Morgunblaðið - 26.06.1983, Page 33

Morgunblaðið - 26.06.1983, Page 33
Þjóðhátíðardagur- inn í Borgarnesi Hátíðarhöldin á þjóðhátíðardag- inn 17. júní í Borgarnesi fóru fram með hefðbundnum hætti. Að venju var safnast saman í Skallagríms- garði þar sem ræður og hátíðaljóð voru flutt auk þess sem skátar stóðu fyrir skemmtiatriðum og skólalúðrasveit Borgarness lék. Kvenfélag Borgarness var með kaffisölu að venju. Messað var í Borgarneskirkju og síðan gengið í Skallagrímsgarð undir forystu skáta. Á íþróttavellinum var. 17. júní-hlaup Skallagrims, og nýstofnuð sunddeild Skalla- gríms hélt sitt fyrsta 17. júní- sundmót í sundlauginni. Um kvöldið voru síðan dansleikir. Allt var þetta fjölsótt og fór vel fram í ágætu veðri. Myndirnar voru teknar í Skallagrímsgarði. Ljósm./HBj. Ljósm.: ólafur K. Majínússon. Fulltrúi Husquarna-verksmiðjanwi og atarfsfólk Gunnars Ásgeirssonar hf. við hina nýju saumavél. Talið frá vinsíri: Chri Berglund, Erla Asgeirsdóttir, Björk Nóadóttir og Þórhildur Gunnarsdóttir. Nýjung frá Husquarna: Tölvustýrð saumavél Husquarnaverksmiðjurnar í Svíþjóð hafa sett á markað nýja saumavél. Umboðsaðili fyrir Husquarna hér á landi er Gunnar Ásgeirsson hf. Nýja saumavélin er tölvustýrð, og á leturborði, sem fáanlegt er bæði með íslenskum texta og blindraletri, er að finna upplýsingar um mismunandi stillingar, sem breyta má með því einu að styðja á hnapp. trsoimM* rivu Mltt.rct :l>i rl 111* t 11 9' [framborið: pu'zhjó] eru oft kölluð „Rolls Royce" hjólanna, enda framieidd í meira en 100 ár við gífurlegar vinsældir af einni stærstu og virtustu reiðhjólaverksmiðju heims. 10 ára ábyrgð - ókeypis endurstilling. PX 50S, 15-gíra hjólin hafa slegiö i gegn, enda einstaklega létt á móti vindi og i erfiðum brekkum, einmitt vegna 15 giranna Breiödekk fyrir alla vegi PH8FN, 10-gíra með skálabremsum aö framan og aftan og meö breiöumdekkjum Og eins og á öllum Peugeot hjólunum er 10 ára ábyrgð og ókeypis endurstilling Serverslun í meira en hálfaöld /«,„ Reidhjólaverslunin .—_ ORNINN Spitalastig 8 vió Oóinstorg simar: 14661,26888 8IIHHIRI ia j) i Miutt 11

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.