa í gífurlegum telex- og brófaskrii'um. Þá er nú í fullum gangi uncirbúningur fyrir leikina viö Spánverja og Möltubúa og sér- stakar nefndi' vinna aö því máli. Ég mæti á fundi þeirra nefnda og einnig kynningtrnefndar, sem sér um auglýsingar og kynningar- starfsemi fyrir þeasa leiki." Þaö er því í nógu aö snúast hjá Páli — nú þegar kepþnistímabiliö er aö hefjast — en öfugt viö þaö sem margir halda er einnig nóg viö aö vera hjá honum á veturna þegar knattspyrnan liggur niöri hvaö keppni varöar. Gífurlegt þjónustustarf „Umsvif Knattspyrnusambands- ins hafa aukist mikiö á síðustu tveimur til þremur árum — það sýna ársskýrslurnar — og þaö hef- ur sýnt sig að það er nauðsynlegt aö hafa skrifstofuna opna allt áriö. Hún gegnir svo gífurlegu þjónustu- starfi fyrir knattsþyrnuna hér í Reykjavík og úti á landi. Starfið hér er ööruvísi á veturna en sumrin — að sumu leyti má segja aö veturinn sé notaöur til aö undirbúa sumarstarfiö. Strax er keppnistímabilinu lýkur hefst und- irbúningur fyrir ársþingiö sem er í desember. Nefndir skila af sér gögnum og síöan set ég saman ársskýrsluna. Nú, fyrir þingiö þarf aö fjölrita tugþúsunda eintaka blaöa og fyrir tvö síöustu þing hef ég veriö einn i því. Það er meira en bara aö segja þaö aö ganga frá þessu öllu. Síöan eftir þingiö fer maöur aö undirbúa þátttökutilkynningar fyrir Islandsmótiö sem þurfa aö hafa borist fyrir 30. janúar. Innan- hússmótiö er svo í janúar — þaö er ýmislegt sem þarf að snúast í kringum þaö. Eftir aö því móti lýk- ur hefst svo vinna viö mótabókina. Þeir eru margir sem halda aö starfi mínu sé lokiö um leiö og keppnis- tímabilinu lýkur, en þaö er nú al- deilis ekki. Þaö er enginn dauöur tími hjá mér í þessu starfi allt árið.“ En áhugi Páls á knattsþyrnu er ekki eingöngu bundinn viö skrif- stofuna sem hann vinnur á. Hann er tíður gestur á vellinum — og þeir eru ekki margir leikirnir sem framhjá honum fara. Þaö kemur því ekki á óvart er Páll segir að reglulega gaman sé aö fara á völl- „Er í betri æfingu en áður" — segir Jón Diðriksson UMSB „Ég er sæmilega ónægður með lokasprettinn í þessu hlaupi og bæði það og æfingarnar að und- anförnu sýna að ég er í betri æf- ingu en áöur,“ sagði Jón Dið- riksson hlaupari úr UMSB í sam- talí við Mbl. í gær, en hann stóð sig vel ó frjólsíþróttamóti í Reh- lingen í Vestur-Þýzkalandi um helgina, varö annar í 1.500 metra hlaupi ó 3:47,27 mínútum og lagöi marga vestur-þýzka stórhlaupara að velli. • Jón Diðriksson lagði marga þekkta vestur-þýska hlaupara að velli í 1.50C metra hlaupinu í Rehl- ingen. Hann segist vera í betri æfingu nú en áöur. „Þaö var enginn tilbúinn til aö keyra upp hraöann, ég ætlaði mér þaö ekki núna, hef gert þaö alltof oft áöur, ætlaöi aö keppa viö þá. Þess vegna var þetta í rólegra lagi og slagsmálin því meiri. Mikill sprettur hófst þegar 300 metrar voru í mark og þegar 150 metrar voru eftir tók ég forystu og náöi góöu forskoti á Þjóöverjana, en á marklínunni skaust einn Kenýa- maöur fram úr mér,“ sagöi Jón. Kenýamaöurinn, Kip Kemoi, hljóp á 3:46,96 mínútum, og varö því þremur tíundu úr sekúndu á undan Jóni. Þrír hlauparar til viö- bótar hlupu undir 3:48 mínútum. Úrhellisrigning var þegar hlaupiö fór fram og hvassviöri. — ógós. inn, en hvaö segir hann um knattspyrnuna undanfariö? „Hlakka til að sjá leikina í sumar“ „Knattspyrnan i fyrra einkennd- ist mikið af varnarleik — ekki bara hér á landi — heldur í allri Evrópu. Þó eru alltaf einstaka liö sem leika sóknarknattspyrnu, t.d. Valsmenn. Og þó ég hafi aöeins séö Víkinga á mölinni nú í vor þá hafa þeir sýnt góöa takta. Ég hlakka til aö sjá leikina í sumar því þeir veröa ör- ugglega skemmtilegir." Eins og menn muna fækkaöi áhorfendum talsvert á knatt- spyrnuleikjum hér á landi — eins og reyndar í flestum löndum Evr- ópu í fyrrasumar, og var mikið rætt um ástæöur fyrir því. Páll hefur mjög ákveöna skoöun á því máli: „Þó menn hafi veriö óánægðir meö miöaverð á leikina fer ég aldr- ei ofan af því aö heimsmeistara- keppnin á Spáni var aöalástæöan. Þaö bitnar alltaf á okkur þegar úr- slitakeppnir HM og EM fara fram því viö erum aö spila okkar lands- mót á sama tíma. Það kom í Ijós aö daginn sem sjónvarpið hóf aö sýna leiki frá HM-keppninni í fyrra, þá hrundi aösóknin að leikjum ís- landsmótsins. Eg er ekki aö ásaka sjónvarpiö — þeir þurfa auðvitaö aö þjóna landsbyggöinni, en ég tel þetta sýna hver ástæöan var.“ Þarf að skapa meiri stemmningu „Þaö er svo auövitaö ýmislegt sem mætti gera til aö iaöa fólk að leikjunum. Þaö mætti vera meö einhvers konar upþákomur, t.d. músík. Þá ættu félögin aö reyna aö byggja upþ meiri stemmningu á vellinum, því hún verkar líka vel á leikmenn. Ef liöin mættu meö klappliö sem yröi vel stjórnaö skapaöi þaö góöa stemmningu — og þaö er gefiö mál aö þó aö leikur yröi lélegur gæti áhorfendum engu að síöur þótt gaman á vellinum þar sem stemmningin væri mikil. Viö veröum aö skilja aö leikurinn er fyrst og fremst fyrir áhorfendur, þó leikmenn hafi auðvitaö gaman af því sjálfir aö spila. Hér væri ekki spilaöur miklll fótbolti ef ekki væru áhorfendur — og auövitaö ekki heldur ef ekki væru til íslensk fyrir- tæki, ef út í það er fariö." Sums staöar hefur veriö reynt aö lífga upþ á knattspyrnuna með því aö breyta stlgagjöfinni — og er þekktasta dæmiö líklega i Eng- landi þar sem liö fá nú þrjú stig fyrir sigur. Á Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu hafa síðastliðin tvö ár veriö gefið aukastig, skori liö þrjú mörk eöa meira. Hlynntur breytingum Páll er hlynntur því aö reyna ein- hverjar slíkar breytingar hór. „Ég lagöi til aö fyrir 0:0 jafntefli yröu ekki gefin stig. í Rússlandi — þar sem auövitaö eru leiknar mun fleiri umferðir en hér, hætta þeir að gefa stig fyrir 0:0 jafntefli eftir aö lið hefur gert viss mörg slik jafn- tefli. Þetta finnst mér að mætti prófa, en þaö hlaut ekki hljóm- grunn er ég kom meö þessa hug- mynd og var hún því ekki borin fram á síöasta KSÍ-þingi. Þar var hins vegar borin fram tillagan um aukastig fyrir þrjú mörk en hún var felld á þinginu. En þó þetta hafi ekki fengist í gegn nú held ég, aö verði fótboltinn hér ekki betri í framtíðinni en hann hefur veriö undanfariö, þá veröi hljómgrunnur fyrir þessu. Eins og nærri má geta kynnist maöur fjölmörgum í starfi eins og Páll er í. Hann segir: „Hér kynnist ég aragrúa af mjög góöu fólki — fólki sem flest allt er aö vinna fyrir félög sín í sjálfboöavinnu, þar sem hingað koma ekki margir sem eru á launum fyrir þessi störf. Ég haföi veriö sölumaöur áöur en ég byrjaöi aö vinna hér — og það skemmti- legasta viö þaö var hve mörgu fólki maður kynntist, alveg eins og í þessu starfi. Ég er ógiftur — en þaö má segja aö ég sé giftur starf- inu,“ sagöi Páll. — SH.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.