Morgunblaðið - 23.06.1983, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 23.06.1983, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1983 29 [ raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi i boöi húsnæöi óskast þjónusta íbúð í París 60 fm stúdíóíbúö í hjarta Parísar til leigu í júlí, ágúst og september fyrir 3500 franka á mánuöi. Nánari upplýsingar í síma 16837 milli kl. 9 og 18. Atvinnuhúsnæði til leigu Til leigu nú þegar um 140 m2 húsnæði á götuhæö að Trönuhrauni 2, Hafnarfirði. Húsnæðiö hentar vel fyrir iðnaö, verslun eða þjónustu. Húsnæðiö er við fjölfarna götu og öll aðkeyrsla góð. Upplýsingar í síma 53176 og 53672. Timburhúsið að Laugavegi 73 ca. 50 m2 að grunnfleti er til sölu til brott- flutnings eða niöurrifs. Nánari upplýsingar hjá Stefáni Benedikts- syni, arkitekt, Túngötu 3, sími 19977. Opinber stofnun óskar nú þegar eftir 400—500 fm skrifstofu- húsnæði til kaups eða leigu sem næst mið- bænum. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaösins fyrir 1. júlí nk. merkt: „Opinber stofnun — 2147“. Filmusetningavél Höfum til sölu setningavél, Linoterm Regular Speed, og eitt innsláttarborð LK2. Upplýsingar hjá Laugaveg 168 Pósthólf 5480 125 Reykjavík Simi 27333 Einbýlishús á mjög góðum staö í Hrísey til sölu. Hagstætt verö. Næg atvinna á staðnum. Upplýsingar í síma 96-61734. Til sölu tölvuspilakassar Mjög góðir leikir. Upplýsingar í síma 21435 frá 9 til 5 og 79460 eftir kl. 6. íslenska handverks- mannaþjónustan — Landsþjónusta Tekur að sér: Hreingerningar, blaðadreifingu, gluggaþvott, þakrennuhreinsun, bílaþvott og bón, sendiferðir, heimilisþjónustu, vakta- þjónustu, landbúnaðarstörf, sjávarútvegs- störf, búslóðaflutning, glerísetningu, lóöa- hreinsanir, ræstingu, mótarif og -hreinsun. Margskonar aðstoðarstörf. Heilsdags- eða hálfsdagsstörf. Viku- og mánaðarstörf. Skrifstofan er opin kl. 7—11 f.h. Síminn er 23944. Snæfellsnes- og Hnappa- dalssýsla Grundarfjörður Fulltrúaráö Sjálfstæöislelaganna i Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu boöar til fundar i Grundarflröi, þriöjudaginn 28. júní kl. 20.30 i kaffi- stofu Sæfangs. Fundarefni er málefni kjördæmlsins, stjórnarmynd- unin og málefni Sjálfstæölsffokksins. Fummælendur veröa alþingísmenn- irnir Friöjón Þórö- arson og Valdimar Indriöason. Stjórn Fulltrúaráds. Hornstrendingabók endurútgefin Bókaútgáfan Örn og Örlygur hefur sent frá sér nýja útgáfu af Hornstrendingabók Þórleifs Bjarnasonar, en hún kom fyrst út árió 1943 á vegum Þorsteins M. Jónssonar á Akureyri. Bókin greinir frá byggðarlög- um og náttúru Hornstranda og mannlífi þar í langan aldur. Þá eru þar einnig sagnaþættir og þjóðsögur af Hornströndum. Hornstrendingabók var áður gefin út hjá Erni og Örlygi 1976 með ljósmyndum Finns Jóns- sonar alþingismanns en fyrir þessa útgáfu hefur Hjálmar R. Bárðarson endurunnið myndir Finns. Bókin er prentuð í Prentstofu G. Benediktssonar og bundin í Arnarfelli hf. Á bókakassa er mynd af Hornbjargi sem Hjálmar R. Bárðarson tók. rs ^skriftar- síminn er 830 33 SUMARID83 LER VEL Nýkomið mikið úrval af sumarblússum mittisblússur, hálfsíðar- og síðar blússur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.