Morgunblaðið - 19.06.1983, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚNÍ 1983
I DAG er sunnudagur 19.
júní, þriöji sd. eftir Trínitat-
is, 170. dagur ársins 1983.
Árdegisflóö í Reykjavík kl.
01.12 og síödegisflóö kl.
13.55. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 02.55 og sól-
arlag kl. 24.04. Sólin er í há-
degisstaö í Reyjkavík kl.
13.29 og tungliö í suöri ki.
21.14. (Almanak Háskól-
ans.)
Finniö og sjáið, aö Drott-
inn er góöur, sæll er sá
maöur er leitar hælis hjá
honum. (Sálm. 34,9.)
KROSSGÁTA
I 2 3 <
1 6 7 i "wr 8
9 H" ~
11
13 14
16 jljlH
17
LÁRt l l : — 1. ból á fati, 5. tangi, 6.
hvassa, 9. gegnsar, 10. ryk, II. end-
ing, 12. bókstafur, 13. uppspretUi, 15.
gruna, 17. á önglum.
l/H)RÉTT: — 1. húslestrarbók, 2.
óhreinkar, 3. lögg, 4. ávaxtar, 7.
ásaka, 8. guö, 12. ódrukkinn, 14.
eyktamark, 16. tveir eins.
I.AIJSN SfOlJSTt! KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1. hopa, 5. tepir, 6. roka,
7. há, 8. rella, II. el, 12. óms, 14.
Kína, 16. ananas.
l/H)RÉTT: — 1. hornreka, 2. pækil,
3. apa, 4. hrjá, 7. ham, 9. Elín, 10.
lóan, 13. SOS, 15. Na.
ÁRNAÐ HEILLA
fT/Lára afmæli. I dag, 19.
• Vjúní, veröur sjötfu ára,
Lysdia Kristófersdóttir, Hjarð-
artúni 2 í ólafsvík. Hún er
ættuö frá Hellnum og er gift
Jónasi Péturssyni og bjuggu
þau lengst af á Arnarstapa, en
búa nú í Ólafsvík og taka þar á
móti gestum í dag, á afmælis-
daginn.
FRÁ HÖFNINNI
í (ÍÆR átti Kyndill að fara úr
Reykjavíkurhöfn á ströndina.
í fyrrakvöld fór togarinn Otto
N. l>orláksson aftur til veiða.
Kominn er Drangur frá Akur-
eyri og ÚAafoss er kominn af
ströndinni. í dag, sunnudag, er
Bakkafoss væntanlegur að
utan svo og Mælifell og Mar. Á
morgun er Álafoss væntanleg-
ur frá útlöndum og Vela af
ströndinni, Selá frá útlöndum
og togararnir Hjörleifur og
Vigri eru væntanlegir inn af
veiðum til löndunar.
FRÉTTIR
MUNKAÞVERÁRKLAUST-
URSÓKN hefur ákveðið,
samvk. tilk. í síðasta Lögbirt-
ingi að slétta elsta hluta
kirkjugarðsins. Eru þeir sem
telja sig þekkja þar ómerkta
legstaði beðnir að gefa sig
fram við sóknarnefndina og
frestur settur í 8 vikur.
í LÆKNADEILD Háskóla Is-
lands er laus lektorsstaða,
hlutastaða, í háls- nef- og
eyrnasjúkdómafræði og aug-
lýsir menntamálaráðuneytið
stöðuna með umsóknarfresti
til 5. júlí nk., í nýútkomnu
Lögbirtingablaði.
ALMANAKSHAPPDRÆTTI
Landssamtakanna Þroska-
hjálp. Dregið hefur verið um
vinninginn í júnímánuði og
kom hann á miða nr. 77238. —
Af vinningum þessa árs eru
Gullleit á
gönguferðum
5,0G^]ú^JO
GÍSLI Jóbmhod & co. hf. befur haf-
ió mnnutnmg á málmleiUrtækjuiii
sem vefn lítió meira eu göaguaUf-
ur, eöa frá 1—2 kg- og kooU frá
þremur til nítján pómind krónur.
1 frétt frá fyrirtækinu segir, að
I fyrir skömmu hafi bóndi nokkur
austur i Flóa pantaö málm-
leitartæki. Innan nokkurra daga
hafi hann haft samband viö
fyrirtækiö aö nýju til að segja
frá því aö hann heföi fundið
gullhring konu sinnar sem týnd-
ist.
enn ósóttir: janúarvinningur-
inn nr. 574, aprílvinningur nr.
54269 og maívinningur á nr.
68441. Einnig eru ósóttir frá
síðasta ári þessir vinningar:
September 101286, október-
vinningur 113159, nóvember
127803 og vinningur í desem-
ber 137171.
PRESTKVENNAFÉL. íslands
heldur aðaifund sinn á morg-
un, mánudag, að Hótel Sögu
og hefst hann kl. 16. Á fundin-
um mun Sólveig Ásgeirsdóttir
biskupsfrú segja frá friðar-
þingi, sem hún sat í Svíþjóð.
Formaður félagsins er Unnur
Italldórsdóttir prestfrú í Há-
teigssókn.
BÚSTAÐASÓKN. Sumarferða-
lag aldraðra er á morgun og er
ferðinni heitið austur fyrir
fjall. Farið verður frá kirkj-
unni og lagt af stað kl. 10.
Nánari uppl. gefur Áslaug
Gísladóttir í síma 32855.
AKRABORG fer nú fjórar
ferðir á dag rúmhelga daga
vikunnar og kvöldferðir tvö
kvöld í viku. Áætlun skipsins
er þessi:
Frá Akranesi: Frá Rvík:
kl. 8.30 kl. 10
kl. 11.30 kl. 13
kl. 14.30 kl. 16
kl. 17.30 kl. 19
Kvöldferðirnar kl. 20.30 frá
Akranesi og kl. 22 frá Rvík.
ÞESSIR krakkar eiga heima vlö Möörufell í Breiðholtshvern og
efndu þar til hlutaveltu fyrir nokkru til ágóða fyrir Blindrafélag-
iö. Söfnuðust rúmlega 430 krónur. — Á myndina vantar einn úr
stjórn fyrirtækisins, en á myndinni eru: Davíö Hrafnsson, Einar
Heiðarsson, Ásgeir Ingi Magnússon og Rakel T. Heiðarsdóttir.
Sá sem vantar heitir Guömundur R.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótakanna i Reykja-
vík dagana 17. júní til 23. júní, aö báóum dögum meötöld-
um, er í Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavíkur Apó-
tek opió til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnu-
dag.
Ónæmisaógeröir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskirteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aó ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuó á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aó ná
sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum,
sími 81200, en því aóeins aö ekki náist í heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög-
um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888.
Neyóarvakt Tannlæknafélaga íslands er i Heilsuvernd-
arstöóinni vió Barónsstig á laugardögum og helgidögum
kl. 17.-18.
Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Noröurbæjar Apótak eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern iaugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í
simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna.
Keflavík: Apótekiö er opió kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöóvarinnar, 3360. gefur
uppl. um vakthafandl lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö >.l kl. 18.30. Opió er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205.
Húsaskjól og aóstoö vió konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröió fyrir nauðgun Póstgíró-
númer samtakanna 44442-1.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Síöu-
múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viólögum
81515 (simsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615.
AA-samtökin. Eígir þú vió áfengisvandamál aó stríöa, þá
er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráó íslands) Sálfræóileg
ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar. Landapítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 tll kl. 19.30. KvannadaikJin: Kl. 19 30—20. S»ng-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók-
artimi fyrlr feður kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hrings-
ins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspitali: Alla daga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn f
Fosavogi: Manudaga til töstudaga kl. 16.30 til kl. 19.30
og eflir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl.
15—18 Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít-
abandió, hjukrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga
Grentásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19 30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19 30. — Heilsu-
verndarslöóin: Kl. 14 tll kl. 19. — Faaóingarheimili
Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
KópavogsluBlið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög-
um. — VHilsslaóaspítali: Heimsóknartimi daglega kl.
15—16 og kl. 19.30—20.
SÖFN
Landsbókasaln ítlands: Safnahúsinu við Hverlisgölu:
Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—17.
Háskólabókasaln: Aðalbygglngu Háskóla islands. Opið
mánudaga til löstudaga kl. 9—19. Úlibú: Upplýsingar um
opnunartima þeirra veittar i aöalsafni, sími 25088
Þjóóminjasafnið: Opiö daglega kl. 13.30—16.
Listasafn islands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — Utláns-
deild, Þingholtsstræli 29a, siml 27155 opiö mánudaga —
föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16 Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á
þriöjud kl. 10.30—11.30 AOALSAFN — lestrarsalur,
Þingholtsstrætí 27, sími 27029. Opiö alla daga kl. 13—19
1. maí—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRÚTLÁN —
algreiösla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar
lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, siml 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sepl —31. apríl
er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir
3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. BÓKIN
HEIM — Sólheimum 27, síml 83780. Heimsendingarþjón-
usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa Símatími mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN —
Hofsvallagötu 16, simi 27640. Oþiö mánudaga — föstu-
daga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Búslaöakirkju, sími
36270. Oþið mánudaga — löstudaga kl. 9—21. Frá 1.
seþt —30. aþril er einnig Oþiö á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövlkudögum kl.
10—11. BÓKABlLAR — Bæklstöó i Bústaöasafni, s.
36270. Viökomustaöir víðs vegar um borgina.
Lokanir vegna sumarleyfa 1983: ADALSAFN — útláns-
deild lokar ekki. ADALSAFN — lestrarsalur: Lokað í
júni—ágúst. (Notendum er bent á aó snúa sér til útláns-
deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4 júli í 5—6 vikur.
HOFSVALLASAFN: Lokað i júlí. BÚSTAOASAFN: Lokaö
frá 18. júli í 4—5 vikur. BÓKABÍLAR ganga ekki frá 18.
júlí—29. ágúst.
Norræna húsió: Bókasafnið: 13—19, sunnud 14—17. —
Kaflistola: 9—18. sunnud. 12—18. — Sýningarsalir:
14—19/22.
Árbajarsaln: Opiö alla daga nema mánudaga kl.
13.30— 18.
Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö daglega kl.
13.30— 16. Lokað laugardaga.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opiö þriójudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16.
Hús Jóns Sigurótsonar í Kaupmannahöfn er opió miö-
vikudága tii löstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaófr: Opló alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán,—föst
kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl.
7.20—20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30.
Á sunnudögum er opið frá kl. 8—17.30.
Sundlaugar Fb. Breióholti: Mánudaga — föstudaga kl.
07.20—10.00 og aHur kl. 16.30—20.30 Laugardaga kl.
07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um
gufuböö og sólarlampa i afgr. Simí 75547.
Sundhöllin er opin mánudaga tii föstudaga frá kl.
7.20—20.30 A laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30,
sunnudögum kl. 8.00—14.30.
Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—(östudaga kl. 7.20
tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—17.30.
Gufubaóiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli
kvenna og karla. — Uppt. i síma 15004.
Varmérlaug f Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14.00—17.30. Saunatími fyrlr karla á sama tíma. Sunnu-
daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur iími i saunabaði á
sama lima. Kvennatimar sund og sauna á þriöjudögum
og fimmtudögum kl. 17.00— 21.00 Saunatimi fyrir karla
miövikudaga kl. 17.00—21.00. Simi 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18 30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma. til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga. frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Sfminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga Irá kl. 8—16 og sunnudaga Irá kl.
9—11.30. Böðin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bllana á veitukerfi
vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 i síma 27311. í þennan síma er svaraó allan
sólarhringínn á helgidögum. Rafmagnavaitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringlnn í síma 18230.