Morgunblaðið - 26.06.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.06.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚNÍ 1983 í DAG er sunnudagur 26. júní, FJÓRÐI sd. eftir TRÍNI- TATIS. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 07.00 og síö- degisflóö kl. 19.20. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 02.57 og sólarlag kl. 24.03. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.30 og tungliö í suöri kl. 02.06. (Almanak Háskól- ans.) Og margar þjóðir búast til feröar og segja: Kom- ið, fðrum upp á fjall Drottins og til húss Jak- obs Guðs, svo að hann kenni oss sína vegu og vér megum ganga á hans stigum. (Mika 4, 2.). KROSSGÁTA 16 IvVKÍ.l l: — 1 reðingardigur, 5 málmur, 6 dýrin, 9 bóksl&rur, 10 Iryllt, 11 samhljóðar, 12 óhreinki, 13 ílát, 15 æpir, 17 sefandi. l/)ÐRÉTT: — 1 geysisterkur, 2 sjó- fugls, 3 gubbi, 4 varst á hreyfingu, 7 fjall, 8 veiéarfæri, 12 lengdareining, 14 fugl, 16 samhljóéar. LAIISN SfDlISTlJ KROSSGÁTtJ: LÁRKTT: - 1 hrak, 5 sáu, 6 lost, 7 gg, 8 unnur, 11 gá, 12 nám, 14 umla, 16 raudur. I/HíRÍTTT: — 1 holdugur, 2 assan, 3 kát, 4 fang, 7 grá, 9 náma, 10 unað, 13 mær, 15 lu. ÁRNAÐ HEILLA Hjónaband. Nýlega voru gefín saman f hjónaband f Hvals- neskirkju Guðbjörg Antónía Guðfínnsdóttir og Jóhann Magni Jóhannsson. Heimili þeirra er á Tjarnargötu 26, Keflavík. (Ljósm.stofa Suður- nesja.) FRÉTTIR HÉRAÐSLÆKNIRINN á Ak- ureyri, 1‘óroddur Jónsson, hef- ur samkvæmt tilk. frá heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu í sfðasta Lögbirt- ingablaði, verið veitt lausn frá embætti sínu frá og með 1. september næstkomandi. NÝIR dósentar. Þá er í þessu sama Lögbirtingablaði tilk. frá menntamálaráðuneytinu um að það hafi skipað Kristínu E. Jónsdóttur, lækni, í hluta- stöðu dósents í klínískri sýkla- fræði við læknadeild Háskóla fslands, til fimm ára, frá 1. júlí nk. að telja. — Þá hefur ráðuneytið skipað til sama árafjöida í hlutastöðu dósents í geðsjúkdómafræði við læknadeildina Lárus Helgason. SUMARFERÐ aldraðra. Næsta sumarferð aldraðra á vegum Félagsmálastofnunar Reykja- víkurborgar verður farin á þriðjudaginn kemur, 28. þ.m. Verður lagt af stað kl. 13.30 og verða ýmsar sýningar hér f Reykjavík skoðaðar. Allar uppl. um þessa ferð og þær sem framundan eru á vegum stofnunarinnar nú f sumar, eru gefnar f síma hennar á Norðurbrún 1, sem er 86960. HÚSMÆÐRAORLOF Seltjarn arneskaupstaðar verður að venju austur á Laugarvatni vikuna 11. til 17. júlí næst- komandi. Ingveldur Viggós- dóttir í síma 19003 gefur nán- ari uppl. BREIÐFIROINGAFÉLAGIÐ efnir til skemmtiferðar hinn 8. Þessir krakkar eiga heima á patreksfírði og hafa þau efnt til hlutaveltu og afhent sóknarprestinum þar ágóðann til „hjálpar sveltandi börnum 1 útlöndum". Lengst til vinstri á myndinni er Brynja Rafnsdóttir, er afhenti 200 krónur, en hin heita Ingi Guðmundsson og Rósa, systir hans, sem afhentu sóknarprest- inum hlutaveltuágóða rúmlega 300 kr. júlí nk. og verður lagt af stað frá Umferðarmiðstöðinni kl. 20 og er ferðinni heitið í Þórsmörk. I símum 41531, 52373 eða 50383 eru veittar nánari uppl. AKRABORG fer nú fjórar ferðir á dag rúmhelga daga vikunnar og kvöldferðir tvö kvöld í viku. Áætlun skipsins er þessi: Frá Akranesi: Frá Rvfk: kl. 8.30 kl. 10 kl. 11.30 kl. 13 kl. 14.30 kl. 16 kl. 17.30 kl. 19 Kvöldferðirnar kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22 frá Rvík. MINNING ARSPJÖLD Minningarkort Styrktarsjóðs DAS í Hafnarfírði fást hjá að- alumboöi Happdrættis DAS við Aðalstræti í Reykjavík og hjá DAS í Hafnarfirði og Reykjavík. FRÁ HÖFNINNI f GÆR var flutningaskipið Valur væntanlegt til Reykja- víkur frá útlöndum, svo og Ljósafoss.Úðafoss var væntan- legur af ströndinni. Þá fór í gær aftur þýska eftirlitsskipið Fridtjof. f dag, sunnudag, er Langá væntanleg frá útlönd- um, sömuleiðis Helgafell og Helgey. Þá er hafrannsókna- skipið Bjarni Sæmundsson far- inn í rækjuleiðangur austur fyrir land. Á morgun, mánu- dag, er togarinn Ögri væntan- legur inn til löndunar. Halli á rekstri SÍS á síðasta ári í fyrsta sinn i langan tíma: H HÆGTAÐ P0LA“ — sagði Erlendur Einarsson, for- stjóri Sambandsins, á aðalfundi þess á Bifröst í gær 'ili |! || j !:i" ®il' (i(J® I il' - ui® [|9 (1 Ég vil ráðleggja þér að nota frekar hattinn vinur. Hér hefur ekki farið vagn framhjá í mörg herrans ár! Kvöld-, nntur- og helgarþjónutta apótekanna í Reykja- vík dagana 24. júní til 30. júní, aö báöum dögum meötöld- um, er i Holta Apóteki. Auk þess er Laugavegs Apótek opiö til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. ónaamisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilauverndaratöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarapítalanum, sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags íslands er í Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17.—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjörður og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoes: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga tíl kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvsrt: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö vió konur sem beittar hafa verió ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. sAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aó stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknanímar. Landapitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. 8»ng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helmsók- artími fyrir leöur kl. 19.30—20.30. Barnaapitali Hringa- ina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaapítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapítalinn ( Foaavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúéir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvít- abandié, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Manudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöéin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæéingarheimill Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 III kl. 16 og kl. 16.30 1» kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 III kl. 17. — Kópavogahrelíé: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaéaapítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókaaafn falanda: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—17. Háskólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga lil föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni. simi 25088. Þjóóminjasatnió: Opiö daglega kl. 13.30—16. Liataaafn falands: Opiö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur. AOALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstrætl 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriójud kl. 10.30—11.30. ADALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið aila daga kl. 13—19. 1. mai—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRÚTLÁN — afgreiösla I Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum. hellsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—31. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sólhelmum 27, síml 63780. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaóa og aldraöa Simatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, síml 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöaklrkju, sími 36270. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er elnnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miðvikudðgum kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viókomustaöir vlös vegar um borglna. Lokanir vegna sumarleyfa 1983: AÐALSAFN — útláns- deild lokar ekki. ADALSAFN — lestrarsalur: Lokaö I júni— ágúst. (Notendum er bent á aó snúa sér til útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaó frá 4. júli í 5—6 vlkur. HOFSVALLASAFN: Lokað I júlí. BÚSTADASAFN: Lokað frá 18. júlí í 4-5 vlkur BÓKABlLAR ganga ekki frá 18. júli—29. ágúst. Norræna húaió: Bókasafnió: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffislola: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjaraefn: Opió alla daga nema mánudaga kl. 13.30— 18. Áagrímaaafn Bergstaöastræti 74: Oplö daglega kl. 13.30— 16. Lokaö laugardaga. Hóggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þrlöjudaga. flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opló alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Hús Jóna Siguróssonar i Kaupmannahófn er opið mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 III 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaataóir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opió mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR LaugardaMaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—20.30. A laugardögum er oplö trá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opió trá kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. BreiðholH: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufuböó og sólarlampa i a(gr. Síml 75547. Sundhðllin er opln mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30, sunnudðgum kl. 8.00—14.30. Vesturbæjartaugln: Opln mánudaga—fðstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöió i Vesturbæjarlauginnl: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sfma 15004. Varmárlaug I Mosfellaavelt er opin mánudaga tll föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatimi fyrlr karla á sama tíma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur líml I saunabaöi á sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriö|udögum og flmmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrlr karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Ketlavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima. til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og mióvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Halnarfjarðar er opin mánudaga—töstudaga kl. 7—21. Laugardaga Irá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööln og heltu kerin opin alla vlrka daga (rá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. BILANAVAKT Vaktþjónuata borgarstotnana. vegna bilana á veltukerli vatna og hite svarar vaktþjónustan alla vtrka daga frá kl. 17 til kl. 8 í sima 27311. I þennan sima er svaraö allan sótarhringinn á helgldögum. Rafmagnaveitan hetur bll- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.