Morgunblaðið - 26.06.1983, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚNÍ 1983
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Sjúkraliðar
Sjúkrahús Vestmannaeyja óskar aö ráöa
sjúkraliöa til starfa frá 1. sept. Ennfremur til
sumarafleysinga í einn mánuö frá 24. júlí.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri á staön-
um og í síma 98-1955.
Kennarar athugið
Kennara vantar aö Brekkubæjarskóla á
Akranesi fyrir 7. og 8. bekk. Kennslugreinar:
Raungreinar og tungumál. Umsóknarfrestur
er til 1. júlí.
Upplýsingar veitir yfirkennari í síma 93-2563
og formaður skólanefndar í síma 93-2547.
Umsóknir berist til þeirra.
Skólanefndin.
Bolungarvík
Umboðsmaöur óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaöiö.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 7366
og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033.
Fóstrur
Staöa forstööumanns leikskóla Blönduóss er
laus til umsóknar.
Umsóknir skulu berast skrifstofu Blönduóss
fyrir 1. júlí n.k. Nánari upplýsingar veitir und-
irritaöur í síma 95-4181.
Sveitarstjóri Blönduóss.
Starfskraftur
óskast
til léttra iönaöar- og verslunarstarfa, hálft
starf kemur til greina.
Tilboö leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „R —
8603“ fyrir 28. þ. mán.
Veitingarekstur
óskar eftir starfsfólki til eftirtalinna starfa.
★ Ræsting (dagvinna)
★ Uppvöskun (vaktavinna)
Nánari upplýsingar um störfin veitir starfs-
mannastjóri á staönum milli kl. 9 og 12.
Starfsmannastjóri.
Sölu- og
skrifstofustörf
Fyrirtæki okkar vantar duglega og áhuga-
sama stúlku í eina af deildum okkar. Vinnu-
tími frá 9—14. Æskilegur aldur 20—30. Við-
komandi þarf aö geta hafið störf hiö fyrsta.
Upplýsingar veitir Einar Ágústsson milli
10—11 mánudaginn 27. 6.
Kristján Siggeirsson h.f.
Tónlistarkennarar
óskast
Kennarar vantar aö Tónlistarskólanum í
Sandgerði. Kennslugreinar: Píanó- og blást-
urshljóðfæri. Uppslýsingar gefur skólastjóri í
síma 91-15263. Umsóknir sendist á skrif-
stofu Miðneshrepps, Tjarnargötu 4, Sand-
geröi.
Skólanefnd.
Boka- og
ritfangaverslun
Starfskraftar óskast til afgreiðslustarfa í
bóka- og ritfangaverslun í austurborginni.
Æskilegt er aö viðkomandi hafi góöa þekk-
ingu á bókum og blööum og geti unnið
sjálfstætt.
1. Vinnutími 9—6.
2. Vinnutími 1—6.
Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist
Mbl. merkt: „B — 8604“.
Starfsfólk óskast
Hagkaup óskar aö ráöa starfsfólk til eftirfar-
andi starfa:
Lagermann á matvörulager, vinnutími frá kl.
8.00—18.00.
Starfsmann í sögun í kjötvinnslu, vinnutími
frá kl. 7.50—16.00.
Afgreiðslufólk í verzlun, hlutastörf koma til
greina.
Nánari upplýsingar ef óskaö er, gefur Helga
Magnúsdóttir á skrifstofu starfsmannahalds,
Lækjargötu 4 (ekki í síma) frá kl. 13—15
mánudag og þriðjudag. Umsóknareyöublöð
liggja frammi hjá starfsmannahaldi og á
skrifstofunni, Skeifunni 15.
HAGKAUP
Starfsmannahald, Lækjargötu 4.
Framtíðarstarf á
skrifstofu
Laust er nú þegar starf skrifstofumanns á
skrifstofu í nágrenni Reykjavíkur, húsnæöi
fyrir hendi. Starfiö er fólgið í almennum, fjöl-
breyttum skrifstofustörfum. Nokkur reynsla
nauösynleg. Vinnutími er frá kl. 9—17.
Skriflegar umsóknir meö upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar
augld. Mbl. merkt: „Skrifstofustarf — 2150“,
sem fyrst.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
•t
Geðdeildir ríkis-
spítala
Hjúkrunardeildarstjóri óskast á deild II og
deild VI. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri
í síma 38160.
Skrifstofa ríkisspít-
alanna
Skrifstofumaður óskast til frambúöar í fullt
starf í launadeild. Stúdentspróf eöa hliðstæö
menntun ásamt reynslu í skrifstofustörfum
æskileg.
Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma
29000.
Útgerðartæknir
Með stúdentspróf óskar eftir framtíöarvinnu.
Helst úti á landi. Getur hafiö störf án mikils
fyrirvara. Upplýsingar í síma 93-2692 virka
daga eftir kl. 19.00 og um helgar.
Fiskvinna
Starfsfólk vantar í fiskvinnu. Fæöi og hús-
næöi á staðnum. Upplýsingar í síma 97-8200.
Fiskiöjuver KASK,
Höfn, Hornafiröi.
Kennarar
Kennara vantar viö Grunnskóla Reyðarfjarð-
ar. Almenn kennsla. Gott húsnæöi til staðar.
Nánari upplýsingar veitir Kristinn Þ. Einars-
son, skólastjóri í síma 97-4140.
Heimavinna
Röska unga konu vantar heimaverkefni, full-
komiö vald á dönsku. Gott vald á sænsku og
ensku. 3ja ára reynsla í skrifstofustörfum.
Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt:
„Heimavinna — 8605“.
Bankastofnun á
Stór-Reykjavíkur-
svæðinu
Óskaö er eftir starfsfólki til afgreiðslustarfa
— strax —.
Um framtíðarstörf er aö ræöa, aöeins vant
fólk kemur til greina. Upplýsingar um fyrri
störf, aldur og menntun sendist augld. Mbl.
merkt: „B — 8600“.
Lausar stöður hjá
Reykjavíkurborg
Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal-
inna starfa. Starfskjör skv. kjarasamningum.
• Staða félagsráðgjafa á hverfaskrifstofu
fjölskyldudeildar, Asparfelli 12, frá 1. sept.
nk. Umsóknarfr. til 13/7.
Upplýsingar gefur yfirmaður fjölskyldudeildar
í síma 25500.
• Tvær stöður við almenn skrifstofustörf
hjá Borgarbókasafni (uppl. veittar á skrif-
stofu Borgarbókasafns í síma 27155) og hjá
Dagvistun barna (uppl. veittar hjá Dagvistun
í síma 27277.)
• Staða umsjónarfóstra v/dagvistarheimilin.
• Stöður fóstra hjá: Múlaborg — Ösp —
Staðarborg — Skóladagh. Auöarstr. 3 —
Tjarnarborg.
Umsóknir skulu vera skriflegar og greina
m.a. frá menntun og starfsreynslu, auk al-
mennra persónulegra upplýsinga.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö
fyrir kl. 16.00, föstudaginn 8. júlí 1983.