Morgunblaðið - 23.06.1983, Page 12

Morgunblaðið - 23.06.1983, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1983 Mosfellssveit í byggingu í miðbæ Lítiö 2ja hæða sambýlishús viö Uröarholt. 3ja herb. íbúöir 87 fm á kr. 1325 þús. 2ja herb. íbúöir 67 fm á kr. 980 þús. íbúöir afhentar tilb. undir tréverk, en sameign fullfrágengin. Bygg- ingaraöíli Álftárós hf., Mosfellshreppi. Arkitekt Róbert Pétursson. t byggingu viö Leirutanga Parhús hvort hús er 121 fm auk 30 fm bílskúrs. Húsin veröa afhent fokheld en með miöstöövarlögn. Verö 1450 þús. Byggingaraöili Hús og Lagnir hf., Mosfellshreppi. Arkitekt Einar Tryggvason. lönaðarlóöir (Landbúnaðarsamband Kjalarnesþings) Við Hamratún 6 lóöir 2800 tll 3000 fm hver. Jarövegsdýpi 0,30 til 1 m. Seljast sér eöa í einu lagi. Verö hverrar lóöar 250 til 300 þús. Greiðslukjör. Hilmar Sigurósson, vióskiptafr. Þverholti Mosfellssveit, tími 66501, heimasími 66701. /------------------------------------------------------- Austurberg — 4ra herb. m. bílskúr Góö 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð í fjölbýli við Austurberg. Bílskur fylgir. Suðurland — bújörð Höfum til sölu bújörð um 70 km fjarlægö frá Reykjavík. Nýlegt og gott íbúöarhús. Jöröin er um 90 ha. Til afhendingar fljótlega. Tilvalin jörð fyrir ýmiss konar aukabúgreinar. Súðarvogur — Iðnaðarhúsnæði 280 fm iðnaðarhúsnæöi meö góöum innkeyrsludyrum. Engar súlur eru í húsnæðinu. Möguleiki á góöum kjörum. Eignir óskast Einbýlishús í Mosfellssveit Höfum traustan kaupanda að góðu einbýlishúsi 150—200 fm í Mosfellssveit, þarf aö vera á stórri lóö og út af fyrir sig ef mögulegt er. Kópavogur — Vesturbær Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúö í Vesturbænum í Kópavogi. Einbýlishús í Garöabæ Höfum kaupendur aö einbýlishúsi eða raöhúsi í Garöabæ. Ein- býlishús eöa raöhús í Hafnarfiröi koma til greina. Eignahöllin Hverfisgötu76 I Skúll Ólafsson Hilmar Victorsson viöskiptafr. Fasteigna- og skipasala Msp FASTEIGNASALAN Kópavogsbraut 5 herb. íbúö 120 fm í tvíbýlis- húsi. Húsiö er klætt að utan meö Garöastáli. Skipti möguleg á eign í Keflavík. írabakki 3ja herb. ca. 85 fm góö íbúö á 2. hæð. Nýleg eldhúsinnrétting. Tvennar svalir. Nýjar vélar í þvottahúsi. Ákv. sala. Lækjarfit Garöabæ Tæplega 100 fm 4ra herb. 100 fm miöhæö í þríbýlishúsi. Mikiö endurnýjuö. Verö 1200—1250 þús. Súluhólar 4ra herb. ca. 110 fm íbúö á 2. hæö í toppstandi. Leikherb. í kjallara. Verö 1450 þús. Ákv. sala. Langholtsvegur Mjög góö 4ra herb. ca. 130 fm sérhæö á 2. hæö. Stór stofa meö fallegum arni og útsýni yfir Laugardal. Bílskúrsréttur. Verö 1800 þús. Kóngsbakki 3ja herb. mikið standsett ca. 75 fm íbúö á jaröhæö. Sér garöur. Verð 1200 þús. Höfum kaupendur Leitum aö góöri 4ra herb. íbúö í Hafnarfiröi. Leitum aö góöri 4ra herb. íbúö í Vesturbæ, Háaleit- ishverfi eða miðsvæöis í Reykjavík. Vantar Einbýlishús og raöhús i Selja- hverfi eöa Neöra-Breiðholti. Vantar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúöir víös- vegar um bæinn. Góðar útborg- anír. simi 27080 — 15118 Helgi R. Magnússon lögfr. _ Bladburóarfólk óskast! Garöastræti Austurbær Lindargata 39—63 Hverfisgata frá 63—120 Sími 35408 iðrgtmlbfeíjiitíb Askriftarsíminn er 83033 29555 Skoðum og verömetum eignir samdægurs. Asparfell, 2ja herb. glæsíleg íbúð á 6. hæð. Verö 1.050 þús. Barónsstígur, 2ja herb. ibúö í kjallara. Bjðrt. Verö 850—900 þús. Hvassaleiti, glæsileg 2ja herb. ibúð á 1. hæö. Sér inng. Laus nú þegar. Verð 1 millj. Kambasel, 2ja til 3ja herb. 86 fm ibúð á jarðhæö. Verð 1200 þús. Krummahólar, 2ja herb. 70 fm íbúö á 1. hæð. Verö 950 þús. Hringbraut, 3ja herb. 90 fm ibúð á 2. hæð. Verö 1200 til 1250 þús. Hvassaleiti, 3ja herb. 87 fm ibúö i kjallara. Verö 1200—1250 þús. Kóngsbakki, 3ja herb. 80 fm íbúö á 1. hæö. Sér þvottahús í íbúöinni. Verð 1150 til 1200 þús. Laugavegur, 3ja herb. 65 fm íbúö á 2. hæð. öll ný standsett. Verð 1 mlllj. Vesturberg, 3ja herb. 80 fm íbúö á 2. hæð. Sér þvottahús í íbuðinni. Verö 1220 þús. Digranesvegur, 4ra til 5 herb. 131 fm á 2. hæö. 36 fm bílskúr. Verö 2,1 millj. Grettisgata, 4ra herb íbúö á 1. hæö. Verö 1.100 þús. Hraunbær, 4ra herb. 110 fm íbúö. Verð 1.450 þús. Furugrund, 4ra herb. 100 fm íbúö á 6. hæö. Bílskýli. Verö 1500 þús. Skipholt, 5 herb. 128 fm íbúð á 1. hæð. Aukaherb. í kjallara. Verö 1750 þús. Dalatangi, sx75 fm raöhús á tveimur hæðum. Innb. bílskúr. Verö 1.600 þús. Eskiholt Garðabæ, 300 fm ein- býlishús á tvelmur hæöum. Fokhelt. Verö 2,2 millj. Keilufell, einbýlishús 140 fm á tveimur hæöum. Verö 2,3 millj. Grundarás, raöhús 190 fm á tveimur hæöum. Rúmlega tilb. undir tréverk. 40 fm bílskúr. Æskileg makaskipti á 2ja—30a herb. íbúö. Tungubakki, 200 fm raöhús á þremur pöllum. Bílskúr. Verö 3.2 millj. Vesturberg, 190 fm einbýli á þremur pöllum. 30 fm bilskúr. Verö 3 millj. Sælgætisverslun, höfum fengiö til sölu sælgætisverslun með kvöldsöluleyfi. Eignanaust Þorvaldur Lúövtksson hrl., Skiphofti 5. Sfcni 29555 og 29558. Miöbraut Seltjarn- arnesi 240 fm einbýii meö 3ja herb. íbúö á jaröhæö. Tvöf. innb. bílskúr. Stór lóö. Góöar svaiir í suö-austur Þarfnast standsetningar. Verö 2,8—3 millj. Háagerði — raðhús Ca. 153 fm á 2 haeöum 4—5 svefnherb., 2 stofur, gott eldhús, tveir inng. Efri hæöin getur veriö sér íbúö meö sér inng. Allt vel útlítandí. Bollagarðar — raðhús Nýleg 230 fm með bilskúr. Stórglœsi- legt útsýni. Hverageröi Nylegt parhús 96 fm á einni hæö, frá- gengin lóö, bílskúrsréttur. Verö ca. 850—900 pús. Hraunbær 4ra herb 90 fm á 3 hæó Verð ca. 1.250—1.300 þús. Flúöasel 4ra herb. endaíbúó á sér klassa 110 fm á 3. hæö Skiptist í góöa stofu meö gluggum i suöur og vestur. Glæsilegt eldhús, baöherb. og svefnherb. nlöri, en á ca 25 fm palli, er svefnherb. meö parketi og sjónvarpshol. Gott útsýni. Verö 1.450 þús. Hólar Glæsileg 120 fm ibúö á 3 hæö meö 25 Im bilskúr Slofan er ca. 35 fm, allt parketklætt. Góöar suövestursvaiír. Laus stra* Verö ca. 1700—1750 þús. Kríuhólar 3ja herb. 90 fm ibúö á 7. hæö meö 26 fm bilskúr. I góóu standi. Ibúöin er sér- lega vönduö og skemmtileg meö frá- bæru útsýni. Laus strax. Verö 1.420 þús. Lindargata 3ja—4ra herb. 85 fm góö íbúö á 2. hæö meö sér inng. Veró 1100— 1150 þús. Karfavogur 3ja herb. 90 fm falleg ibúö í kjallara meö bilskúrsrétti. Verö ca. 1,2 millj. Sólheimar 3ja herb. 96 fm íbúö á 10. hæó. Rúm- göö stofa, meö stórfenglegu útsýni i suöur. Verö ca 1 350 pús. Kóngsbakki 3ja herb. 80 fm á jaröhæö Meö sér þvottaaöstöðu og garöi Verö ca 1.150—1,2 millj. Höfum góðan kaupanda að söiuturn í Reykjavík Grindavík 120 fm viölagasióöshus ásamt 26 fm bilskýll. Verð 1300 þús Stór lönaöarlóö i Grindavik, frágengin ásamt teikningum og buröarbitum læst I sama pakka eöa sér fyrir ca. 200—250 Þus Halldór Hjartarson. Anna E. Borg. MARKADSPJONUSTAN INGÓLFSSTRÆTI 4 . SiMI 26911 flóbert Arnl Hreiöarason hdl. 18 þroska- þjálfar braut- skráðir í NORRÆNA húsinu voru braut- skráðir 18 þroskaþjálfar 25. maí sl., 2 karlar og 16 konur. í vetur stunduðu 63 nemendur nám við skólann en námstími er 3 ár og skiptist hvert þeirra í bóklega önn og verklega. Kennarar við skólann eru 43 talsins, allir stundakennarar utan einn. Við athöfnina í Norræna húsinu minntist Bryndís Víglundsdóttir, skóiastjóri, Guðnýjar Ellu Sigurð- ardóttur, yfirkennara skólans, sem lést á liðnum vetri. Greindi Bryndís frá því að stofnaður hefur verið minningarsjóður sem ber nafn Guð- nýjar og er ætlað að styrkja þroska- þjálfa til framhaldsnáms. Færðu útskriftarnemendur sjóðnum gjöf og Örnólfur Thorlacius, rektor Menntaskólans við Hamrahlíð, færði skólanum að gjöf mynd af Guðnýju Ellu, konu sinni; Upptaka Spegilsins: Mál höfðað til ógildingar KÍKISSAKSÓKNARI hefur sent mál Spegilsins til athugunar til Rannsókn- arlögreglu ríkisins til þess að kanna nokkur atriði nánar, samkvæmt áhendingum embættisins, samkvæmt upplýsingum sem Mbl. fékk hjá l’órði Björnssyni, rfkissaksóknara í gær. Lögmenn Spegilsins hafa höfðað mál fyrir Sakadómi Reykjavíkur, þar sem þess er krafist að felld verði úr gildi ákvörðun um upptöku Spegilsins, en eins og kunnugt er af fréttum var síðasta tölublaðið gert upptækt. Var talið að efni blaðsins bryti m.a. í bága við lög um klám og prentrétt. Málið er höfðað á þeim grundvelli að yfirvöld þurfi að afla úrskurðar áður en farið er út í upptöku sem þessa. BHFYRI BSfas ■gpg| Laugavegt 18. 10 Reynir Karlsson, IHIRTÆKI& FASTEIGNIR Laugavegi 18. 101 Reykjavik. simi 25255 Reynir Karlsson. Bergur Björnsson 25255 3ja herb. íbúöir Engihjalli Glæsileg 3ja herb. 90 fm íbúð á 1. hæð. Verð 1250 þús. Hamraborg 90 fm íbúö á 1. hæð í lyftuhúsi. Njálsgata 65 fm hæð, ásamt tveimur herb. í kjallara. Verð 1150 þús. Furugrund 85 fm falleg íbúö á 2. hæð í tveggja hæöa blokk. 4ra herb. íbúðir og stærri Hofsvallagata Góð 110 fm kjallaraíbúö. Sér inng. Ákv. sala. Verö 1450 þús. Kríuhólar Falleg 4ra—5 herb. 130 fm ibúö á 4. hæð. Bílskúr. Verð 1750 þús. Melabraut Góö 4ra herb. 110 fm jarðhæð, ný teppi. Ákv. sala. Verð 1400 þús. Súluhólar Falleg 110 fm íbúö á 1. hæð í þriggja hæöa blokk. Verð 1400 þús. Breiðholt 140 fm raöhús á einni hæð. Góður garöur. Bílskúr. Verð 2,5 mlllj. Miðbraut 240 fm hús á góöum staö. Tveir innbyggöir bílskúrar. Verð 3 millj.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.