Morgunblaðið - 23.06.1983, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 23.06.1983, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1983 47 Evrópumeistaramótið í körfubolta 1986: Annar riðillinn hér á „ÞETTA er stórkostlegt — viö erum búnir aö bíða eftir þessu í mörg ár,“ sagöi Einar Bollason í samtali viö Mbl. í gær, en þaö var samþykkt fyrir stuttu að C-Evrópumeistaramótiö í körfu- knattleik færi fram hér á landi og í Danmörku voriö 1986. Keppnin veröur leikin í tveimur riölum og fer einn riöill fram í hvoru landi. „Þetta er mikil viöur- kenning fyrir okkur, og sérstak- lega til þeirra sem stóöu fyrir Evrópumóti Kadetta hér á landi í vetur. Viö erum alveg í sjöunda landi himni og þetta veröur örugglega mikil uþplyfting fyrir íþróttina hér á landi.“ Einar sagði aö á þeim Evrópu- mótum sem hann heföi fariö á, t.d. í Portúgal og Skotlandi, heföi komið mjög mikiö af blaöa- og sjónvarpsmönnum, og margir leikir heföu veriö sýndir beint þaöan. „Viö gætum því átt eftir aö ná góöum auglýsinga- samningum vegna þessarar keppni — og það kæmi sér vel,“ sagöi Einar. — SH. Evrépukeppnin: ísland á góða möguleika Á FIBA-þinginu fyrr í þess- um mánuöi var dregiö í riöla fyrír C-Evrópukeppnina í körfubolta sem fram fer ( Noregi og Luxemborg næsta vor. islendingar mæta þar Norömönnum, Dönum, Port- úgölum og Skotum, og ættu aö eiga ágæta möguleika á aö ná langt þar, en eins og greint er frá annars staöar á síðunni veröur Pétur Guð- mundsson ekki meö íslenska landsliöinu í framtíöinni þann- ig aö þar er skarö fyrir skildi. Drátturinn var þannig: A-riöill: island, Noregur, Danmörk, Portúgal og Skot- land. • Dan Corneliusson Jafnteflí VARAMAÐURINN Jorginho tryggöi Brasilíumönnum jafntefli (3:3) gegn Svíum í gærkvöldi með marki á 76. mín. leiksins í Gautaborg. Þetta var síðasti leikur Brasilíu- manna í Evrópuferöinni, fyrst unnu þeir Portúgali 4:0, geröu síðan jafntefli 1:1 viö Wales, og unnu svo Sviss 2:1. • Frá leik Víkverja og ÍK á Melavellinum í gær. Víkverji hefur betur eins og þegar upp var staöiö. Morgunblaöiö/KEE Víkverja tókst það! SPÚTNIKLIÐIÐ Víkverji, sem leikur í f jóröu deild, geröi sér lítiö fyrir og sigraöi þriöjudeildarlið ÍK í bikarkeppni KSÍ á Melavelli í gær, 2:0, og er því komið í 16-liöa úrslit keppninnar. Óhætt er aö segja aö liðið hafi komiö hressilega á óvart í sumar — þaö hefur unniö alla fimm leiki sína í fjóröu deildinni og þar er markatala þess 14:1. Þröstur Sig- urösson geröi bæöi mörk liösins í gær — sitt í hvorum hálfleik. Eigi færri en tveimur leikjum í bikarnum varö aö fresta í gær: Völsungur — KS, þar sem flugvél gat ekki lent á Siglufirði til aö ná í lið KS vegna veöurs, og Leiftur— Tindastóll, þar sem ófært var til Ólafsfjaröar og völlurinn þar reyndar ekki i góöu ástandi. Sá leikur veröur í kvöld kl. 20.00 ef aöstæöur leyfa, en Völsungur og KS ætla aö reyna meö sér á þriðju- dagskvöldið. í Grindavík töpuöu heimamenn fyrir FH og þóttu óheppnir. Sigur- geir Guöjónsson og Kristinn Jó- hannsson skoruöu fyrir Grindvík- inga, en Jón E. Ragnarsson (2) og Guöjón Arason fyrir FH. Einherji burstaöi Þrótt N á Vopnafiröi 5:1. Gísli Davíösson skoraði tvívegis, Kristján bróöir hans gerði eitt mark, og einnig Ólafur Ármanns- son og Baidur Kjartansson. Valþór Þorgeirsson geröi mark Þróttar. Einherji mætir Val, Reyöarfiröi næsta miövikudag á Vopnafiröi í leik um sæti í 16-liða úrslitum. Á Akranesi léku HV og Fylkir og eftir venjulegan leiktíma var staö- an jöfn, 0:0. Var þá framlengt en ekki náöu leikmenn heldur aö skora þá. En í vítaspyrnukeppni náöust loks fram úrslit. Fylkir sigr- aöi 4:3. — SH. Þriðji dagur Wimbledon-keppninnar: Allt samkvæmt B-riðill: Luxemborg, Búlg- aría, Alsír, Austurríki og Wal- es. A-riöill veröur leikinn í Nor- egi og B-riöillinn í Luxem- borg. „ÞAÐ er alveg ferlegt aö standa ( þessu, þaö átti aö taka Hallarflöt- ina upp í þessari viku en ætli veröi byrjaö á því fyrr en um aöra helgi en hvort leíkiö veröur á Austurvöllum áöur fer mikiö eftir veöri,“ sagði Baldur Jónsson vall- arstjóri í samtali viö Mbl. ( gær- dag. Eins og Mbl. skýröi frá í gær var Hallarflötin í mjög slæmu ástandi þegar leikur KR og ísfiröinga fór þar fram á þriöjudagskvöldiö og ekki boöleg til aö leika knatt- sþyrnu og dómari leiksins skrifaöi athugasemd á leikskýrslu um ástand vallarins. Baldur sagöi aö í meöalári væru þeir á þessum tíma búnir aö henda fleiri tonnum af heyi en í ár rúmaöist þaö í tveimur plastpokum og á meöan engin spretta væri löguöust vellirnir ekki. „Menn veröa aö athuga þaö aö viö eigum eftir aö leika í um þrjá mánuöi og ef fariö veröur strax yfir á Austurvöllinn, þá veröur hann mjög fljótt ónýtur eins og Hallar- flötin, og hvar á þá aö spila? Þeir Svíar höföu 3:2 yfir í hálfleik í gær. Dan Corneliusson gerði tvö og Glenn Hysen eitt. Varnarmaö- urinn Marcio og framherjinn Car- eca skoruðu hin mörk Brassanna. Áhorfendur á leiknum voru 43.572. sem rífast mest eru jjeir sem hafa ágætis aöstööu hérna í Reykjavík en þeir leyfa ekki aö æfa á grasinu hjá sér en telja allt í lagi þó allir vellir í Laugardalnum veröi eyði- lagöir," sagöi Baldur aö lokum. Þaö er því meö öllu óljóst hve- Wimbledon-meistarinn Jimmy Connors sigraöi í gær Wally Masur nær leikiö veröur á öörum velli og fer þaö mest eftir veöurfari næstu daga, ef hættir aö rigna gæti þaö orðið fljótlega en ef rignir áfram er óvíst hvenær leikiö veröur á betri velli. — sus frá Ástralíu í annarri umferð keppninnar — og komst þar meö í þriöju umferð. Leikurinn fór 6:4, 7:6, 6:0. „Þetta var ekki fullkominn leikur hjá mér — og ef svo er ekki þarf alltaf aö lægfæra eitthvaö," sagöi Connors í samtali viö AP eftir leik- inn. „Ef þú ætlar aö sigra á Wimbledon veröur þú aö vera á stööugri leiö á toppinn allan tím- ann — en reyna aö þræöa hjá lægöunum. Þú færö aldrei annaö tækifæri," sagöi hann. „Ég hef fundiö það hér á mótinu aö ég er í góöu formi um þessar mundir og tel mig hafa náö mér nokkuö vel á strik. Þegar ég kemst í góöan ham leik ég tennis eins og ég get leikið hann best.“ John McEnroe, sem sigraði á Wimbledon 1981, keppti ekki i gær, en hann mætir Florin Seg- arceanu frá Rúmeníu í dag. Chris Evert Lloyd, sem mun sennilega veita meistaranum frá því í fyrra, Martina Navratilova, mesta keppni, sigraöi Marcella Mesker frá Hollandi 6:4, 6:2 og komst í aöra umferð. Sólin skein í allan gærdag meö- an keppnin fór fram og áhorfendur voru um 33.000. Engin úrslit komu á óvart i gær — en nokkuð haföi veriö um slíkt fyrstu tvo dagana. Mesta athygli vakti sigur Billy Jean King, sem orðin er 39 ára gömul. Hún sigraði Beth Herr 6:7, 6:2, 8:6 i æsispennandi leik, en þess má geta aö Herr er tuttugu árum yngri en King. Svíinn Mats Wilander lék i fyrstu umferöinni í gær og sigraöi John Hallarflötin notuð áfram? „Þeir rífast mest sem hafa ágætis aðstöðu“ • Frá leik KR og ÍBÍ (fyrrakvöki. Drullan aéat reyndar ekki á þessari mynd, en viss Muti Hallarflatarinnar er algert drullusvaö og ekki mönnum bjóðandi. Morgunbl»ði6/KEE. aætlun Fitzgerald frá Ástralíu 6:4, 6:1, 6:7, 6:4. Meistarinn í kvennaflokki i fyrra, Martina Navratilova, keppir í dag í annarri umferö gegn Sherry Acker. Auðvitað pumn Fótboltaskór Æfingaskór Gaddaskór Æfingagallar P vttruvorxliuin Inqolf/ Ó/ltan/onar íg 44,sími 11783

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.