Morgunblaðið - 19.06.1983, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 19.06.1983, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚNÍ 1983 15 28444 28444 Opið frá kl. 1—3 í dag Sumarbústaðalönd við Vatnaskóg Höfum nú til sölumeöferöar eitt glæsilegasta sumar- bústaöasvæöi sem skipulagt hefur veriö. Svæöi þetta sem skipulagt er af Reyni Vilhjálmssyni, lands- lagsarkitekt, er vestari hluti Vatnaskógar. Eftirfarandi eru helztu upplýsingar: Eignarland, kjarri og skógi vaxið. Landiö er í u.þ.b. 80 km fjarlægö frá Reykjavík. Nú þegar hefur veriö lagt varanlegt slitlag á ca. 40 km. Brúttóstærö lóðar (með sameign) er ca. 1,16 ha. Vegakerfi er komiö og vatnslagnir frágengnar aö hverri lóö. Stutt er í þjónustumiöstöð (Ferstikla). Skipulagsuppdrættir og allar upplýsingar eru veittar á skrifstofu vorri. Ath.: Eignarlönd Daníel Arnason löggiltur fasteignasali. HÚSEIGNIR VElTUSUNWt O ClflD sími 28444. Æ WT Opið sunnudag kl. 3—5. Hringbraut Ca. 70 fm 3ja herb. ibúð á 1. haeð í fjölbýlishúsi. ibúðin er i mjög góðu standi. Nýtt tvöfalt gler. Útb. 930 þús. Ránargata 3ja herb. íbúð ca. 90 fm á jarðhæð. Bein sala. Engjasel 4ra herb. íbúð ca. 110 fm á 3. hæð, þvottaherbergi á hæðinni. Bein sala. Skipholt Ca. 117 fm 5 herb. íbúð í fjöl- býlishúsi m/auka herbergi í kjallara. (Ath. skipti á minni íbúð í sama hverfi). Álfheimar Sérhæö í þríbýlishúsi 138 fm m/bílskúr. Útb. 1,5 millj. Mosfellssveit 140 fm fullfrágengiö einbýlishús við Njarðarholt m/bílskúr. Frá- gengin lóð. Bein sala. Einar Sigurðsson hrl. Laugavegi 66, •ími 16767, kvöld- og helgarsími 12826. « KAUPÞING HF Sími 86988 Húsi verzlunarinnar v/ Kringlumýri. Símatími 13—16. Einbýlishús Seljendur fasteigna athugiö: Höfum i dag á tölvuskrá 241 akv kaupendur að íbuöarhus- næði af öllum stærðum og gerðum Fýlshólar. Stórglæsilegt 450 fm einbýlishús á tvelm- ur haaðum. Innbyggöur bilskúr. Falleg ræktuö lóö. Húsiö stendur á einum besta útsýnisstaö yfir bæ- inn. Kópavogur — vesturbasr. Glæsilegt einbýli ca. 230 fm á tveimur hæðum. Frábært útsýni. Eign í sérflokki. Verö 3,3 millj. Hjarðarland Mosf. Ca. 320 fnn einbýlishús. 1. hæöin upp- steypt. Stór tvöfaldur bilskúr. Verö 1250 þús. Æskileg skipti. Esjugrund sjávarlóð. Upp- steypt plata fyrir 210 fm einbýl- ishús á einni hæö. Allar teikn- ingar fylgja. Verð 500 þús. Garðabær — Marargrund. Fokhelt 210 fm einbýlishús með 55 fm bílskúr. Núvirðisreikningar kauptilboða. Reiknum núvirði kauptilboða fyrir viðskiptavini okkar. Tölvuskraðar upplýsingar um eignir á söluskrá og óskir kaup- enda auðvelda okkur að koma á sambandi milli réttra aðila. Vesturberg. 190 fm einbýlis- hús, 2 stofur, 5 svefnherb. Fal- legur, ræktaöur garður. 30 fm bílskúr. Stórkostlegt útsýni. Verð 3 til 3,1 millj. Erum umboðsaöilar fyrir hin vönduðu og traustu einingahús frá ÖSP hf., Stykkishólmi. Sérhæðir ■ 4ra—5 herb. Veghúsastígur. Tvær hæöir í gömlu timburhúsi ca. 100 fm hvor. Verð 1 millj. hvor hæð. Einnig er ca. 200 fm geymslu- eöa iðnaöarhúsnæði á sömu lóö. Álfheimar. 138 fm hæð sem skiptist í 2 stofur, 3 svefm herb, stórt hol, flísar á baði. 30 fm bílskúr. Verð 2 millj. Ákv. sala.___________________ Sigtún Sérhæð, 147 fm 5 herb. miðhæö. Falleg íbúð í góöu ástandi. Bílskúrsréttur. Verð 2.250 þús. Kleppsvegur. 100 fm 4ra herb. endaíbúð á 4. hæð. ibúöin er nýlega endurbætt og í mjög góðu ástandi. Stórar suöur svalir. Gott útsýni. Verö 1300 þús. Gerum greiösluyfirlit lána vegna fasteignaviöskipta. Lúxusíbúö í Fossvogi. 120 fm efsta hæö í 5 ibúöa húsi. Af- hendist rúml. fokheld. Tilboð. Hverfisgata. 120 fm. Tvær stórar stofur. Getur veriö laus strax. Verð 1300 þús. Við Sundin. 4ra herb. mjög rúmgóð ibúð á 8. hæð. Frábært útsýni. Verð 1400 þús. Kaplaskjólsvegur. 140 fm íbúð á tveimur hæöum (efstu) í fjöl- býlishúsi. Verð 1,6 millj. Ugluhólar. Sérlega rúmgóð 5 herb. íbúð á jaröhæö. 4 svefn- herb. Góöar innr. Sér garöur. Bílskúr. Verð 1,6 millj. írabakki. 4ra herb. ca. 110 fm á 3. hæð. Aukaherb. í kjallara. Tvennar svalir. Þvottaaðstaða á hæðinni. Laus strax. Verð 1400 þús. Fellsmúlí 5 herb. endaíbúð á 4. hæð, 4 svefnherb. Flísar á baði. Mjög gott útsýni. Verö 1750 þús. Ekkert áhvíl- andi. Kríuhólar. 110 fm íbúð 4ra herb. á 8. hæð. bílskúr. Verö 1580 til 1600 þús. Austurberg 4ra herb. 100 fm á 3. hæð. Verð 1300—1350 þús. 2ja ag 3ja herb. Njálsgata. 3ja herb. 70 fm fal- Hrísateigur. 2ja herb. ca. 40 fm Hraunbær 35 fm íbúð i kjallara. leg íbúð á 1. hæð í reisulegu á 2. hæö. Samþykkt. Verð 500 Verð 700 þús. timburhúsi. Verð 1,2 millj. þús. Laus strax. Engihjalli 90 fm gullfaileg íbúð á 1. hæð. Þvottaaöstaöa á hæðinni. Verð 1200 þús. Aörar eignir Sumarbústaöir. Höfum á skrá Rangárvellir. 110 fm timbur- 28 sumarbústaði víðsvegar um hús. Stendur á 45 ha. leigu- landið, t.d. í Grímsnesi, Laug- landi. Innbú getur fylgt. Tilboð. arvatni, Þingvöllum, Kjós og viö Skorradalsvatn. Fyrirtæki Matvöruverslun í Hafnarfiröi. Sérverslun í hjarta borgarinnar. Sérverslun við Laugaveginn. Húsi verzlunarinnarJUi 3fmatími 13—16 III86988 Sölumenn: Jakob R. Guömundsson, heimasími 46395. Siguröur Dagbjartsson, heimasími 83135. Margrét Garöars, heimasími 29542. Vilborg Lofts viöskiptafræðingur, Kristin Steinsen viðskiptafræðingur. Einbýli eöa raðhús í Garðabæ óskast Höfum fjársterkan kaupanda að 160—200 fm einbýlis- húsi eða raðhúsi á einni hæð (m. tvöf. bílskúr) í Garöa- bæ (gjarnan Flötum eða Lundum). Mjög há útborgun í boði. 25 EicnflmiÐLunm wJK/ir ÞINGHOLTSSTHÆTI 3 SIMI 27711 Sölustjóri Sverrlr Kristinsson Þorleifur Guðmundsson sölumaður Unnsteinn Bech hrl. Siml 12320 Kvöldsimi sölum 30483. I-0BID P 2ja herb. Flyðrugrandi. Sérstaklega glæsileg íbúö á jaröhæð í blokk. Mjög góðar innréttingar. Parket, eign í sérflokki. Hörðaland. Góö 2ja herb. ibúö á jarðhæð. Sér garður. Þvottaherb. innan íbúðar. Ákv. sala. Verö 1150 þús. Furugrund. Stór 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Góöar suðursvalir. Lagt fyrir þvottavél á baði. Bræðraborgarstígur. Glæsileg ibúö á 4. hæð. Mikið útsýni. Allar innréttingar nýjar. íbúðin er 75 fm nettó og þvf óvenjustór íþúð. Ákv. sala. Grettisgata. Ágæt 2ja—3ja herb. ibúö á 2. hæö í tvíbýli. Ákv. sala. 3ja herb. Krummahólar. Övenju glæslleg 90 fm íbúö á 3. hæö. Mjög vandaö- ar innr. Lagt fyrir þvottavél á baði. Góðir greiðsluskilmálar. Verð 1,1 millj. Brekkustígur. Góö ca. 90 fm ibúö á 2. hæö i tvíbýlishúsi. Snyrtileg eign. Utiskurðalóð. Verð 1,2 millj. Hringbraut. 3ja—4ra herb. íbúð á 4. hæö ásamt herb. í risi. Suður- svalir. Gott útsýni. Verð 1150 þús. Fálkagata. Góö íbúð á 2. hæö í fjölbýli. ibúðin Iftur mjög vel út. Laus nú þegar. Bein sala. Bræðraborgarstígur. Stór 96 fm íbúö nettó, ekkl fullbúin, á 3. hæö. Lyfta í húsinu. Ákv. sala. 4ra til 5 herb. Kríuhólar. Ca. 117 fm íbúö á 2. hæö i háhýsi. Þvottaherb. innan íbúðar, rúmgóð herb., ágæt eign. Verö 1300 þús. Leífsgata. Ca. 100 fm íbúö á jaröhæð í fjölbýllshúsi. Búr inn af eldhúsi. Ekkert áhvítandi. Ákv. sala. Karfavogur. Góð 110 fm hæö ásamt 45 fm bílskúr. Eignin er á 1. hæð í finnsku timburhúsi. Nýleg eldhúsinnr. Ibúðin er öll í mjög góöu ástandi. Ákv. sala. Verö 1750 þús. Engjasel. 125 fm íbúö á tveimur hæöum. Vandaöar innr. Tengi f/þvottavél á baði. Skipti möguleg á eign í Mosfellssveit. Verð 1500 þús. Flúöasel. Mjög vönduð 4ra herb. íbúö ásamt aukaherb. í kjallara. Verð 1350 þús. Hraunbær. Mjög vinaleg íbúð á 3. hæð. Ákv. sala. Markland. Glæsileg 4ra herb. fbúð á 2. haaö. Bílskúrsr. Ákv. sala. Góð greiöslukjör. Selvogsgrunn. Ný standsett 4ra herb. íbúð á jarðhæö í tvfbýfl. Sér inng., íbúðln er laus nú þegar. Beln sala. Æsufell. Stór íbúö á 1. hæð. Mlkið útsýni. fbúöin þarfnast lagfær- ingar. Ákv. sala. Góð kjör. Suðurhólar. Ca. 117 fm rúmgóö ibúð á 3. hæö. Góöar innr. Bein sala. Kleppsvegur. Stórglæsileg 4ra—5 herb. íbúö á 4. hæö i lágri blokk. Þvottahús Innan íbúöar. Aukaherb. í kjallara ásamt eldhús- aðstöðu. Ákv. sala. Aðrar eignir Álfheimar. 5—6 herb. íbúð á 2. hæö í þríbýlishúsi. fbúöinni fylglr rúmgóður bílskúr. Snyrtiteg eign ^ góðum staö. Ákv. sala. MefseL Samtals ca 280 fm gott (engihus. Sökklar undir tvöf. bílskúr. Húsiö er ekki fullbúiö en vel íbuoarnæft. Allar innréttingar sem komnar eru eru sérstaktega vandaöar. Verð 2,2 millj. Hjaróartand Mos. T'rt sölu er uþpsteyptur kjallari aö einbýlishúsi. Gert er ráð fyrir að hæðin verði úr timbrl. Selst á góöu veröi. Ákv. saia. Tjarnargata. Hæö og ris samtals 170 fm. Húselgnin og íbúöin þarfnast lagfæringar. Mikið útsýni. Verð tllboð. Lóö Selás. Vorum aö fá á sóiuskrá lóö undir endaraðhús vlö Rauðás. Ákv. sala. Hléskógar. Gott einbýlishús á einum besta útsýnisstað í borginni. Á íbúöarhæðinni sem er ca. 153 fm eru 4 svefnherb. á sér gangi, forstofuherb., baðherb., gesta wc, eln tif tvær stotur og eldhús. Á jaröhæö: er mikið fokhelt rýml, sem býöur Uþp á margskonar nýtingarmöguleika. Álftanes. Mjög vandaö og fullbúiö einbýlishús á einni hæð, stór og góður bilskúr. Afglrt og vel ræktuð lóð. Mikið útsýnl. Eign sem við mælum hiklaust meö. Marargiand, Garðbæ. Fokhelt rúmlega 200 fm einbýli ásamt 50 fm bílskúr. Húslö stendur á 850 fm elgnarlóð. Mjög skemmtileg teikn- ing. Afh. í júlí '83. Fastejgnamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTÍG 11 SÍMI 28466 (HÚS SfiARISJÓÐS REVKJAVÍKUR) Lögfræðingur: Pétur Þór Sigurösson hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.