Morgunblaðið - 23.06.1983, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 23.06.1983, Blaðsíða 10
 10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1983 Sérhæð í Austurbæ óskast Höfum fjársterkan kaupanda aö góöri sérhæö 130—150 fm meö bílskúr í þríbýli eöa fjórbýli. Góöar greiöslur í boöi fyrir rétta eign. Gimli, fasteignasala, Þórsgötu 26, sími 25099. KRUMMAHÓLAR. Skemmtileg 71 fm 2ja herb. íbúð á 4. haeö. Búr innaf eldhúsi. Vandaðar innréttingar. Stórar suður svalir. BARÓNSSTÍGUR. Björt 60 fm endurnýjuö íbúð í lítið niðurgröfnum kjallara. Ákv. sala. Afh. samkomulag. Verö 850—900 þús. HÖRÐALAND. Góö 62 fm 2ja herb. ibúö á 1. hæð. Þvottaaöstaöa í íbúöinni. Ákv. sala. Verð 1 millj. 150 þús. LANGHOLTSVEGUR Á 1. hæö meö sérinng., i steinhúsi. Íbúöin er 3ja herb. 70 fm. Ný innr. í eldhúsi. Nýtt rafmagn. Verð aöeins 950 þús. FÍFUSEL 115 fm fullbúin íbúö á 1. hæö. Vandaöar innréttingar. Svalir í suövestur. Verö 1,4 til 1,450 þús. HOLTSGATA — LAUS FLJÓTL. Snotur 3ja herb. íbúö á 1. hæö ásamt litlu herb. i risi ca. 90 fm. Rúmgóö íbúöarherb. Nýleg eldhús- innrétting. Verksmiöjugler. Verö 1,2 millj. FAGRAKINN HF. Mjög falleg 75 fm risíbúð 2ja—3ja herb. í þribýl- ishúsi. Sér þvottaherb. í íbúðinni. íbúöin er öll endurnýjuö fyrir ca. 5 árum. Möguleiki á losun fljótlega. Verö 1 millj. LAUGATEIGUR. 80 fm íbúö í kjallara í tvíbýlishúsi. Sér inng. Góöur garöur Verö 1 millj. OLDUGATA. Á 3. hæö 80—90 fm íbúð i ákv. sölu. Steinhús með nýju þaki. Sér hiti og engin veöbönd. Verö 1,2 millj, ENGJASEL. 110 fm íbúð á 3. hæð efstu, fullbúiö bílskýli. Sérlega vandaöar innréttingar. Viöur í loftum. Fallegt útsýni. Verð 1.500—1.550 þús. HRINGBRAUT HF. Rúmlega 90 fm 3ja til 4ra herb. íbúö á efstu hæð í þríbýli. Nýjar innréttingar. Afh. fljótlega. Ákv. sala. Verð 1.250 þús. til 1,3 millj. AUSTURBERG — LAUS EFTIR 15 DAGA i ákv. sölu 110 fm á 3. hæð. Stórar suöursvalir. Verö 1,3 millj. LAUGAVEGUR. Efri hæð og ris alls 135 fm á hæöinni. 3ja herb. nýstands. ibúö í risi, panelklætt, óráöstafaö rými ákv. sala. Laus nú þegar. HJALLABREKKA SÉRHÆD. Efri sérhæö í tvíbýli 140 fm ásamt einstaklingsíbúö í topp ástandi og 30 fm bílskúr. Hæöin skiptist í 4 svefnherb., 2 stofur, eldhús meö árs gömlum innréttingum og flísa- lagt baöherb. Ákv. sala. Suöur svalir. Útsýni. Verö 2,6 millj. KOPAVOGUR — VESTURBÆR. Efri sérhæö í tvíbýlishúsi. 140 fm 5—6 herb. Bilskúrssökklar. Mikiö útsýni. Ákv. sala. Verö 1,8 millj. ÁLFHÓLSVEGUR. 160 fm parhús í smíöum. Húsiö er 2 hæöir ásamt innb. bílskúr. Þaö skilast í fokheldu ástandi aö innan en tilb. aö utan, meö gleri í gluggum, útihuröum og bílskúrshurö. Verð 1,6 millj. FÍFUSEL. Endaraöhús alls 150 fm á tveimur hæöum. Suöur svalir. Fullbúiö hús. Lítiö áhv. ákv. sala. Verð 2 millj. FROSTASKJÓL. 170 fm endaraðhús, til afh. nú þegar fokheldt. Innb. bílskúr. VANTAR 3ja herb. íbúö í Vesturbæ á veröbilinu 1,2—1,3 millj. VANTAR 2ja herb. íbúö í Reykjavík. Fjöldi kaupenda. VANTAR 3ja herb. íbúð í Kópavogi á 1. hæð eöa í lyftuhúsi. VANTAR 4ra herb. íbúö í Noröurbæ Hafn. VANTAR 2ja herb. íbúö í Hafnarfiröi staðsettning ekki atriöi. VANTAR í Noröurbæ Hafnarfirði, 5—6 herb. ibúö helst m/ bílskúr fyrir fjársterkan kaupanda. Höfum kaupendur af öllum stæröum fasteigna. Verömetum samdægurs. Jóhann Daviósson, heimasími 34619, Ágúst Guömundsson, heimasími 41102, Helgi H. Jónsson vióskiptafræóingur. -r '■'^srir.jLr7fk " Bollagarðar Seltj. 250 fm raöhús á 4 pöllum. Inn- réttingar í sér klassa. Dyngjuvegur — Einbýli Gott 250 fm einbýli á þrem hæöum. Mikiö útsýni. Möguleiki á sér íb. í kjallara. Skipti koma til greina. Framnesvegur 4ra herb. 114 fm íbúö á 5. hæö. Frábært útsýni. Verö 1500 þús. Tjarnargata 170 fm hæö og ris á besta stað í bænum. Gott útsýni. Lítiö ákv. Verð 2 millj. Engihjalii 4ra herb. 100 fm íbúö á 7. hæð. Mjög góö eign. Ákv. sala. Hringbraut Hafn. 4ra herb. 110 fm íbúö. Mjög skemmtileg íbúö. Verð 1250—1300 þús. Klepppsvegur 4ra herb. íbúö á 8. hæð. Ákv. sala. Dunhagi 3ja herb. 90 fm íbúö á 2. hæö. 2 saml. stofur og svefnherb., stórt og gott eldhús. Ákv. sala. Verð 1400 þús. Digranesvegur 2ja herb. íbúö á 1. hæð. 67 fm, í fjórbýlishúsi. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Selst og afhend- ist tilbúin undir tréverk og málningu. Verö 950 þús. Hvassaleiti 3ja herb. ibúö í kjallara 87 fm. Skipti á 2ja herb. ibúö koma til greina. Laufásvegur 200 fm íbúö á 4. hæö. 3 svefn- herb. og tvær stórar stofur. Gott útsýni. Lítið áhv. Grettisgata Tveggja herb. íbúö 60 fm á ann- arri hæö í járnvöröu timburhúsi. Bein sala. Krummahólar 3ja herb. 85 fm glæsileg íbúö á 5. hæö. Ákveðin sala. Njaröargata 3ja herb. íbúð, 90 fm. Öll ný- standsett. Laugavegur Einstaklingsíbúö í nýju húsi. Mjög skemmtileg eign. Ákv. sala. Ugluhólar 73 fm 2ja herb. glæsileg íbúö á 1. hæð. Ákv. sala. Byggingarlóö — Álftanesi 1130 fm lóö á Álftanesi á besta staö. Vantar Vantar Vantar 2ja herb. 3ja herb. 4ra herb. Vantar allar geröir eigna á skrá. Pétur Gunnlaugsson lögfr. esiö reglulega af ölmm fjöldanum!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.