Morgunblaðið - 23.06.1983, Síða 40

Morgunblaðið - 23.06.1983, Síða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1983 xjotou- ípá HRÚTURINN ll 21.MARZ—19.APRÍL Fordastu ad skrifa undir samn- inga í dag. Lofadu engu sem þú getur ekki staðið við. Taktu ekki mark á gullhömrum. Góð- ur dagur til að skrifa bréf, eða byrja á nýjum vinnustað. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ Þú ert í sérstaklega góðu skapi, og langar til að eyða peningum farðu varlega í að skrifa undir skuldbindingar. Kyddu heldur deginum á ódýran hátt með ástvinum. k TVÍBURARNIR 21.MAÍ-20. JÚNÍ Þú ert í mjög góöu skapi í dag því aettir þú a4 fara varlega sambandi við skuldbindingar hverskonar. Vertu heima í kvöld eða bjóddu fjölskyldunni út. yjö KRABBINN 04 lúuf OO If I 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ Taktu ekki að þér verkefni sem þú getur ekki lokið við. Njóttu þess að vera í góðu skapi, en lofaðu sarat ekki of miklu. Þig dreymir merkilegan draum. ^SílUÓNIÐ 1ÚLÍ—22. ÁGÚST Taktu þátt í einhverju skapandi verkefni í dag. Þú verður aðal- stjarnan í veislu sem þú ferð í í kvöld. Góður dagur til að ganga frá samningum. MÆRIN . ÁGÚST-22. SEPT. Þér líður vel bæði heima og á vinnustað, þú ættir að gera eitthvað sem kemur sér vel fyrir fjölskyldu þína. Taktu samt ekki neina áhættu. QJí\ VOGIN æiSrf 23. SEPT.-22. OKT. Varastu að lenda í ómerkilegu rifrildi við vini þína. Farðu var- lega ef þú ert að fara í ferðalag. Kvöldið verður skemmtilegt ef þú eyðir því með góðum vinum. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. Þig langar til að gera góðverk, gerðu það á þinn kostnað, ekki annarra. Taktu ekki þátt í sam- eiginlegum skuldbindingum. Gerðu fjárhagsáætlun. fH BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. l»ú erl mjög bjartsýn(n) í dag. Taktu samt engar stórar ákvaróanir. Endurskoóaðu huga þinn og njóttu kvöldsins meó ástvini þínum. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þú gætir fengið slæmar fréttir eða lent í smáóhappi í umferð- inni. Vertu ekki of eftirlát(ur) í mat eða drykk. Skemmtu þér í hófi. Sfcíii VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. I>ú ert mjög bjartsýn(n) f dag, hugsanlega veróur þér trúaó fyrir leyndarmáli. Forðastu aó taka áhættu t.d. í spilum. Taktu þátt í saklausri keppní eóa skemmtun. £« FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l»ér líður vel í dag, en gerðu samt engar stórkostlegar fram- tíðaráætlanir, fyrr en þú hefur athugað málið frá öllum hliðum. Láttu ástamálin bíða. CONAN VILLIMAÐUR DÝRAGLENS bú HAFÐlR. ' (2É.TT tyfíiR péz/ ÉG VAR ASHi AÐ HALPA A9 ÉG GÆTI ÖRP'P He'M^MÉisr/iei t' HNZFA ~ i-ElKUM/ ptZOSKAST / w T—' ÍG ÆTLA A9 $CEU-A Mé(2 AFVJR. i' XHAFT LyPT/NóJ ARNAQ.þAP ÉP VlP MlTT HÆFl / LJOSKA LJÓ5KA ' HV/'f? ERUl LVKLARM/f? MINIK ?! ÍÍÍÍÍHÍÍÍÍIÍÍÍ! 1 UIvlIvl 1 UCi JcNNI ::::::::::::::::::::::::: FERDINAND SMÁFÓLK 1 PET COLUMN " AIREPALE5, 0OXER5, 60LPEN RETRIEVER5... 6REAT PANE5, IRI5H 5ETTER5, LAB5... ^3------- „I)ýrahald“: Fjárhundar, I’údluhundar, veiðihundar, Engir af Ólafsvallakynin ... I»að er þó alltaf bót í máli, að greifingjahundar, smalahund- fuglahundar ... Gott! liðið er ekki að reyna að selja ar ... mann á bak við tjöldin. BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Það eru ekki aðeins sögur af „þeim stóra" sem maður heyr- ir úr sumum laxveiðitúrum. Ekki ef veiðimennirnir eru bridgespilarar líka. Þá er hver mínúta nýtt, áin er barin myrkranna á milli og blánótt- in notuð til spilamennsku. Spilið í dag kom einmitt fyrir í laxveiðitúr í fyrra, á heiðskírri sumarnóttu í góðra vina hópi. Persónur og leikendur eru: Ásmundur Pálsson, sögumað- ur, lítill áhugamaður um lax, en með í ferðinni til að gegna hlutverki fjórða manns á nótt- unni. í aukahlutverkum eru Þórarinn Sigþórsson, tann- læknir, sem nokkuð hefur gutlað við laxveiðar og bridge í gegnum árin, og Þráinn Finn- bogason lyfjafræðingur, fjöl- hæfur veiðimaður. í aðalhlut- verki er Ragnar Halldórsson, forstjóri ÍSAL, sókndjarfur veiðimaður og spilari, sem gengur hreint til verks og „leiðist allt hangs". Norður ♦ G V 1043 ♦ KDIO ♦ ÁD9872 Vestur Austur ♦ 832 ♦ 1076 V Á876 V DG92 ♦ 643 ♦ 9875 ♦ KG4 ♦ 103 Suður ♦ ÁKD954 VK5 ♦ ÁG2 ♦ 65 rX Vestur Nordur Austur Sudur ÞX Á.P. Þ.F. R.H. Pass 1 lauf l*asM 1 spadi d Pass 2 lauf l’ass 6 grönd! Pass Pass Pass Þórarinn bjóst ekki við mik illi hjálp frá makker og kaus því að spila út litlu laufi til að þvinga sagnhafa til að taka ákvörðun strax í laufinu. Ragnar svínaði drottningunni á augabragði og tók síðan slagina sína á spaða og tígul. Þórarinn neyddist til að fara niður á ásinn blankan í hjarta til að halda laufvaldinu. Ragn- ar kastaði þá laufi úr borðinu og átti þá eftir laufásinn og tvö hjörtu. Og heima var hann með Kx í hjarta og eitt lauf. Og endahnykkurinn var að spila smáu hjarta frá báðum höndum, leggja upp og gera upp skorina. „Hver á að gefa?“ SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu skákmóti í Plovdiv í Búlgaríu í vetur kom þessi staða upp í skák þúlg- arska stórmeistarans Velikovs og ungverska alþjóðameistar- ans Groszpeters, sem hafði svart og átti leik. Groszpeter fann nú leið til að vinna peð og skákina. ■ ”1---- iii a M I jUg Á 1É1 A um i HP |i|f§ gp I H 28. - Hxg2!, 29. Hxg2 — Hd8+, 30. Ke5 — Hxdl og Ungverjinn vann endataflið auðveldlega.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.