Morgunblaðið - 19.06.1983, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 19.06.1983, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚNÍ 1983 Módir okkar. t MARGRÉT ÞÓROARDÓTTIR, Birkilundi 15, Akureyri, veröur jarösungin frá Akureyrarkirkju, þann 21. júni kl. 13.30. Kristín Tómasdóttir, Ólafur Tómasson. t Bálför systur okkar, ÞORBJARGAR BENEDIKTSDÓTTUR, fyrrverandi kennara, fer fram mánudaginn 20. júni kl. 10.30 frá Fossvogskirkju. Sigríöur Benediktsdóttir, Þórunn Benediktsdóttir. t Eiginkona mín og móöir okkar, SIGRÍDUR LOFTSDÓTTIR, Garöbæ, Grindavík, veröur jarösungin frá Grindavíkurkirkju, þriöjudaginn 21. júní kl. 2. Jón Daníelsson og börn. t Útför eiginkonu minnar, HALLDÓRU HELGU VALDEMARSDÓTTUR, Ijósmóöur, Langageröi 6, Reykjavík, fer fram frá Bústaöakirkju, mánudaginn 20. júni kl. 15.00. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Barnaspítala Hringsins. Fyrir hönd annarra vandamanna, Guðmundur Halldórsson. t Útför móöur, tengdamóöur, stjúpmóöur, ömmu og langömmu, RANNVEIGAR ÁSGEIRSDÓTTUR frá Látrum, Aóalvík, er lést 13. þ.m., fer fram frá Fossvogskirkju, þriöjudaginn 21. júní Gísli Loftsson letur- grafari - Minning Fæddur 29. september 1928 Dáinn 13. júní 1983 Það fylgdi því mikill lærdómur að fylgjast með því hvernig Gísli, frændi minn, lifði lífinu. Þessi maður, sem lengi hafði átt svo erf- iða ævi, var eins og endurfæddur unglingur, fullur hamingju yfir því að fá að vera til. Þungbær tími var að baki, og nú gat hann ein- beitt sér að því að njóta alls þess, sem lífið hefur upp á að bjóða. Það var sama hvað til stóð, hvort sem það var einföld máltíð fyrir fram- an sjónvarpið að loknum vinnu- degi eða silungsveiðiferð að sumarlagi, alltaf hlakkaði Gísli til þess af barnslegri gleði eins og um hreint einstakan atburð væri að ræða. Hann gat verið jafnánægð- ur yfir því að vera á heimleið til þess að fá sér kaffibolla og aðrir eru yfir því að vera að leggja af stað í heimsreisu. Það var því ekki sjaldan að maður leit í eigin barm eftir að hafa hitt Gfsla frænda, og skammaðist sín fyrir að vera ekki þakklátari fyrir hlut sinn í lífinu. Hann var ekki á þönum í lífsgæða- kapphlaupinu, og hafði ekki áhuga á öðrum veraldlegum gæðum en bílnum sínum, sem hann annaðist af mikilli kostgæfni. Ekki trúi ég að betur sé hugsað um bifreiðar konunga en Gfsli hugsaði um bfl- inn sinn, enda sást aldrei á honum svo mikið sem rykkorn, þó hann kæmi aldrei f bílskúr. Manni finnst það þess vegna einhvern veginn svo dæmigert, að sfðustu handtök Gísla frænda mins í t Útför fööur okkar, tengdafööur og afa, GÍSLA LOFTSSONAR, leturgrafara, fer fram frá Dómkirkjunni, mánudaginn 20. júni kl. 10.30 f.h. Helen Gísladóttir Petersen, Finn Petersen, Gréta Gísladóttir, Finn Hansen, Berglind Gísladóttir, Loftur Gíslason, Stenn Johansson, Halla Leifsdóttir, Mía Petersen. t Eiginmaöur minn, faöir okkar, tengdafaöir, afi og langafi, JÓN KR. JÓNSSON, Ránargötu 24, veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju, þriöjudaginn 21. júní kl. 13.30. Ingveldur Eiríksdóttir, Verna Jónsdóttir, Eyjólfur Jónsson, Ragnheíöur Jónsdóttir, Guölaugur Kristinsson, Margrót Jónsdóttir, Jónas Guömundsson, barnabörn og barnabarnabörn. Gunnar Friöriksson, Unnur Halldórsdóttir, Pálína Friöriksdóttir, Guðmundur Bjarnason, barnabörn, makar og barnabarnabörn. t Eiginmaöur minn, STEINÞÓR INGVARSSON, Ásgaröi 157, veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 20. júnf kl. 1.30. Pálfríöur Guömundsdóttir. Utför JÓNS E. RAGNARSSONAR, hæstaréttarlögmanns, fer fram í Dómkirkjunni í Reykjavík, þriöjudaginn 21. júní kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hans er bent á Háskólasjóö Stúdentafó- lags Reykjavíkur (skrifstofu Háskóla fslands). Fyrir hönd systkina, Ragna Lára Ragnarsdóttir, Kristinn Ragnarsson. t Þökkum innilega auösýnda samúö viö andlát og útför bróöur okkar, EINARS SIGFINNSSONAR. Sérstakar þakkir til starfsliös og sjúklinga Sjúkrahúss Seyöisfjarö- ar. Guö blessi ykkur öll. Jóhanna Sigfinnsdóttir, Sigríóur Sigfinnsdóttír, Ingigeröur Sigfinnsdóttir, Hansína Sigfinnsdóttir, Sigrún Sigfinnsdóttir, Þorbjörg Sigfinnsdóttir, Aóalbjörg Sigfinnsdóttir. t Þökkum af alhug auösýnda samúö og vinarhug við andlát og jaröarför fööur míns, tengdafööur og afa, GÚSTAVS ADOLFS GUDMUNDSSONAR, Skipholti 28. Sigriöur Gústavsdóttir, Karl Ásgrimsson, Gústav Adolf Karlsson, Droplaug Einarsdóttir, Þóra Sigríöur Karisdóttir, Ásgrimur Karl Karlsson. t Viö þökkum öllum þeim sem auösýndu okkur samúö og vinsemd viö andlát og jaröarför eiginmanns míns, föður, tengdafööur og afa, MAGNÚSAR EYJÓLFSSONAR frá Snorrastööum. Hallbjörg Ingvarsdóttir, Árni I. Magnússon, Guöfinna Gissurardóttir, Halla M. Árnadóttir, Jón A. Árnason. t Þökkum af alhug auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför eiginmanns, fööur, tengdafööur og afa, KRISTJÁNS J. HALLSSONAR, fulltrúa, Ásbúó 18, Garóabsa. Sérstakar þakkir til samstarfsmanna hjá Fiskifélagi islands fyrir auösýnda viröingu viö útför hins látna. Eygeröur Bjarnadóttir, Bjarnar Kristjánsson, Ragna Þyrí Magnúsdóttir, Karín Kristjánsdóttir Lehman, Hallur Kristjánsson, Jóhanna Sandholt, Geröur Kristjánsdóttir, Bergur Björnsson, Kristján Kristjánsson, Margrét Kristjánsdóttir, Garöar Sveinsson, Eyþór Kristjánsson og barnabörn. þessu lífi hafi einmitt verið við að þvo þennan ótrúlega spegilgljá- andi bíl. Það er erfitt fyrir þá sem eftir lifa að sætta sig við þann harða dóm, að Gísli fái ekki að njóta lífs- ins lengur. Hann, sem átti það svo skilið. Hann, sem kunni svo vel að meta allt. Á hinn bóginn er manni að sjálfsögðu skylt að gleðjast yfir því að hann hafi ekki þurft að ganga í gegnum erfiða sjúkdóms- legu, og að hann hafi verið lífs- glaður og hamingjusamur til hinstu stundar. Sömu örlög bíða allra manna, og það er vissulega þakkarvert að fá að deyja án þess að hafa lengi verið sjúkur og sadd- ur lífdaga. Samt sem áður þrjósk- ast maður við af barnaskap sínum og spyr það afl, sem öllu ræður: „Af hverju mátti hann ekki eiga aðeins örfá ár enn? Hvern hefði það sakað?“ Auðvitað fæst ekkert svar við slíkri spurningu, enda tæpast á færi dauðlegra manna að skilja tilgang lífs og dauða. Gísla frænda míns er sárt sakn- að. Það mun verða áberandi skarð í fjölskylduhópnum á hátíðar- stundum, þar sem hann er vanur að vera hrókur alls fagnaðar, þakklátur og innilega glaður yfir hlutum sem okkur hinum hætti til að þykja sjálfsagðir. Ég bið Guð um að hjálpa okkur öllum að gleyma ekki þeirri lexíu, sem við lærðum í samvistum við Gísla undanfarin ár. Ef það tekst, er það mesta virðing sem hægt er að sýna minningu hans. Börnum hans fjórum og uppeld- issyni sendi ég samúðarkveðjur. Jónína Á morgun, mánudag, kveðjum við hinstu kveðju góðan vin okkar og mág, Gísla Loftsson leturgraf- ara. Lát hans bar að með skjótum hætti. Gísli Loftsson fæddist í Reykjavík 29. september 1928, og var því á 54. aldursári. Foreldrar hans voru Loftur Guðmundsson ljósmyndari og kona hans, Stef- anía E. Grímsdóttir. Gísli var yngstur af börnum þeirra fjórum, en eftir lifa systurnar Anna Sig- ríður og Fríða Björg. Að loknum barnaskóla stundaði Birting afmœlis- og minningar- greina ATHYGLI skal vakin á því, að afmælis- og minningargreinar verða að berast blaðinu með góð- um fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðviku- dagsblaði, að berast í síðasta lagi fyrir hádegi á mánudag og hliA stætt með greinar aðra daga. í minningargreinum skal hinn látni ekki ávarpaður. Þess skal einnig getið, af marggefnu til- efni, að frumort Ijóð um hinn látna eru ekki birt á minningar- orðasíðum Morgunblaðsins. Handrit þurfa að vera vélrituð og með góðu línubili.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.