Morgunblaðið - 23.06.1983, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 23.06.1983, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JÚNl 1983 • Wim van Hanegem. Knattspyrnu- menn sektaðir Wim van Hanegem, landa- lidsmaðurinn fyrrverandi hjá Hollendingum, var ó dögun- um, ásamt fjórum öðrum ieikmönnum, dæmdur fyrir að hafa þegiö ólöglegar greiðslur frá FC Utrecht í Hollandi. Hanegem var dæmdur til að greiöa sem svarar 390.000 ísl. kr. og einnig þurfti hann aö dúsa tvær vikur í fangelsi. Einn þeirra sem dæmdir voru um leið og Hanegem var markvöröurinn Hans van Breukelen, sem nú leikur meö Nottingham Forest á Eng- landi. Honum var gert aö greiöa sem svarar 780.000 ísl. kr. en slapp viö fangelsisvist. Knattspyrna á Norðurlöndunum Úrslitin í síðustu leikjum sænsku 1. deildarinnar í knattspyrnu uröu sem hár segir og staöan í deildinni fylgir á eftir: IFK Gðteborg — Hammarby 3—0 Gefle — örgryte 1—1 IFK Göteborg — Hácken 5—0 Halmstad — Elfsborg 3—3 Hammarby — Brage 6—2 Malmö FF — Öster 0—0 MjSllby — AIK 0 -6 Malmö FF 9 5 3 1 18— 8 13 Öster 9 5 2 2 16— 8 12 Hammarby 9 5 2 2 18—13 12 IFK Göt 9 5 1 3 18— 8 11 AIK 9 3 4 2 12— 8 10 Elfsborg 9 3 4 2 14—12 10 Örgryte 9 1 6 2 7— 8 8 Brage 9 2 4 3 10—16 8 Gefle 9 2 3 4 10—11 7 Halmstad 9 2 3 4 10—17 7 Mjállby 9 2 3 4 7—18 7 Hácken 9 0 3 6 1 — 14 3 Þá er þaö staöa: Noregur, úrslit °g Brann — Rosenborg 0—0 Bryne — Viking 2—1 Eik — Start 1—2 Hamarkam — Mjendalen 1 — 1 Moss — Kongsvinger Válerengen — Lillestrem 3—2 3—1 Válerngen 10 6 3 1 19— 6 15 Start 10 5 3 2 24—14 13 Lilleström 10 4 4 2 20—15 12 Bryne 10 5 2 3 17—12 12 Moss 10 4 3 3 15—17 11 Rosenborg 10 3 4 3 17—15 10 Viking 10 4 2 4 15—15 10 Elk 10 3 3 4 13—14 9 Mjendalen 10 3 3 4 11 — 17 9 Kongsvin 10 3 2 5 24—21 8 Brann 10 1 5 4 8-18 7 Hamarkam 10 1 2 7 6—25 4 Og loks Danmörk: OB — AGF 3 -1 Ikast — Kolding 2 -1 Hvidovre - Nsestved 2- -0 B 1903 — B 93 2- -1 Kege — Lyngby 3- -2 Vejle — Herning 3- -0 Lyrtgby 15 35—19 21 OB 15 23—15 20 Brendby 15 28—16 18 AGF 15 34—25 17 Kege 15 18—15 17 Hvldovre 15 15—16 17 Ikast 15 20—20 16 Vejle 15 21—20 15 Esbjerg 15 16—19 15 Brenshej 15 16—19 15 Næstved 15 24—21 14 Frem 15 18—22 13 Herning 15 11 — 19 12 B 93 15 11—23 12 Kolding 15 12—21 9 B 1903 15 10—22 9 Tillaga íslands á FIBA-þinginu fdld: „Storu þjóóirnar sem grassera í svindlinu felldu tillöguna segir Einar Bollason við Mbl. ÞAU SORGLEGU tíðindi bárust á dögunum frá þingi Alþjóðakörfu- knattleikssambandsins aö Pétur Guðmundsson fengi ekki aö leika framar með íslenska landsliöinu ( körfubolta. Eins og fram kom í Mbl. síöast- liðinn vetur, gilda þær fáránlegu reglur hjá FIBA aö hafi leikmaöur spilaö í Bandarísku atvinnumanna- deildinni — NBA — sé hann ekki gjaldgengur framar meö landsliöi þjóöar sinnar. „FIBA þykist vera áhugamanna- samband og segist þvi ekki viöur- kenna neina atvinnumenn í keppn- um hjá sér. Þeir segja aö einu at- vinnumannadeildirnar í heiminum séu í Bandaríkjunum og á Filipps- eyjum," sagöi Einar Bollason í samtali viö Mbl. í gær. „Þaö vita auövitað allir aö í mörgum löndum Evrópu er at- vinnumennska í körfubolta, t.d. á Ítalíu. Leikmenn hafa m.a.s. fariö úr NBA-deildinni til italíu og þénaö þar tvö til þrjú hundruö þúsund dollara á ári," sagöi Einar. Hann sagöi aö sín skoöun væri sú aö íslendingar ættu aö bíöa til næstu Ólympíuleika eöa Evrópu- meistarakeppni og kæra þá t.d. lið Júgóslava — en nokkrir Júgóslav- ar heföu einmitt leikið sem atvinnumenn á Italíu. „Þaö kom frétt í FIBA News — sem ég geymi enn heima hjá mór — fyrir nokkru, aö Dalepatic, frægasti Júgóslav- inn, væri þá sá fyrsti frá því landi sem heföi haft meira en 100.000 dollara í laun fyrlr keppnistímabiliö á Ítalíu. Svo eru þetta menn sem eru gjaldgengir á Ólympíuleikar sagöi Einar. „I mínum huga er engin uppgjöf — viö veröum aö fá aörar þjóöir meö okkur og halda áfram aö berj- ast fyrir þessu, því reglurnar eru auövitaö fáránlegar. En þaö er nú svo í þessum heimi jafnréttis og íþróttamennsku aö þaö er alltaf traökaö á lítilmagnanum. En þaö sorglegasta viö þetta fyrir okkur er aö með Pétur í liðinu heföum vlö liklega sigraö okkar riöil f Evrópu- keppninni í Noregi næsta vor. Pét- ur myndi hlæja aö öllum þessum þjóöum.“ Þing Alþjóöakörfuknattleiks- sambandsins fór fram fyrr í þess- um mánuöi á Kýpur og var Krist- björn Albertsson fulltrúi islands. Allar Noröurlandaþjóöirnar studdu heilshugar tillögu islendinga um aö fella reglurnar úr giidi, „en stóru þjóðirnar sem grassera í svindlinu felldu hana meö miklum mun,“ sagöi Einar Bollason. —SH • Pétur (leik með Portland. Laudrup til Liverpool: Skrifar undir um helgina •rpool 1965. Nú eru miklar líkur á að nýjaata stjarna Dana í knattspyrnu, Michael Laudrup, verði keyptur til Liverpool. Frá þessu var skýrt í Politiken fyrr í vikunni og sagt aö þaö væri búið aö ganga frá öllum smáatriöum og ætti aðeins eftir Möltubúar fengu þyngsta dóminn Knattspyrnusamband Evrópu (UEFA) dæmdi fyrir skömmu nokkur félög og landslið í fjár- sektir og leikbönn vegna ósæmi- legrar hegöunar áhorfenda á leikjum á alþjóðavettvangi. Malta veröur aö leika næstu tvo heimaleiki án áhorfenda auk þess sem þeir veröa aö greiöa smá- vægilega sekt vegna óláta á leik þeirra gegn Spáni fyrr í sumar. Lodz frá Póllandi verður að leika næsta heimaleik einhvers staöar annars staöar en á sínum leikvangi vegna þess aö í leik þeirra gegn Juventus fékk annar línuvöröurinn flösku í höfuöiö og auk þess fengu tveir leikmenn liösins eins leiks bann. Einn leikmanna Roma fékk þriggja leikja bann þar sem hann fókk rautt spjald í undanúrslitum UEFA-bikarsins þegar Roma lók gegn Benfica. En Benfica slapp ekki heldur því i úrslitaleiknum gegn Anderlecht var skotiö upp nokkrum flugeldum af áhorfenda- pöllunum og þaö líkaöi UEFA ekki og þeir þurfa því aö greiða smá- sekt, en þeir sluppu viö aö þurfa aö leika án áhorfenda. aö skrifa undir, en þaö á að ger- ast um helgina. Mörg stór llö hafa veriö á hött- unum eftir Laudrup og má í því sambandi nefna liö eins og Ander- lecht, Ajax, Barcelona og Juvent- us, en nú viröist útséö um þaö hvert þessi 18 ára gamli knatt- spyrnusnillingur fer. Liverpool vildi aö hann geröi fjögurra ára samning, en hann vildi ekki semja nema til þriggja ára og stóö fastur á því, en Liverpool vildi ekki bakka meö samningstímabiliö fyrr en um helgina aö þeir ákváöu aö láta þaö gott heita þó aöeins væri samið til þriggja ára. Enda hræddir um aö einhverjir keyþtu snillinginn fyrir framan nefiö á þeim eins og þegar Arsenal keypti Skotann Charles Nicolas rétt áöur en Liverpool var tilbúiö meö samn- inginn. Ef af þessum samningi veröur, þá mun Laudrup hefja aö leika meö Liverpool 1985, hann veröur eitt ár til viðbótar hjá Bröndby, áhangendum þeirra til mikillar gleöi. Þessi samningur veröur sá stærsti sem danskur leikmaöur hefur nokkru sinni gert, en ekki er vitaö um fjárupphæöir ennþá. Blisset til Ítalíu? ÍTALSKA liðíð Milano, sem vann sig upp í fyrstu deild þar í landi á nýloknu keppn- istímabili hefur mikinn áhuga á að kaupa hinn 25 ára sóknarmann Luther Blisset frá Watford og var framkvæmdastjórinn á ferö ( Englandi fyrir skömmu til aö athuga meö kaupin. Milano og Lazío, sem unnu sig upp ( 1. deild hafa fengið frest til að kaupa erlenda leikmenn fram til 30. júní og eru menn frá þeim út um allan heim í leit aö knattspyrnumönnum til að kaups. 1. deildin: Einn leikur í kvöld STAÐAN í 1. deild I knatt- spyrnunnar er þessi fyrir leikinn í kvöld, en í gær var markatala Þórs, Akureyri, röng. Biðjumst viö velvirð- ingar á því: IBV 7 3 2 2 13:6 8 UBK 7 3 2 2 6:4 8 KR 7 2 4 1 8:9 8 ÍA 6 3 1 2 7:3 7 Valur 7 3 1 3 12:14 7 ÍBÍ 7 2 3 2 7:9 7 Þór 7 1 4 2 8:9 6 Þróttur 7 2 2 3 8:12 6 Víkingur 6 1 3 2 5:7 5 ÍBK 5 2 0 3 7:8 4 Næsti leikur er i kvöld, þá mætast Þróttur og Breiöablik á Laugardalsvelli kl. 20.00. Eusebio þjálfari EUSEBIO hefur nú fengið starf sem þjálfari og er þaö I fyrsta skipti sem hann er að- alþjálfarí liös. Þessi fyrrver- andi knattspyrnustjarna mun þjálfa 1. deildar liöið Varzim í Portúgal. Evrópumet i skriðsundi ASTRID Strauss, 14 ára skólastelpa, setti nýtt Evrópumet i 400 m skrið- sundi á austur-þýska meist- aramótinu á dögunum. Synti hún vegalengdina á 4 mín. 8,25 sek. Gamla metið átti landa hennar, Ines Dieres, og var tími hennar þá 0,33 sek. lakari. Aðalfundur Víkings AÐALFUNDUR Knattspyrnu- félagsins Víkings veröur í kvöld í félagsheimili félags- ins viö Hæðargarð og hefst klukkan 20.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.