Morgunblaðið - 28.06.1983, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 28.06.1983, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚNÍ 1983 Garöastræti 45 Símar 22911-19255. Álftamýri 3ja til 4ra herb. ásamt bílskúr Vorum aö fá í einkasölu um 96 fm íbúð á hæö. Björt íbúö meö miklu útsýni. 2 svefnherb. (geta veriö 3), stór stofa. Nýr bílskúr fylgir. Gæti veriö laus fljótlega. Jón Arason lögmaöur, málflutnings og fasteignasala. Heimasími sölustj. Margrét sími 76136. BústnAir, FASTEIGNASALA 289II Laugdk' 22(inng.Klapparstíg) I Hvassaleití 3ja herb. 87 fm íbúð í kj. Laus strax. Ekkert áhvílandi. Verð 1150 þús. Öldugata 3ja herb. 85 fm íbúð á 3. haeö. Laus fljótl. Verö 1150 þús. Flúðasel 4ra herb. 110 fm íbúð á 3. hæð. Bílskýli. Skipti möguleg á raöhúsi í sama hverfi. Verð 1500 þús. Hjallabrekka Kóp. Efri sérhæð í tvíbýli. 140 fm ásamt 30 fm einstaklingsíbúö í góðu ástandi. Bílskúr. Hæðin skiptist í 4 svefnherb., 2 stofur, eldhús með ársgömlum innréttingum, flísalagt baöherb. Ákv. sala. Mikið útsýni. Lindargata 140 fm efri hæð. 4 svefnherb. Mikiö endurnýjuö eign. Verö tilboð. Matvöruverslun í Vestur Reykjavíkur. Góöar innréttingar. Ákv. sala. Matvöruverslun óskast á stór-Reykjavíkursvæöi á verðbilinu 1,5 millj.—2,5 millj. Vantar allar stærðir og gerðir fasteigna á söluakrá. Verömetum samdægurs. Jóhann Davíðsson, heimasími 34619, Ágúst Guömundsson, heimasími 41102, Helgí H. Jónsson viðskiptafræðingur. r ' Suðurhlíðar — endaraðhús í smídum Sérstakt endaraðhús á mjög góöum stað. Til afhendingar nú þegar. Fokhelt. Möguleiki á 2 íbúðum og er önnur íbúöin alveg sér. Teikn- ingar á skrifstofunni. Austurberg — 4ra herb. m. bílskúr Góð 4ra herb. endaíbúö á 3. hæð í fjölbýli viö Austurberg. Bílskúr fylgir. Súðavogur — Iðnaðarhúsnæði 280 fm iðnaöarhúsnæði með góðum innkeyrsludyrum. Engar súlur eru í húsnæðinu. Möguleiki á góðum kjörum. Eignir óskast Höfum traustan kaupanda að góðu einbýlishúsi 150—200 fm í Mosfellssveit, þarf að vera á stórri lóð og út af fyrir sig ef mögulegt er. Kópavogur — Vesturbær Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð í Vesturbænum i Kópavogi. Eignahöllin Hverfisgötu76 I Skúli Ólafsson Hilmar Victorsson viöskiptafr. Fasteigna- og skipasala V_________________________ ^ f Allir þurfa híbýli 26277 ★ í smíðum 3ja herb. íbúðir í Vesturbænum í Kópavogi. Seljast fokheldar með gleri og útihuröum. Bíl- skúrsréttur. ★ lönaðarhúsnæði óskast Hef fjársterkan kaupanda aö 300—500 fm húsnæði á 1. hæð í Reykjavík eða Kópavogi. ★ Gamli bærinn 3ja herb. íbúð á 2. hæð í stein- húsi. íbúöin er laus. ★ 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir óskast 26277 ★ Gamli bærinn 2ja herb. íbúð. ibúöin er öll nýstandsett. Nýtt eldhús, nýtt baö, nýjar huröir, parket. Sér inng. Fallegur garöur á einum besta staö í nágr. Landspítal- ans. ★ Nýi miðbærinn 2ja herb. íbúð, 85 fm, meö bílskýli. fbúðin selst t.b. undir tréverk. Sameign öll fullfrá- gengin aö utan ásamt lóö. ★ Garðabær Gott einbýlishús, jaröhæö hæð og ris með innbyggðum bílskúr auk 2ja herb. íbúð á jarðhæö. Húsið selst t.b. undir tréverk. Skipti á raöhúsi kemur til greina. Hef fjársterka kaupendur að öllum ata húseigna. Verðmetum samdægurs. irðum Heimasimi HIBYLI & SKIP solumanns. Garðastræti 38. Sími 26277. Jón Ólafsson 20178 Gísli Ólafsson. lögmaður. KAUPÞING HF Húsi verzlunarinnar v/ Kringlumýri. Sími 86988 Einbýlishús og raðhús Kópavogur — vesturbær. Glæsilegt einbýli ca. 230 fm á tveimur hæðum. Frábært út- sýni. Eign í sérflokki. Verð 3,3 millj. Vesturberg. 190 fm einbýlis- hús, 2 stofur, 5 svefnherb. Fal- legur, ræktaður garöur. 30 fm bílskúr. Stórkostlegt útsýni. Verö 3 til 3,1 millj. Garðabær — Víðilundur. 125 fm einbýlishús + 40 fm bílskúr. Góð eign í góðu ástandi. Verð 2,7 millj. Hjallasel — parhús 248 fm á þrem hæðum með bilskúr. Vandaðar innréttingar. Tvennar svalir, ræktuð lóð. Auðvelt að útbúa séríbúð á jarðhæð. Verð 3—3,2 millj. 4ra—5 herb. Hraunbær. 3. hæö, 4ra herb. 96 fm íbúö í mjög góðu standi. Verö 1350 þús. husi verzlunarInnar|||| m 86988 Solumenn Jakob R Guómundsson, heimasimi 46395 Siguróur DagbjartSson, heimasimi 83135 Margrót Garóars, heimasimi 29542 Vilborg Lotts vióskiptafræöingur, Kristin Steinsen vióskiptafraoóingur Hlíðar 2ja herb. í blokk ibúöin er á 4. hæð. Nýleg eldhúsinnrétting og nýir skápar i holi, svalir úr stofu. Lítiö ákv. Verö 1.050 þús. Hrafnhólar Einstaklega falleg íbúð á 7. hæö. Vandaöar Innréttingar. Nýleg teppi, nýmálað. ibúöin er rúmgóö, 3 svefnherb., stofa. Ákaflega góð sameign. Verð 1.600 þús. Hraunbær — 4ra herb. 110 fm endaíbúö meö þvottahúsi innaf eldhúsi. Gott útsýni. Verð 1550 þús. Erum með kaupendur að einbýl- ishúsum Erum með í sölu stórt iðnaðar- húsnæði Vaxandi eftirspurn — Ólafur Geirsson viðsk. vantar eignir á skrá Guðni Stefánsson. r; 29766 I__J HVERFISGÖTU 49 Kleppsvegur. 4ra herb. mjög rúmgóö íbúö á 8. hæð. Frábært útsýni. Verð 1400 þús. írabakki. 4ra herb. ca. 110 fm á 3. hæð. Aukaherb. í kjallara. Tvennar svalir. Þvottaaöstaöa á hæöinni. Laus strax. Verö 1400 þús. Skaftahlíö. 4ra herb. 115 fm íbúð á jaröhæö i góðu ástandi. Verð 1400—1450 þús. 2ja og 3ja herb. Barónstígur. Jaröhæö, 2ja herb. 60 fm snotur íbúð. Verö 850 til 900 þús. Freyjugata. 2ja herb. 50 fm íbúð á 2. hæð. Verö 750 þús. Dunhagí 3ja herb. ca. 90 fm íbúð á 2. hæð. Aðeins þrjár íbúðið í stigagangi. Verö 1250—1300 þús. Hamraborg. Góð 3ja herb. íbúð. Bilskýli. Verö 1250 þús. Símatími 13—16. Einbýlishús í Seljahverfi 190 fm gott einbýlishús. Á neðri hæö eru saml. stofur, eldhús, þvottaherb. og búr, snyrting. Á efri hæð eru 4 svefn- herb. og baöherb. Frágengin lóö. Verö 3 millj. Einbýlishús í Smáíbúðahverfi 150 fm tvílyft steinhús ásamt 35 fm, bílskúr. Húsiö er í grónu hverfi meö fal- legum garöi. Verð 2,7—2,8 millj. Eigna- skípti möguleg Einbýlishús viö Grettisgötu 100 fm timburhus. V»rð 1150—1200 þús. Raöhús í Seljahverfi 270 fm vandaö raóhús. Möguleiki á 3ja herb. íbúö i kjallara. Sökklar aó bílskúr. Verð 2,6 millj. Raðhús í Kópavogi 180 fm gott raöhús ásam 47 fm bílskúr. Verð 2,4—2,6 millj. Sérhæð í Kópavogi 147 fm falleg efri sérhæö. Glæsilegt út- sýni. Suöur svalir. Bílskúr. Verð 2,4 millj. í Þingholtunum Glæsileg 130 fm ibúö á 3. hæö. Stórar stofur. Parket. Svalir. Laus 1. nóv. Verö 1800 þúe. í Hólahverfi m. bílskúr 5 herb. 130 fm glæsileg ibúö á 3. hæö. Suöur svalir. Góö sameign. Laus fljótle. Verð 1700—1750 þúi. Viö Kleppsveg 5 herb. 120 fm góö íbúö á 1. hæö. Verð 1,5 millj. Við Hraunbæ 4ra—5 herb. 120 fm falleg ibúö á 1. hæö. Suöur svalir. Verð 1,6 millj. Viö Miðvang Hf. 4ra—5 herb. 120 fm góö íbúö á 3. hæö. Verð 1,5—1,6 millj. Viö Hraunbæ 3ja herb. 100 fm góö íbúö á 1. hæö. Verð 1350 þús. Gnti losnað fljótl. Við Hjaröarhaga 3ja herb. 80 fm góö kjallaraíbuö Verð 1150 þút. Við Kárastíg 3ja herb. 86 fm íbúö á 3. hæö. Góö greióslukjör. Laus fljótl. Verö 950—1 millj. Nærri miöborginni 2ja herb. 60 fm falleg ibúö á jaröhæö. Verð 1150—1250 þús. Laus strax. Við Sléttahraun Hf. 2ja herb. 65 fm góö íbúö á 2. hæö. Verð 1050 þús. Byggingarlóö í Mos. Uppl. á skrifstofunni. Sólbaðs- og snyrtistofa Til sölu sólbaós- og snyrtistofa í Efra- Breiöholti. Uppl. á skrlfstofunni. Barnafataverslun Til sölu þekkt barnafataverslun á einum besta staó viö Lugaveginn. Uppl. aóeins á skrifstofunni. Vantar 4ra herb. íbúö óskast i Heimum, Vogum eða Sundum. Vantar 4ra herb. íbúö óskast í Háaleitishverfi eöa Fossvogi. Vantar 180—250 fm gott einbýlishús óskast fyrir traustan kaupanda. Möguleiki á tveimur góöum 4ra herb. íbúöum í skiptum. Skoðum og verömetum aamdægurs. FASTEIGNA MARKAÐURINN öómsgotud Simar 11540 - 21700 Jón Guómundsson. Leó E Love lógfr starfsgreinum!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.