Morgunblaðið - 31.05.1983, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 31.05.1983, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ 1983 19 Tónleikar í Hafnarfjarðarkirkju í kvöld, þriðjudagskvöldið 31. maí, verða haldnir tónleikar í Hafnar- fjarðarkirkju. Þar leika Gunnar Gunnarsson flautuleikari og Guðrún Guðmundsdóttir píanóleikari, verk eftir J.S. Bach, F. Schubert, F. Paulene, Benjamín Gsdard og Lennox Berkeley. Þessir tónleikar eru einn liðurinn í hátíðahöidum vegna 75 ára afmælis Hafnarfjarðarkaupstaðar. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30. Landshappdrætti Sjálfstædisflokksins 1983: 26 glæsilegir ferðavinningar Landshappdrætti Sjálf- stædisflokksins 1983 er nú hafið. Sjálfstæðismenn um land allt hafa fengið senda happdrættismiða í landshapp- drættinu en dregið verður í því 11. júní nk. Aö sögn Kjartans Gunn- arssonar, framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins, skiptir happdrættið sem efnt er til nú í framhaldi af alþingis- kosningunum mjög miklu máli fyrir fjárhagsafkomu flokksins. Fyrir alþingiskosningarnar var efnt til sérstakrar landsöfn- unar meðal sjálfstæðismanna. Hún skilaði sæmilegum árangri og létti mjög undir kostnaði af kosningabaráttunni. Strætisvagnar Reykjavíkur: Breytingar á þremur strætisvagnaleiðum NOKKRAR minniháttar breytingar á leiðakerfi Stræt- isvagna Reykjavíkur taka gildi miðvikudaginn 1. júní næstkomandi. Breytingar þessar verða á þremur stræt- isvagnaleiðum, en þessar leiðir eru leið 3, leið 14 og Geithálsleið. Breytingarnar eru þessar, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá SVR: ur flýtt, frá Lækjartorgi um 3 mín., en úr Seljahverfi um 2 mín. Tilgangurinn er að tryggja örugg- ara samband milli vagna á leið 14 og leið 12 á Seljabraut, þannig að farþegar á leið úr Seljahverfi í Breiðholt 3 geti fengið beint áframhald með því að skipta um vagn á Seljabraut ofan Selja- skóga. Auk þess næst hagstæðari komutími í Miðborginni fyrir marga farþega á annatíma eftir breytinguna en verið hefur. 1983 Landshappdrœtti /M Sjálfstœðisflokksins VferJ fer. 100,- DregiS 11. júní Jlfr. Geithálsleið: Þær breytingar verða nú á akstri á Geithálsleið, að ferð kl. 13.54 frá Selási flyst fram um hálfa klukkustund á laugardögum og helgidögum, þannig að vagninn fer frá Selási þessa daga kl. 13.24, en til baka frá Geithálsi í veg fyrir leið 10 við Selás kl. 13.33. Enn- fremur verður kvöldferð á helgi- dögum (frá Selási kl. 19.54) felld niður frá sama tíma. Nú þegar sjálfstæðisflokkur- inn hefur tekið sæti í ríkis- stjórninni sem hefur starfsferil sinn með margvíslegum aðgerð- um i efnahagsmálum er nauð- synlegt að flokkurinn sé vel í stakk búinn til að kynna störf og stefnu sjálfstæðismanna í ríkisstjórninni, jafnframt þarf að halda uppi virku og öflugu flokksstarfi um land allt, sagði Kjartan Gunnarsson. í bréfi sem fylgdi með happ- drættismiðunum og undirritað er af öllum miðstjórnar- mönnum í Sjálfstæðisflokknum segir: „Miðstjórn Sjálfstæðisflokks- ins vill nota þetta tækifæri og þakka öllum sjálfstæðis- mönnum jafnt flokksbundnum sem öðrum stuðningsmönnum flokksins stuðning við flokkinn í alþingiskosningunum í apríl. í þessum kosningum var það staðfest enn á ný að Sjálf- stæðisflokkurinn er það for- ystuafl sem þjóðin leitar til á erfiðum tímum. Miðstjón Sjálfstæðisflokksins snýr sér nú enn á ný til þín með ósk um framlag til flokksstarfs- ins, sem mikið veltur á að sé í góðu lagi. Miðstjórnin notar jafnframt þetta tækifæri til að þakka sérstaklega þeim fjöl- mörgu sem brugðust vel við í Landssöfnuninni sem stofnað var til fyrir alþingiskosningam- ar. Árangur hennar létti mikið undir rekstri kosningabarátt- unnar. í þessu Landshappdrætti eins og í Landssöfnuninni vitum við að á mörgum heimilum er leitað til fleiri en eins heimilismanns. Við vonum að viðbrögðin við því ónæði verði ekki önnur en þau að heimilið sameinist um eitt svar til baka. Með fyrirfram þakklæti og bestu óskum um gleðilegt sumar.“ Nú sem í fyrri Landshapp- drættum eru vinningarnir ekki af lakara taginu eða 26 stór- glæsilegir ferðavinningar víðs- vegar um heim. Vegna alþingiskosninganna dróst nokkuð undirbúningur happdrættisins og er því skemmri tími til skila í því nú en stundum áður og brýnt að menn geri skil sem allra fyrst, sagði Kjartan Gunnarsson að lokum. Afgreiðsla happdrættisins í Reykjavík er í Sjálfstæðishús- inu Valhöll, Háaleitisbraut 1, sími 82900 og er þar opið frá 09.00 á morgnana til 22.00 á kvöldin fram til dráttardags 11. júní nk. Leið 3: Vagnar á leið frá Seltjarnarnesi að Lækjartorgi munu framvegis aka af Öldugötu um Garðastræti, Túngötu að Aðalstræti í stað Vest- urgötu. Af því leiðir, að biðstöð í Garðastræti verður lögð niður, en í þess staða stansa vagnarnir við biðstöð í Aðalstræti, við Bæjar- fógetagarðinn. Leið 14: Brottfarartíma vagnanna verð- Straumnesi, Aðaldal: Neyðarástand í fóðurmálum Straumnetii, AAaldal, 28. maí. MIKLIK og langvarandi kuldar hafa verið hér í allt vor og hitinn ekkert í samræmi við dagatalið. Snjór er mikill ennþá og tekur mjög hægt. Hér er víða snjór á túnum og ekki sjáanlegt að vor- verk bænda hefjist fyrr en líður á júní- mánuð, ef ekki bregður til hlýrra veður- lags. Sauðburður er víðast langt kominn og hefur gengið mjög vel. Frjósemi er í bezta lagi. Fé er allt á fullri gjöf og ekki nær allir bændur farnir að láta lambfé á tún. Bændur í Suð- ur-Þingeyjarsýslu eru orðnir mjög tæpir með hey. Ef ekki hlýnar veru- lega á næstu dögum er fyrirsjáanlegt algjört neyðarástand f fóðurmálum bænda, en hey er hvergi að fá í ná- lægum héruðum. Gjöf á graskögglum og fóðurbæti eru helztu úrræðin þegar svo er kom- ið, og er mikið keypt af þessari vöru þessa dagana hjá kaupfélaginu á Húsavik. Mjög er hætt við að þetta erfiða vor verði bændum dýrt og ekki séð hvernig þeir síðan ná að fjár- magna væntanleg áburðarkaup. Kaupfélag Þingeyinga á Húsavík mun ekki láta þá bændur fá áburð, sem ekki geta sett fullnægjandi tryggingu fyrir greiðslu. SMIÐSBÚÐ BYGGINGAVÖRUVERSLUN GARÐABÆR SÍMI 44300 Málningavörur PERMA-DRI utanhússmálning Ken-Drí (olíuvatnsvari) úti- og innimálning margar teg- undir Galv-a-grip (grunnur) Þakmálning, margar tegundir Fúavarnarefni Penslar, rúllur og fl. Loftræstibarkar Móta- og bindivír, giröi. Þakjárn venjulegt og litaö. Þakpappi, saumur, skrúfur, þakrennur og niöurföll Garöyrkjuverkfæri, fjölbreytt úrval garösláttuvélar Parket. Úti- og inniveggflísar Trésmiöa- og múraverkfæri PVC og PP plaströr (skolprör) plastvatnsrör og tengistykki Góö greiðslukjör. Versliö hjá fagmanninum, Smiösbúö 8. Sigurður Pálsson. Stefán.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.