Morgunblaðið - 19.06.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.06.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚNÍ 1983 Peninga- markaðurinn f GENGISSKRÁNING NR. 109 — 16. JÚNÍ 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadoilari 27,400 27,480 1 Sterlingspund 41,778 41,900 1 Kanadadollari 22,175 22339 1 Dönak króna 2,9909 2,9996 1 Norsk króna 3,7527 3,7836 1 Santk króna 3,5682 3,5786 1 Finnskt mark 4,9236 4,9380 1 Franskur tranki 3,5506 3,5810 1 Balg. franki 0,5354 0,5369 1 Svissn. franki 123307 12,8682 1 Hollanzkt gyllini 9,5377 9,5656 1 V-þýzkt mark 10,6843 10,7155 1 ítöiak lira 0,01802 0,01807 1 Austurr. sch. 1,5142 1,5187 1 Portúg. sscudo 0,2647 0,2655 1 Spánskur posati 0,1906 0,1912 1 Japansktyan 0,11308 0,11341 1 frakt pund 33,753 33,851 (Sératök dréttarréttindi) 15/06 29,0806 29,1855 Balgtskur franki 0,5328 0,5343 V r GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 16. iúní 1983 — TOLLGENGI í JÚNÍ — Kr. Totl- Eining Kl. 09.15 Sala gangi 1 BandartkjadoHari 30328 27,100 1 Startingspund 46390 43326 1 Kanadadollari 24,463 22,073 1 Dönsk króna 3,2996 33066 1 Norsk króna 4,1400 3,7987 1 Sasnsk króna 33565 33038 1 Finnskt mark 53318 43516 1 Franskur franki 3,9171 3,5930 1 Beig. franki 03906 03393 1 Svissn. franki 14,1550 12,9960 1 Hollenzkt gyllini 103222 93779 1 V-þýzkt marfc 11,7871 10,7732 1 ftötak Ura 031968 031818 1 Austurr. sch. 13706 13303 1 Portúg. aacudo 0,2921 03702 1 Spánakur paaati 03103 0,1944 1 Japansktyan 0,12475 0,11364 1 írskt pund 37336 34302 V Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*.45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán.11... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.......... 7,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur i dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir tærðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ..... (34,0%) 39,0% 3. Afuröalán ............. '29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf ............. 40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 200 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóósfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóósaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir júní 1983 er 656 stig og er þá miöað viö visitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir apríl er 120 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabráf í fasteigna- viðskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Útvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 18. júní MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. 7.25 Leiknmi. Jónína Bene- diktsdóttir. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- ord: Gunnar Gunnarsson talar. 8.20 Morguntónleikar a. Maurice André og Bach- hljómsveitin í MUnchen leika Konsert fyrir trompet og hljómsveit f Es-dúr eftir Joseph Haydn; Karl Richter stj. b. Hátíðarstrengjasveitin í Luc- erne leikur Adagio og Allegro I f-moll K594 eftir Wolfgang Amadeus Mozart; Rudolf Baumgartner stj. c. Enska kammersveitin leikur Sinfónfu f G-dúr eftir Michael Haydn; Charles Mackerras stj. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 11.20 Sumarsnældan. Helgarþátt- ur fyrir krakka. Umsjón: Sól- veig Halldórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. íþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. SÍDDEGID_________________________ 14.00 Á ferð og flugi Þáttur um málefni líðandi stundar í umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur og Tryggva Jak- obssonar. 15.00 Um nónbil í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 15.10 Listapopp — Gunnar Salvarsson. (Þáttur- inn endurtekinn kl. 24.00.) 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 í sólskinsskapi á tónleikum David Bowie f Gautaborg 12. júní sl. Umsjón: Sigraar B. Hauksson. 17.15 Síðdegistónleikar a. Maria Kliegel leikur á selló „Alþýðlega spænska svítu“ eftir Manuel de Falla; Ludger Max- sein leikur með á píanó. b. Edita Gruberova syngur þekktar aríur úr frönskum óper- um. Útvarpshljómsveitin í Miincben leikur; Gustav Kuhn stjórnar. c. Sinfóníuhljómsveitin í Birm- ingham leikur „Divertisse- ment“ fyrir kammersveit eftir Jacques Ibert; Louis Fremaux stjórnar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDID_________________________ 19.35 „Allt er ömurlegt f útvarp- inu“ Umsjón: Loftur Bylgjan Jóna- son. 19.50 Tónleikar 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Högni Jónsson. 20.30 Sumarvaka a. Skáldið mitt, Magnús Ás- geirsson. Hallfreður örn Eirílts- 8on ræðir um Ijóðaþýðingar Magnúsar og lesið er úr verkum hans. b. Útisetur á krossgötum. Óskar Halldórsson les úr þjóð- sögum Jóns Árnasonar. c. Rapsódía Gísla á Setbergi. Þorsteinn frá Hamri tekur sam- an og flytur. d. Úr Ijóðmælum Davíðs Stef- ánssonar frá Fagraskógi. Helga Ágústsdóttir les. 21.30 Á sveitalínunni Þáttur Hildu Torfadóttur, Laug- um í Reykjadal. (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Sögur frá Skaftáreldi'* eft- ir Jón Trausta. Helgi Þorláks- son fyrrv. skólastjóri les (7). 23.00 Danslög 24.00 Listapopp Endurtekinn þáttur Gunnars Salvarssonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 19. júní MORGUNNINN______________________ 8.00 Morgunandakt. Séra Sig- mar Torfason prófessor á Skeggjastöðum flytur ritningar- orð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.35 Létt morgunlög. a. Gunnar Hahn og hljómsveit hans leika þjóðdansa frá Norð- urlöndum. b. Nana Mouskouri syngur vinsæl lög frá ýmsum löndum. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Langholtskirkju á vegum Samstarfshóps um kvennaguðfræði. Organleikari: Jón Þorsteinsson. Hádegistón- leikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tónleikar. SÍDDEGIP_______________________ 13.30 Sporbrautin. Umsjónar- menn: Ólafur H. Torfason og Örn Ingi (RÚVAK). 15.15 Söngvaseiður. Þættir um ís- lenska sönglagahöfunda. Sjöundi þáttur: Pétur Sigurðs- son. Umsjón: Asgeir Sigur- gestsson, Hallgrímur Magnús- son og Trausti Jónsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. Heim á leið. Margrét Sæmundsdóttir spjallar við vegfarendur. 16.25 „Til móður minnar". Móðir- in í skáldskap. Umsjónarmaður: Sigríður Eyþórsdóttir. Lesari með umsjónarmanni: Ingveldur Guðlaugsdóttir. 17.00 Frá tónleikum íslensku hljómsveitarinnar f Garala bíói 28. maí sl. Stjórnandi: Guð- mundur Emilsson. 18.00 Það var og ... Út um hvipp- inn og hvappinn með Þráni Bertelssyni. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynning KVÖLDID_________________________ 19.35 Samtal á sunnudegi. Áslaug Ragnars ræðir við séra Auði Eir Vilhjálmsdóttur. 19.50 „Óstaðfest ljóð“ Sigmundur Ernir Rúnarsson les eigin Ijóð. 20.00 Útvarp unga fólksins. Eðvarð Ingólfsson og Guðrún Birgisdóttir. 21.00 Eitt og annað um köttinn. Umsjónarmenn: Sfmon Jón Jó- hannsson og Þórdís Mósesdótt- ir. 21.40 íslensk tónlist: Tónlist eftir Hjálmar Ragnarsson. a. „Canto“ fyrir söngraddir og hljóðgervil. Háskólakórinn syngur og Kjartan Ólafsson leikur á hljóðgervil; höfundur stj. Aðstoðarstjórnandi: Hanna G. Sigurðardóttir. b. „Róm- ansa“ fyrir flautu, klarinettu og píanó. Martial Nardeau, Óskar Ingólfsson og Snorri Sigfús Birgisson leika. SKJÁNUM SUNNUDAGUR 19. júní 18.00 Sunnudagshugvekja. Margrét Hróbjartsdóttir flytur. 18.10 fda litla. Annar þáttur. Dönsk mynd f þremur þáttum um telpu í leikskóla og fjöl- skyldu hennar. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. (Nordvision — Danska sjón- varpið.) 18.25 Daglegt líf f Dúfubæ. Breskur brúðumyndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Sögumaður Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.40 Palli póstur. Breskur brúðumyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaður Sigurður Skúlason. Söngvari Magnús Þór Sig- mundsson. 18.55 Sú kemur tfð. Franskur teiknimyndaflokkui um geimferðaævintýri. Þýðandi Guðni Kolbeinsson, sögumaður ásamt honum Lilja Bergsteinsdóttir. 19.25 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Átta daga afmælisveisla. Svipmyndir frá 75 ára afmæli Hafnarfjarðarkaupstaðar í byrj- un júní. Umsjónarmaður Sigurveig Jónsdóttir. 21.00 Stiklur. f Mallorcaveðri í Mjóafirði — síðari hluti. f þessum þætti er haldið áfram ferðinni í Mjóafirði í fylgd með Vilhjálmi Hjálmarssyni í ein- muna blíðviðri. Farið er um sæ- brattar skriður allt út á Dala- gróður skrýðir gróðurhús. Myndataka: Páll Reynisson. Hljóð: Oddur Gústafsson. Umsjónarmaður: Ómar Ragn- arsson. 21.40 Þróunin. 2. Þurrkurinn. ' Danskur myndaflokkur f þrem- ur þáttum um líf og starf danskra ráðunauta í Afríkurfki. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision — Danska sjón- varpið.) 23.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 20. júnf 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.45 Íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 21.20 Dálítiil söngur og dans. (A Bit of Singing and Dancing) Bresk sjónvarpsmynd. Leikstjóri: Robert Knights. Aðalhlutverk: June Ritchie, Ev- elyn Laye og Benjamín Whit- row. Esme hefur verið auðsveip og skyldurækin dóttir í 40 ár. Þeg- ar móðir hennar deyr veröur hún frelsinu fegin í fyrstu. Hún tekur ókunnan leigjanda, sem býður af sér góðan þokka, en við nánari kynni rifjast upp fyrir Esme áminningar móður henn- ar. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.05 Metorö undir ráðstjórn. Dönsk fréttamynd. f mvndinni er leitast við að kanna á hvaða hátt menn kom- ast helst til metorða í Sovétríkj- unum í stjórnmálum eða at- hafnalífi. Þýðandi Veturliði Guðnason. (Nordvision — Danska sjónvarpið). tanga þar sem suðrænn aldin- 22.50 Dagskrárlok. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Ilagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Sögur frá Skaftáreldi“ eft- ir Jón Trausta. Helgi Þorláks- son fyrrv. skólastjóri les (8). 23.00 Djass: Upphafið — 2. þáttur — Jón Múli Arnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. AihNUDdGUR 20. júní MORGUNNINN______________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Karl Sigurbjörnsson Bytur (a.v.d.v.) 7.25 Leikfimi. Jónína Bene- diktsdóttir. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð: Sigrún Huld Jónsdóttir Ular. 8.30 Ungir pennar. Stjórnandi: Sigurður Helgason. 8.40 Tónbilið. Tríé í g-moll fyrir pfanó, fiðlu og selló eftir Joseph Haydn. Emil Gilels, Leonid Kogan og Matislav Rostro- povitsj leika. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjón- armaður: Óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tfð“. Lög frá liðnum árum. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 11.30 Lystauki. Þáttur um Iffið og tilveruna í umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SlDDEGID__________________________ 13.30 Big-bönd. Big-band danska útvarpsins, Big Band Count Basie og fi. leika. 14.00 „Gott land“ eftir Pearl S. Buck í þýðingu Magnúsar Ás- geirssonar og Magnúsar Magn- ússonar. Kristín Anna Þórar- insdóttir les (24). 14.30 íslensk tónlist. 14.45 Popphólfið. — Jón Axel Ólafsson. 15.20 Andartak. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veö- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.05 Hárið. Umsjón: Kristján Guðlaugsson. 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. kvölpid_________________________ 19.35 Daglegt mál. Arni Böðvars- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Val- borg Bentsdóttir talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.40 Ur Ferðabók Sveins Páls- sonar. Þriðji þáttur Tómasar Einarssonar. Lesarar með um- sjónarmanni: Snorri Jónsson og Valtýr Óskarsson. 21.10 Þróun gítarsins á endur- reisnartímanum. II. þáttur Sím- onar H. ívarssonar um gítar- tónlist. 21.40 Útvarpssagan: Ferðaminn- ingar Sveinbjarnar Egilssonar. Þorsteinn Ilannesson les (29). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Símatími. Hlustendur hafa orðið. Símsvari: Stefán Jón Haf- stein. 23.05 „20. aldar tónlist". 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.