Morgunblaðið - 26.06.1983, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚNÍ 1983
41
Júlíus Einarsson
- In memoriam
Á morgun, mánudaginn 27. júní,
verður jarðsunginn frá Kópavogs-
kirkju Júlíus Einarsson, Skála-
heiði 7, Kópavogi. Hann andaðist
þann 17. júní síðastliðinn í Hjúkr-
unarheimilinu Sunnuhlíð.
Júlíus var fæddur þann 12. júlí
árið 1900 að Hreiðurborg i Sand-
víkurhreppi. Foreldrar hans voru
Einar Einarsson, Þorsteinssonar
bónda á Brúnavallakoti á Skeið-
um, og Þuríður Guðmundsdóttir,
bónda á Moshvoli í Hvolhreppi
Rangárvallasýslu. Sama ár og
Júlíus fæddist, fluttust foreldrar
hans til Reykjavíkur og bjuggu
þar síðan. Júlíus ólst þar upp elst-
ur af átta systkinum.
Júlíus lauk kennaraprófi frá
Kennaraskóla fslands árið 1922.
Hann kenndi síðan við farskóla í
Gnúpverjahreppi í tvo vetur en
hætti þá kennslu. Eftir það vann
hann almenna verkamannavinnu í
Reykjavík fram undir 1940, er
hann varð starfsmaður hjá
Reykjavíkurhöfn. Þar starfaði
hann samfleytt í yfir 30 ár eða til
72ja ára aldurs. Hann gerðist sið-
an umsjónarmaður hjá Reykjavík-
urborg og gegndi því starfi þar til
hann varð 80 ára. Eins og sjá má
af þessu hefur Júlíus lokið fá-
dæma löngum starfsdegi. Hann
átti bágt með að sætta sig við það
að hætta að vinna og fara á eftir-
laun, þrátt fyrir að starfsdagurinn
væri bæði orðinn langur og
strangur. Ég veit að Július var
einstaklega samviskusamur í
starfi og hann naut virðingar,
bæði samstarfsmanna og yfir-
manna sinna. Starfsævi Júlíusar
spannar tímabil bæði hallæris og
góðæris, tíma kreppu og atvinnu-
leysis og tíma betri atvinnutæki-
færa. Það er óþarfi að tíunda erf-
iðleika verkamannafjölskyldu í
Reykjavík á kreppuárunum en
Júlíusi tókst með þrautseigju og
þolinmæði að sigrast á þessum
erfiðleikum.
Júlíus kvæntist þann 13. okt.
1934 Snjólaugu Þorsteinsdóttur.
Snjólaug er fædd að Hellu á Ár-
skógsströnd, voru foreldrar henn-
ar Þorsteinn Þorvaldsson frá
Krossum á Árskógsströnd og
Anna Vigfúsína Þorvaldsdóttir,
Vigfússonar skipstjóra á Hellu.
Júlíus og Snjólaug eignuðust þrjú
börn, en þau eru: Þorsteinn hæsta-
réttarlögmaður, kvæntur Esther
Ólafsdóttur fulltrúa hjá Bruna-
bótafélagi fslands, Guðríður deild-
arstjóri hjá Skattstofu Reykjavík-
ur, gift Herði Jónssyni deildar-
stjóra í tæknideild útvarpsins, og
Anna Svanborg, gift Erni Sveins-
syni kvikmyndatökumanni hjá
sjónvarpinu.
Heimili þeirra Júlíusar og
Snjólaugar var mikið fyrirmynd-
ar- og menningarheimili. Þar ríkti
ávallt sá friður og ánægja sem
laðar að sér fólk, og var þvi alltaf
mikill gestagangur á heimilinu.
Júlíus og Snjólaug skópu þann
sanna heimilisanda sem um aldir
hefur prýtt gestkvæm heimili á ís-
landi. Það munu vera um það bil
35 ár frá því að ég kom fyrst á
heimili þeirra að Grenimel 8 í
Reykjavík. Um árabil var ég þar
nær daglegur gestur og leit á mig
sem nánast einn af heimilisfólk-
inu, enda var mér tekið þannig af
þeim hjónum og börnum þeirra,
en svo var um marga aðra. Ég
minnist þessara ára með þakklæti
í huga fyrir allar þær ánægju-
stundir, sem ég varð aðnjótandi
þar á heimilinu. Sá skilningur og
hlýja, sem við unglingarnir mætt-
um þar á viðkvæmu mótunar-
skeiði ævinnar, trúi ég að hafi
aukið þroska okkar og manndóm.
Ég veit, að því sem ég lærði af
Júliusi og Snjólaugu, hef ég búið
að allt fram á þennan dag.
Július var fíngerður maður, hár
í meðallagi og grannur. Hann
hafði rólegt og hlýtt en þó glettið
augnaráð. Hann var stilltur og
hægur í fasi og mikið prúðmenni.
Hann var dulur og frekar fámáll,
kunni manna best að hlusta. Júlí-
us var vel lesinn og eyddi mörgum
af sínum fáu frístundum í bóka-
lestur. Hann hafði yndi af því að
spila á spil, og var góður bridge-
spilari. Júlíus kunni vel við sig í
glöðum hópi vina og kunningja en
þó bar lítið á honum; hann var
hlédrægur þótt hann væri um leið
allra manna kátastur í hópnum.
Manni leið alltaf vel í návist Júlí-
usar. Hann var viðkvæmur, til-
finninganæmur og gáfaður maður,
sem ekki var hægt annað en að
láta sér þykja vænt um. Júlíus var
einstaklega barngóður og börn
hændust því auðveldlega að hon-
um. Ég veit að hans er sárt saknað
af barnabörnum. Júlíus var gæfu-
maður, hann hefur nú lokið löne-
um og ströngum starfsdegi og ég
veit að hann lítur ánægður um öxl
til Snjólaugar og barnanna.
Ég minnist fóstra mins Júlla,
með virðingu og þakklæti og bið
guð að blessa minningu hans.
Sævar Halldórsson
Volvo ’82 til sölu
Bíllinn er blásanseraður, mjög vel með farinn. Ekinn 30
þús. km. Útvarp og segulband.
Upplýsingar í 76522 í dag og næstu kvöld.
— 1x2
Ósóttir vinningar
Eftirtaldir vinningar frá síðari hluta ársins 1982
og fyrri hluta ársins 1983 eru ósóttir.
3. leikvika 1982 Nr. 95356 2. vinningur kr. 237,-
3. leikvika 1982 Nr. 10049 2. vinningur kr. 237.-
7. leikvika 1982 Nr. 60478 2. vinningur kr. 415.-
7. leikvika 1982 Nr. 61789 2. vinningur kr. 415.-
7. leikvika 1982 Nr. 62873 2 vinningur kr. 415.-
7. leikvika 1982 Nr. 69100 2. vinningur kr. 415.-
7. leikvika 1982 Nr. 76961 2. vinningur kr. 415.-
7. leikvika 1982 Nr. 80291 2. vinnmgur kr. 415.-
9. leikvika 1982 (úr 8. viku) Nr. 60531 2. vinningur kr. 531.-
11. leikvika 1982 Nr. 2090 2. vinningur kr. 243,-
11. leikvika 1982 Nr. 8496 2. vinningur kr. 243.-
11. leikvika 1982 Nr. 67781 2. vinningur kr. 243.-
11. leikvika 1982 Nr. 74893 2. vinningur kr. 243.-
11. leikvika 1982 Nr. 74898 2. vinningur kr. 243.-
11. leikvika 1982 Nr. 74900 2. vinningur kr. 243.-
11. leikvika 1982 Nr. 74950 2. vinningur kr. 243,-
11. leikvika 1982 Nr. 90096 2. vinningur kr. 243,-
14. leikvika 1982 Nr. 7134 2. vinningur kr. 163.-
14. leikvika 1982 Nr. 19557 2. vinningur kr. 163,-
14. leikvika 1982 Nr. 62104 2. vinningur kr. 163,-
14. leikvika 1982 Nr. 62112 2. vinningur kr. 163,-
14. leikvika 1982 Nr. 68978 2. vinningur kr. 163.-
14. leikvika 1982 Nr. 71195 2. vinningur kr. 163.-
14. leikvika 1982 Nr. 71195 2. vinningur kr. 163.-
14. leikvika 1982 Nr. 75327 2. vinningur kr. 163,-
14. leikvika 1982 Nr. 76000 2. vinningur kr. 163.-
14. leikvika 1982 Nr. 77679 2. vinningur kr. 163,-
14. leikvika 1982 Nr. 82019 2. vinningur kr. 163.-
14. leikvika 1982 Nr. 82019 2. vinningur kr. 163,-
14. leikvika 1982 Nr. 83652 2. vinningur kr. 163.-
14. leikvika 1982 Nr. 83652 2. vinningur kr. 163.-
14. leikvika 1982 Nr. 85365 2. vinningur kr. 163.-
14. leikvika 1982 Nr. 85367 2. vinningur kr. 163,-
14. leikvika 1982 Nr. 90199 2. vinningur kr. 163,-
14. leikvika 1982 Nr. 90636 2. vinningur kr. 163,-
14. leikvika 1982 Nr. 90645 2. vinningur kr. 163.-
14. leikvika 1982 Nr. 90649 2. vinningur kr. 163,-
14. leikvika 1982 Nr. 92210 2. vinningur kr. 163,-
14. leikvika 1982 Nr. 96329 2. vinningur kr. 163,-
14. leikvika 1982 Nr. 96504 2. vinningur kr. 163,-
14. leikvika 1982 Nr. 96504 2. vinningur kr. 163,-
14. leikvika 1982 Nr. 98005 2. vinningur kr. 163,-
17. leikvika 1982 Nr. 81364 2. vinningur kr. 334,-
17. leikvika 1982 Nr. 83050 2. vinningur kr. 334,-
17. leikvika 1982 Nr. 86470 2. vinningur kr. 334,-
17. leikvika 1982 Nr. 99098 2. vinningur kr. 334,-
19. leikvika 1983 Nr. 72318 2. vinningur kr. 429,-
19. leikvika 1983 Nr. 72545 2. vinningur kr. 429,-
19. leikvika 1983 Nr. 88712 2. vinningur kr. 429,-
19. leikvika 1983 Nr. 88712 2. vinningur kr. 429,-
19. leikvika 1983 Nr. 93019 2. vinningur kr. 429,-
20. leikvika 1983 Nr. 23774 2. vinningur kr. 379,-
21. leikvika 1983 Nr. 5140 1. vinningur kr. 28.050.-
21. leikvika 1983 Nr. 67121 2. vinningur kr. 646.-
21. leikvika 1983 Nr. 85735 2. vinningur kr. 646.-
21. leikvika 1983 Nr. 99253 2. vinningur kr. 646,-
22. leikvika 1983 Nr. 70484 2. vinningur kr. 393,-
22. leikvika 1983 Nr. 80874 2. vinningur kr. 393,-
22. leikvika 1983 Nr. 92680 2. vinningur kr. 393,-
22. leikvika 1983 Nr. 98431 2. vinningur kr. 393.-
22. leikvika 1983 Nr. 98444 2. vinningur kr. 393,-
27. leikvika 1983 Nr. 5390 2. vinningur kr. 162.-
27. leikvika 1983 Nr. 21150 2. vinningur kr. 162,-
27. leikvika 1983 Nr. 41571 2. vinningur kr. 162,-
27. leikvika 1983 Nr. 43242 2. vinningur kr. 162,-
27. leikvika 1983 Nr. 43341 2. vinningur kr. 162.-
27. leikvika 1983 Nr. 46203 2. vinningur kr. 162.-
27. leikvika 1983 Nr. 49905 2. vinningur kr. 162,-
27. leikvika 1983 Nr. 60286 2. vinningur kr. 162.-
27. leikvika 1983 Nr. 61449 2. vinningur kr. 162,-
27. leikvika 1983 Nr. 61742 2. vinningur kr. 162.-
27. leikvika 1983 Nr. 64042 2. vinningur kr. 162.-
27. leikvika 1983 Nr. 69691 2. vinningur kr. 162,-
27. leikvika 1983 Nr. 70117 2. vinningur kr. 162.-
27. leikvika 1983 Nr. 73253 2. vinningur kr. 162,-
27. leikvika 1983 Nr. 73813 2. vinningur kr. 162.-
27. leikvika 1983 Nr. 73872 2. vinningur kr. 162,-
27.
27.
27.
28.
33.
33.
33.
33.
33.
33.
33.
33.
33.
33.
33.
33.
33.
33.
33.
33.
33.
33.
33.
33.
33.
33.
33.
33.
33.
33.
34.
34.
34.
34.
34.
34.
34.
34.
34.
34.
34.
34.
34.
34.
34.
34.
34.
34.
34.
34.
34.
34.
34.
34.
34.
35.
35.
35.
35.
35.
35.
35.
36.
36.
36.
36.
36.
36.
36.
36.
36.
36.
36.
36.
36.
36.
36.
36.
36.
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
ieikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
leikvika 1983
Nr. 90934 2. vinningur kr. 162,-
Nr. 95581 2. vinningur kr. 162.-
Nr. 100792 2. vinningur kr. 162,-
Nr. 23704 2. vinningur kr. 1.188-
Nr. 41807 2. vinningur kr. 187,-
Nr. 46516 2. vinningur kr. 187,-
Nr. 46672 2. vinningur kr. 187,-
Nr. 46679 2. vinningur kr. 187,-
Nr. 64398 2. vinningur kr. 187,-
Nr. 64510 2. vinningur kr. 187,-
Nr. 74387 2. vinningur kr. 187.-
Nr. 74387 2. vinningur kr. 187,-
Nr. 75252 2. vinningur kr. 187,-
Nr. 76126 2. vinningur kr. 187,-
Nr. 77201 2. vinningur kr. 187,-
Nr. 80529 2. vinningur kr. 187,-
Nr. 80566 2. vinningur kr. 187,-
Nr. 80575 2. vinningur kr. 187,-
Nr. 80620 2. vinningur kr. 187,-
Nr. 92292 2. vinningur kr. 187,-
Nr. 95302 2. vinningur kr. 187,-
Nr. 95304 2. vinningur kr. 187,-
Nr. 95305 2. vinningur kr. 187,-
Nr. 95307 2. vinningur kr. 187,-
Nr. 95310 2. vinningur kr. 187,-
Nr. 95317 2. vinningur kr. 187,-
Nr. 95322 2. vinningur kr. 187,-
Nr. 97919 2. vinningur kr. 187.-
Nr. 100759 2. vinningur kr. 187,-
Nr. 100759 2. vinningur kr. 187,-
Nr. 80059 1. vinningur kr. 7.325.-
Nr. 5041 2. vinningur kr. 213.-
Nr. 12562 2. vinningur kr. 213.-
Nr. 41132 2. vinningur kr. 213.-
Nr. 42344 2. vinningur kr. 213.-
Nr. 44831 2. vinningur kr. 213.-
Nr. 44831 2. vinningur kr. 213.-
Nr. 62609 2. vinningur kr. 213.-
Nr. 62609 2. vinningur kr. 213,-
Nr. 64849 2. vinningur kr. 213.-
Nr. 64849 2. vinningur kr. 213.-
Nr. 65620 2. vinningur kr. 213.-
Nr. 76125 2. vinningur kr. 213-
Nr. 79958 2. vinningur kr. 213,-
Nr. 80008 2. vinningur kr. 213.-
Nr. 80061 2. vinningur kr. 213,-
Nr. 80062 2. vinningur kr. 213,-
Nr. 80063 2. vinningur kr. 213.-
Nr. 80071 2. vinningur kr. 213.-
Nr. 80079 2. vinningur kr. 213.-
Nr. 92108 2. vinningur kr. 213.-
Nr. 95365 2. vinningur kr. 213.-
Nr. 95365 2. vinningur kr. 213,-
Nr. 97205 2. vinningur kr. 213,-
Nr. 99298 2. vinningur kr. 213.-
Nr. 65292 2. vinningur kr. 456.-
Nr. 70862 2. vinningur kr. 456,-
Nr. 94599 2. vinningur kr. 456,-
Nr. 94599 2. vinningur kr. 456-
Nr. 99323 2. vinningur kr. 456-
Nr. 100364 2. vinningur kr. 456.-
Nr. 100382 2. vinningur kr. 456.-
Nr. 17957 2. vinningur kr. 504,-
Nr. 17963 2. vinningur kr. 504,-
Nr. 45238 2. vinningur kr. 504,-
Nr. 63413 2. vinningur kr. 504.-
Nr. 67357 2. vinningur kr. 504,-
Nr. 91212 2. vinningur kr. 504,-
Nr. 91498 2. vinningur kr. 504,-
Nr. 98563 2. vinningur kr. 504,-
Nr. 100193 2. vinningur kr. 504,-
Nr. 100205 2. vinningur kr. 504,-
Nr. 100228 2. vinningur kr. 504,-
Nr. 100240 2. vinningur kr. 504,-
Nr. 100358 2. vinningur kr. 504,-
Nr. 100363 2. vinningur kr. 504,-
Nr. 100384 2. vinningur kr. 504,-
Nr. 100394 2. vinningur kr. 504,-
Nr. 100406 2. vinningur kr. 504,-
Framanritaöir seðlar eru allir nafnlausir. Handhafar seölanna
eru beönir aö senda stofn seöilsins meö fullu nafni, nafnnúmeri
og heimilisfangi til skrifstofu íslenzkra getrauna, iþróttamiö-
stööinni Laugardal, Reykjavík, áöur en mánuður er liöinn frá
birtingu þessarar auglýsingar. Aö þeim tima loknum falla vinn-
ingarnir í varasjóö félagsins skv. 18. gr. reglugeröar fyrir is-
lenzkar getraunir.
Axel Einarsson hrl.,
eftirlitsmaöur islenzkra getrauna.