Morgunblaðið - 19.06.1983, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.06.1983, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚNÍ 1983 5 Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir Áslaug Ragnars Samtal á sunnudegi Á dagskrá hljóðvarps kl. 19.35 er nýr viðtalsþáttur, Samtal á sunnudegi. Áslaug Ragnars ræðir við séra Auði Eir Vilhjálmsdóttur. Hljóðvarp mánu- dají kl. 22.35: Stefán Jón Hafstein „Símatími“ Á dagskrá hljóðvarps kl. 22.35 á mánudag er þátturinn Símatími — hlustendur hafa ordið. Umsjónar- maður er Stefán Jón Hafstein. — Meiningin er að fólk hringi og segi sínar skoðanir og rökstyðji þær, sagði Stefán Jón. — Valið verður ákveðið umræðuefni fyrir hvern þátt. Þessi þáttur er beint framhald af morgunútvarpinu sem var á dagskrá í vetur og var mjög vin- sælt. Sterkurog hagkvæmur auglýsingamiöill! I tvarp unga fólksins kl. 20.00: „Tekur þú til hendi heima hjá þér?“ Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.00 er þáttúrinn Útvarp unga fólksins. Um- sjónarmenn eru Guðrún Birgirsdótt- ír og Eðvarð Ingólfsson. — Þetta er einnar stundar langur þáttur, sagði Guðrún. — Gestir þáttarins eru hinar nýkjörnu ungfrú Úrval, Hanna Kristín Pétursdóttir, og ungfrú Hollywood, Jóhanna Sveinjóns- dóttir, sem við ræðum við og fáum til að velja lög. Þá verður á dagskrá leikþáttur úr lífi unga fólksins og eru leikendur Dóra Geirharðsdóttir og Hlynur Hall- dórsson. Þema þáttarins er að þessu sinni „Tekur þú til hendi heima hjá þér?“ Við munum spyrja ungt fólk um þetta og ræða efnið nánar. Kynning verður á Stuðmönnum. Landsbyggðinni verður gerð skil í ferð til Voga á Vatnsleysuströnd. Þar verður rætt við Stellu Sigfúsdóttur, en hún kennir 8. bekk. Fyrstihúsið Vogar verður heimsótt og rætt við ungl- inga í sumarvinnu. Einnig verða fróðleiksmolinn, pósturinn, á döf- inni og spurning kvöldsins eftir því sem tími vinnst til. Guðrún Birgisdóttir og Eðvarð Ingólfsson. Sértilboð í valdar brottfarir til sólarlanda ný gieiöslukiöv Nú bjóöum viö ný greiöslukjör og nýja afsláttarmöguleika í valdar brottfarir til sólarlanda í sumar. Greiðslur má setja á skuldabréf til styttri eða lengri tima að vild og ýmislegt annaö er i boöi til þess að lækka verð og létta á greiðslubyrði. Barnaafsláttur i allar brottfarir sumarsins hækkar um 42%. Nú er um að gera að hafa samband sem allra fyrst og leita samninga - Þessi siðustu sæti til sólarlanda verða seld á einstaklega hagstæðu verði. Brottfarardagar á sértilboði: Rimini: Portoroz: Júlí: 4, 25. Júli: 4, 18. 25 SÉRTILBOÐ Rimini - Portoroz 4. júlí Nú bjóðum viö eldfjöruga Rimim-ferö og fridsæla heimsókn til Portoroz. Vikudvo á hvorum staö með íbúðargistmgu a Rimini og hótelgistingu meó halfu fæði í Portoroz og hér eru á feröinm m m m ■ A \e í Portoroz og hér eru á ferömm » SANNKÖLLUÐ VILD ARKJOR. Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.