Morgunblaðið - 23.06.1983, Síða 6

Morgunblaðið - 23.06.1983, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1983 I DAG er fimmtudagur 23. júní, Eldríöarmessa, 174. dagur ársins 1983, vor- vertíðarlok. Nóttin er jónsmessunótt og í dag hefst 9. vika sumars. Ár- degisflóö í Reykjavík kl. 05.01 og síðdegisflóö kl. 17.26. Sólarupprás í Reykjavík kl. 02.55 og sól- arlag kl. 24.05. Sólin er í há- degisstaö í Reykjavík kl. 13.30 og tungliö í suöri kl. 24.25. (Almanak háskól- ans.) Ég kem skjótt. Haltu fast því sem þú hefur til þess aö enginn taki kórónu þína. (Opinb. 3, 11). KROSSGÁTA 1 2 3 mjM7 6 u m i 8 9 10 ■ 11 U>: 14 ■ 16 lARÉTT: I skinn, 5 reiOar, 6 selur, 7 samtenging, 8 ræfils, 11 tveir eins, 12 espa, 14 andvari, 16 mælti. LOÐRÉTT: — 1 óhreint, 2 undir- staóa, 3 forföður, 4 hrörlegt hús, 7 bókstafur, 9 peningar, 10 raun, 13 fæói, 15 málmur. LAUSN SÍÐUSnJ KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — I ofjarl, 5 uu, 6 mardar, 9 ætt, 10 uk, 11 la, 12 ari, 13 trog, 15 kar, 17 reióar. LÓÐRÉTT: — 1 ofmæltur, 2 jurt, 3 auó, 4 lerkió, 7 atar, 8 aur, 12 agaó, 14 oki, 16 Ra. ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. Gefin hafa verið saman i hjónaband 1 Fríkirkjunni i Rvík. Edda Haraldádóttir og Snorri Sig- urðsson. — Heimili þeirra er í Kjarrmóa 18 i Garðabæ. — (Ljósm.stofa Garðabæjar.) Stoppa frekju- dólgana „NÚ verða bændur að verja rétt sinn“, heitir grein í júníhefti búnaðar- blaðsins Freys, en grein- ina skrifar Játvarður Jök- ull Júlíusson, ádrepu um nýtingu selveiðihlunn- inda, og gagnrýnir að- geröir hins opinbera til fækkunar á selum. Segir hann sjávarútvegsráðu- neytið vaða uppi með valdníðslu og yfirgangi á hendur bændum og segir: „Þarna á landbúnaðar- ráðuneytið að láta til sín taka og kveða að sér og stoppa frekjudólgana í sjávarútvegsráðuneytinu og segja: Hingað og ekki hóti lengra." FRÉTTIR VEÐIJRSTOFAN gerði ráð fyrir því í veðurspá sinni í gærmorgun að heldur myndi kólna í veðri, einkum um landið vestanvert. Hér í Reykjavík var í fyrrinótt rigning í 7 stiga hita. Sólarlaust var í fyrradag. í fyrrinótt hafði verið minnstur hiti á láglendi norður á Nautabúi, þar var 5 stiga hiti og þar var ausandi rigning um nóttina og mældist næturúrkoman 26 millim. Þessa sömu nótt í fyrra var einnig 7 stiga hiti hér í bænum. í NÓTT er jónsmessunótt, nóttin fyrir jónsmessu, sem nú ber upp á 24. júní. I dag er Eldríðarmessa, „messa til minningar um Eldríði abba- | Félagar, nú tökum viö niður grímurnar og sýnum þessum ræningjum okkar réttu andlit! dís, sem stofnaði klaustur í Ely á Englandi á 7. öld“, segir í Stjörnufræði/ Rímfræði. — Og í dag eru vorvertíðarlok, en vertíðin reiknast að gömlum sið frá 12. maí til 23. júní, seg- ir einnig í Stjörnufræði/ Rím- fræði. JÓNSMESSUVAKA verður í kvöld við Norræna húsið og hefst kl. 20. Það verður ýmis- legt gert sér til skemmtunar. Þar verður reist jónsmessu- stöng að sænskum sið, tendr- aður verður bálköstur og dansað kringum hann. Ýmsir skemmtikraftar koma fram, t.d. stúlknakór norðan úr Tromsfylki, færeyskur dansur stiginn, norsk lúðrasveit lætur til sín heyra og fleiri skemmti- atriði verða. Það eru Samtök vinafélaga Norðurlanda hér á íslandi sem að þessari jóns- messuvöku standa. FÉLAGSffTARF aldraðra i Kópavogi efnir til jónsmessu- gleði nú í kvöld, fimmtudag 23. júní, kl. 20.30 í félagsheimil- inu. Ýmislegt verður þar til skemmtunar og upplyftingar svo sem upplestur og kórsöng- ur Menntaskólans í Kópavogi. Þá verður drukkið jónsmessu- kaffi. FRÁ HÖFNINNI í FYRRINÓTT kom Arnarfell til Reykjavíkurhafnar að utan og fer skipið aftur til útlanda í dag. Vela fór í strandferð í gær. Þá lögðu af stað til út- landa Selá og Rangá. Togarinn Viðey fór til veiða í gærkvöldi og þá kom Edda úr skemmti- ferð og fór aftur út um mið- nættið. Togararnir Karlsefni, Snorri Sturluson og Jón Bald- vinsson eru væntanlegir til löndunar hér í dag. ÞESSAR dömur færðu fyrir nokkru Styrktarfélagi vangefinna rúmlega 570 krónur, sem þær höfðu aflað með hlutaveltu og vildu að færu til Þjálfunarstöðvarinnar Lækjaráss. Telpurnar heita Anna Hjaltadóttir og Selma D. Guðbergsdóttir. Kvöld-, n»lur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vík dagana 17. júní til 23. júní, aö báöum dögum meötöld- um, er í Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavíkur Apó- tek opiö tíl kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Ónaemisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Lnknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplysingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags íslands er i Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17.-18. Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnsrfjöróur og Garðabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjarðar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar i símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 manudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. AA-eamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: a\\a daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvonnadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnespítali Hringt- ins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotttpítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 — Borgartpítalinn í Fottvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og efti' samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—16 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít- abandió. hjúkrunardeild. Heimsóknartími frjáls alla daga Grentátdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heiltu- verndarttöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fatóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Klepptspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæfió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vrfilsttaóatpítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslandt: Safnahúsinu við Hverlisgðtu: Opið mánudaga—föstudaga kt. 9—17. Héskölabðkaaafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Otlbú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088 Þjóöminjasafnið: Opið dagiega kl. 13.30—16. Liafatafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókaaafn Reykjavíkur: AOALSAFN — Utláns- deild. Þingholtsstrœti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept,—30 apríl er einrig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund íyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — leslrarsalui, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRÚTLAN — atgreiösla í Þingholtsslrætl 29a, simi 27155. Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept,—31. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövtkudögum kl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraóa. Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Holsvallagötu 16, simi 27640. Oþiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30 apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11 BÓKABlLAR — Bækistöö í Bústaóasafni, s. 36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina. Lokanir vegna sumarleyfa 1983: ADALSAFN — útláns- deild lokar ekki. ADALSAFN — leslrarsalur: Lokaö í júní—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sór til útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö Irá 4. júlí í 5—6 vikur. HOFSVALLASAFN: Lokaö í júli. BÚSTADASAFN: Lokaö (rá 18. júlí i 4—5 vlkur BÓKABÍLAR ganga ekki frá 18. júlí—29. ágúsl Norræna húaió: Bókasalniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaftistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjaraafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30— 18. Áagrímaaafn Bergstaöastræti 74: Opiö daglega kl. 13.30— 16. Lokaö laugardaga. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vió Sigtún er opið priöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaafn Einara Jónaaonar: Opió alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Húa Jóna Siguróaaonar I Kaupmannahðtn er opið mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaataóir: Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Oplð mán. — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—20.30. A laugardögum er oplö (rá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30. laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa i afgr. Simi 75547. Sundhðllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30, sunnudögum kl. 8.00—14.30. Vealurbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gutubaóiö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunalími fyrir karla á sama tima. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími í saunabaöi á sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatimi fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Simi 66254. Sundhðll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og flmmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opió frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, Irá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—(ösludaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miðvlkudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundleug Hefnerfjeróer er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga (rá kt. 9—11.30. Böðin og heitu kerln opin alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Simi 50086 Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaklþjónusta borgarslofnsna vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í sima 27311. j þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Ratmegnsveiten hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.