Morgunblaðið - 19.06.1983, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 19.06.1983, Blaðsíða 14
14 1 27750 27150 NH MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚNÍ 1983 Ingólfsstræti 18. Sölustjóri Benedikt Hslldórsson Höfum fjársterka kaupendur Að einstaklingsíbúðum í austurbæ, vesturbæ og miðbæ. Að 2ja herb. íbúöum i lljalll Slrinþórsson hdl i Gúslaf Mr Try**vason hdl. Kópavogi og austurbæ, Reykjavík og að 3ja og 4ra herb. íbúöum á 2. og 3. hæð í sambýlishúsum. Oft er um mjög góðar út- borganir að ræða, jafnvel allt greitt á árinu. Laugavegi 18, 101 Reykjavík, sími 25255. Reynir Karlsson, Bergur Björnsson. Opið 1—4 2ja herb. Lynghagi, 30 fm einstaklingsíbúö. Laus fljótlega. Verö 450 þus. Álfaskeið, góö 67 fm ibúö á 1. hæð. Bílskúr. Verð 1100 þús. 3ja herb. Krummahólar, góö 105 fm íbúö á 2. hæð. Verö 1250 þús. Engihjalli, glæsileg 3ja herb. 90 fm íbúö á 1. hæö. Verö 1250 þús. Matvöruverslun í Hafnarfirði Til sölu er matvöruverslun í fullum rekstri meö góöa veltu í vaxandi hverfi í Hafnarfirði. Ágætar vinnsluvél- ar. Kvöldsöluleyfi. KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar 3. hæö, sími 86988. MlRTfEKI& FASTEIGNIR Njálsgata, 65 fm sérhæö, ásamt tveimur herb. í kjallara. Verö 1150 þús. Bauganes, rúmgóö 86 fm kjallaraíbúö í þríbýll. Verö 1100 þús. 4ra herb. og stærri Hofsvallagata, 110 fm kjallaraíbúö. Sér inng. verö 1450 þús. Hverfisgata, 120 fm íbúð á 3. hæö í steinhúsi. laus. Verð 1350 þús. Kríuhólar, falleg 4ra—5 herb. 130 fm íbúö á 4. hæö í lyftuhúsi. Toppíbúö. Bílskúr. Verö 1700—1750 þús. Melabraut, góö 110 fm jaröhæð, ný teppi. Verö 1400 þús. Súluhólar, glæsileg 110 fm íbúð á 1. hæö í þriggja hæöa blokk. Frábært útsýni. Ákv. sala. Verö 1400 bús. Unnarbraut, skemmtilegt 230 fm parhús. Möguleiki á 2ja herb. íbúö á jaröhæð. Bílskúr. Verö 3,3 millj. Unufell, 140 fm raöhús á einni hæö. Góöur garöur. Bílskúr. Verö 2,5 millj. Grettisgata, einbýli, kjallari, hæö og ris 50 fm aö grunnfl. Verö 1550 þús. Miöbraut, 240 fm hús á góöum staö. Á efri hæö er hol, stór stofa, 3 góö svefnherb., baöherb. og eldhús. Á jaröhæö er þvottahús og 3ja herb. íbúö. Tveir innb. bílskúr. Verö 3 millj. Skerjafjörður, stórglæsilegt einbýli, 320 fm ásamt 50 fm bílskúr. Vandaöar innréttingar. Tvennar svalir. Arinn. Verö ca. 5 millj. Upplýsingar f dag í síma 30986 25590 frá kl. 1—3 21682 Einbýlishús — 2 millj. viö samning Höfum kaupanda strax aö einbýlishúsi ca. 250—300 fm á svæöinu austan Kringlumýrar- brautar. Þarf aö vera nýlegt og gefa möguleika á sér 2ja herb. íbúö. Viöskiptin þurfa aö fara fram strax. Skólavörðuholt — 2ja herb. Skammt frá Hallgrímskirkju 2ja herb. íbúö í kjallara aö hluta. Mikiö endurnýjuö. Sér inngang- ur og hiti. Gæti verið laus strax. Smáíbúöahverfi — Garöabær — einbýlishús Ca. 140 fm á einni hæö + bíl- skúr. Skipti á annarri séreign í Garöabæ kemur til greina. Einbýlishús — Seltjarnarnes 240 fm á tveim hæöum, 40 fm innbyggöur bílskúr. Tvær íbúö- ir. Háaleitisbraut 150 fm ibúð, 4. svefnherb., 2 stofur. Tvennar svalir. Álfheimar 135 fm íbúö, 4 svefnherb. Suö- ur svalir. Skipti möguleg á sér eign. Hlíðahverfi — 4ra herb. 115 fm. 3 svefnherb., stofa, sér inng. og hiti. Mávahlíö 90 fm jaröhæö. Sér inng. og hiti. Við höfum tugi eigna á söluskrá okkar sem gætu hentað ykkur f akiptum. Kanniö möguleikana. Sérhæö — Safamýri 150 fm + bílskúr. Fæst í skiptum fyrir raöhús á tveim hæöum t.d. í Fossvogi. Þarf aö vera 4—5 svefnherb. Fjársterkur kaupandi aö 200 fm efri sérhæö meö 2—3 stórum stofum. Eignin veröur aö vera í grónu vin- sælu hverfi og í góðu ástandi. MIDMG Lækjargötu 2 (Nýja Bíói). Vesturbær efri hæö 140 fm efri sérhæö 5 herb. + bílskúr. Fæst í skiptum fyrlr einbýlishús eöa efri hæö og ris. Staösett innan Hringbrautar. Vantar Allar stæröir eigna á söluskrá. Sérstaklega 2ja, 3ja og 4ra herb. Verslunar- og iönaöar- húsnæöi Hafnarfirði 55 fm í verslunarsamstæöu í grónu íbúöahverfi. Innkeyrslu- dyr. Kaupandi að íbúö eöa sérbýli með 4 stór- um svefnherb. Staösetning: Reykjavík — Kópavogur. Kaupandi strax aö 5—6 herb. íbúö í Seljahverfi. Smáíbúöahverfi — Espigerði Kaupandi aö einbýlishúsi. 4ra herb. íbúö í Espigeröi gæti gengiö upp í kaupin. Raöhús — Fossvogur 200 fm + bílskúr. Fæst í skiptum fyrir sérhæð. Sólvallagata — einbýlishús 220 fm kjallari og 2 hæöir m.a. 7 svefnherb. + 36 fm bílskúr. Skipti á 120—140 fm neöri sérhæö áskilin. Raóhús — Seltjarnarnesi 220 fm á 2 hæöum meö inn- byggöum bílskúr. Húsiö er full- frágengiö aö utan og innan og er í sérflokki. Eingöngu í skipt- um fyrir ca. 250—300 fm nýlegt einbýlishús í Reykjavík eða á Seltjarnarnesi. Góð milligjöf. Sérhæó — Vesturbær Kópavogur 120 fm. 3 svefnherb., ein stofa, þvottaherb. + bílskúr. Fæst í skiptum fyrir stærri efri sérhæö eða raöhús í Mosfellssveit, Reykjavík eöa Garöabæ. Milli- gjöfin greidd út. Vilhelm Ingímundarson. Heimasími 30986. Þorsteinn Eggertsson hdl. FASTEIGNAVAL Símar 22911-19255. Opið kl. 1—4. Fossvogur — einbýli Vorum aö fá í einkasölu eítt glæsilegasta og eftirsóttasta einbýlishúsiö í Fossvogi. Stærö samtals um 280 fm, allt á einni hæö. Hæðin er um 240 fm, m.a. 4 svefnherb., sauna, bókaherb., tvöfaldur bilskúr o.fl. Óvenju vel byggt og vandaö hús. Möguleiki aö taka vandaöa sérhæö upp í kaupverö. Teikningar ásamt nánari upplýsingum á skrifstof- unni. Jón Arason lögmaður, málflutnings og fasteignasala. Heimasími sölustj. Margrét sími 76136. Garðastræti 45 Símar 22911-19255. Opið kl. 1—4. Álftamýri 3ja—4ra herb. Vorum aö fá í einkasölu 96 fm íbúö á 4. hæö í Álftamýri. Enda- íbúö meö góöu útsýni og nýjum bílskúr. Rúmgóöar stofur. G»ti losnað fljótlega. Jón Arason lögmaður, málflutnings og fasteignasala. Heimasími sölustj. Margrét sími 76136. FASTEIGNAVAL Mvi og » » oH-o kel ' IIH Twílll w m Garðastræti 45 Símar 22911-19255. Opið kl. 1—4. Arnarnes — einbýli Vorum aö fá í sölu rúmgott ein- býli meö sérlega fallegri lóö á mjög góöum staö á Arnarnesi. Stærö samtals liölega 350 fm. Húsiö er m.a. meö 6 svefn- herb., stórum stofum, stóru sauna, tvöföldum bílskúr, skemmtilega byggöum arni o.fl. Fallegt hús á fögrum staö með sérlega smekklegum garöi. Nán- ari uppl. ásamt teikningum á skrifstofu. Jón Arason lögmaður, málflutnings og fasteignasala. Heimasími sölustj. Margrét sími 76136. Garóastræti 45 Símar 22911—19255. Opið kl. 1—4. Meðalfellsvatn sumarbústaóur Vorum aö fá í einkasölu vandaö- an og sérlega vinalegan sumar- bústaö sunnanvert viö Meöal- fellsvatn, stærö um 60 fm. Stór verönd, nýr bátur ásamt utan- borösmótor, bátaskýli. Nánari uppl. ásamt myndum á skrifstofu. Jón Arason lögmaður, málflutnings og fasteígnasala. Heimasími sölustj. Margrét sími 76136. 28444 opið frá 1—3 2ja herb. KLEPPSVEGUR, 2ja herb. 80 fm íbúö á 2. hæð í blokk. Sér þvottahús. Verö 1,1 mlllj. HRAUNBÆR, 2ja herb. 65 fm ibúö á 1. hæö í blokk. Falleg íbúö. Verö 1 millj. 3ja herb. SELJAVEGUR, 3ja herb. 90 fm íbúö í kjallara i nýlegu húsi. Verö 950 þús. GODHEIMAR, 3ja herb. 95 fm íbúö á jaröhæö í fjórbýli. Sér inngangur. Góö íbúö. Verö 1300 |}ús. 4ra herb. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR, 4ra herb. um 115 fm íbúö á 3. hæö. Öll nýstandsett, m.a. nýtt eld- hús, bað, o.fl. Falleg eign. Verö 1750—1800 þús. JÓRFABAKKI, 4ra herb. ca. 110 fm íbúð á 2. hæð. Sér þvottahús. Suöur svallr. Verð 1450 þús. Bein sala. KELDULAND, 4ra herb. íbúö á 1. hæö. Falleg íbúö. Suöur sval- ir. Verö 1750 þús. Bein sala. HRAUNBÆR, 4ra herb. um 100 fm íbúð á 2. hæö. Falleg íbúö. Verö 1400 þús. ÆGISGATA, 4ra herb. 90 fm íbúö á 2. hæð í steinhúsi. Verð 1250 þús. 5 herb. ROFABÆR, 5—6 herb. enda- íbúð á 2. hæö í blokk. Sk. f 4 sv.herb., stofu, boröst. o.fl. Fal- leg íbúö. Verö 1800 þús. Sérhæðir SKIPASUND, hæö í þríbýli um 120 fm auk 35 fm bílskúrs. Mjög vönduö eign. Öll endur- nýiuö. Verö 1850 þús. KOPAVOGUR, hæö í austur- bænum, 120 fm aö stærð. Fal- leg ibúö. Gott útsýni. Verö 1600 þús. Raöhús KLAUSTURHVAMMUR HF. Raöhús á 2 hæðum, samt. 270 fm. Selst fokh. aö innan, tilb. aö utan. SELÁS, raöhús á 2 hæöum um 200 fm, Selst fokh. aö innan, tilb. aö utan. Einbýlishús SELÁS, einbýli á 2 hæöum samt. um 550 fm aö stærö. Sér 2ja herb. íbúö á jaröhæö. Óvenju rúmgott hús. Teikningar og uppl. á skrifstofu okkar. FOSSVOGUR, einbýlí á 3 hæð- um samt. um 330 fm. Selst tilb. undir tréverk. Teiknlngar á skrifstofu okkar. Annaó MATVÖRUVERSLUN í vestur- bænum. Góö tækl. Mikil velta. Uppl. á skrifstofu okkar. DUGGUVOGUR, iönaöarhúsnæöi um 250 fm. HAGALAND, lóð f. einbýlis- eða tvíbýlishús. Góö gr. kjör. MÝRARÁS, plata fyrir einbýl- ishús á einni hæö. SUMARBÚSTADUR viö Króka- tjörn. SUMARBÚSTAÐUR á Vatns- leysuströnd meö aöstööu fyrir bát. Lóöir fyrir sumarbústaði ( Vatnaskógi. Vantar 2ja herb. íbúöir í Breiöholti, Hraunbæ og vesturbæ. 3ja herb. íbúöir í Brelöholti, Hafnarfiröi og Hraunbæ. Raöhús eöa einbýllshús um 160 fm í Fossvogi. íbúöir í Espigeröi. HÚSEIGNIR vEiTusuNon o Clf IK1 SIMIM444 4K OlUr Dsníel Árnason löggiltur fasteignatali. Áskriftarshninn er 83033

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.