Morgunblaðið - 28.06.1983, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 28.06.1983, Blaðsíða 38
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚNÍ 1983 Sími50249 Kæri herra mamma Bráöskemmtileg gamanmynd. Sýnd kl. 9. KAFFIKQRN Þegar búið er að opna haffipokann er best að geyma hann í lokuðu íláti. Þá hefur sárefni ekki áhrif á kaffið og bragðið og styrkleikinn helst lengur. Geymið kaffibaukinn ávallt á köldum og þurrum stað. Collonil vernd fyrir skóna, leörið, fæturna. Hjá fagmanninum. reglulega af öllum fjöldanum! TÓNABÍÓ Simi 31182 „Besta „Rocky“-myndin um.“ B.D. Gannet Newspaper. „Hröö og hrikaleg skemmtun." B.K. Toronto Sun. „Stallone varpar Rocky III í llokk . þeirra bestu." US Magazine. „Stórkostleg mynd." E.P. Boston Herald American. Forsíöufrétt vikuritsins Time hyllir: „Rocky lll“, sigurvegari og ennþá heimsmeistari.l Titillag Rocky III „Eye of the Tiger" var tilnefnt til Óskarsverölauna í ár. Leikstjórl: Sylvester Stallone Aöalhlutverk: Sylvester Stallone. Talia Shire, Burt Young, Mr. T. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tekin upp í Dolby Stereo. Sýnd í 4ra rása Starescope Stereo. Hækkaö verö. SIMI 18936 Margumtöluö. stórkostleg amerisk stórmynd. Leikstjóri: Sidney Poll- ack. Aöalhlutverk: Dustin Hoffman, Jessica Lange, Bill Murray og Sid- ney Pollack. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hakkaö verö. B-salur Stripes Bráöskemmtlleg amertsk gaman- mynd I lltum. Aöalhlutverk: Bill Murray, Warren Oates. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Verðtryggð innlán - vörn gegn verðbólgu BIINAÐ/VRBANKINN Traustur bánki ORION Sönghátíö kl 9. Engin kvikmyndasýning í dag. BÍÓBCR Eru til Fljúgandi furðuhlutir? Bermuda- þríhyrningurinn Stórkostlega áhrifamikil mynd byggö á samnefndri metsölubók eft- ir Charles Berlitzs sem kom út í ís- lenskri þýöingu fyrir siöustu jól. Umsögn DV 23/6 '83: Eitthvaö dul- arfullt er aö gerast í þrfhyrningn- um. Munu eflaust margir sjá mynd- ina oftar en einu sinni. „Mund sem allir veröa aö sjá sem lesiö hafa bókina. Sennílega sú at- hyglisveröasta sem sýnd er þessa dagana." S.P.J. Þulur Magnús Bjarnfreösson. Sýnd kl. 7 og 9. NOXYDE gúmmíteygjanleg samfelld húö ffyrir málmþök. • Er vatnsheld. • Inniheldur cinkromat og hindrar ryömyndun. • Ódýr lausn fyrir vandamálaþök. LAUSN ER ENDIST ÓTRÚLEGA S. Sigurðsson hf. Harnarfiröi, símar 50538 og 54535. Vildi ég væri í myndum Frábærlega skemmtileg ný banda- risk gamanmynd frá 20th Century Fox. eftir Neil Simon, um unga stúlku sem fer aö heimsækja fööur sinn, sem hún hefur ekki séö í 16 ár. þaö er aö segja síöan hann stakk af frá New York og fluttist til Holly- wood. Leikstjóri: Herbert Rost. Aö- alhlutverk: Walter Matthau, Ann- Margret og Dinah Manoff. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LAUGARÁS Simsvari M 32075 Besta litla „Gleðihúsið“ í Texas Þaó var sagt um „Gleöihúsiö" að svona mikió grin og gaman gæti ekki veriö löglegt. Komiö og sjáiö bráö- hressa gamanmynd meö Burt Reyn- olds, Dolly Parton, Charles Durring, Dom Deluiee og Jim Nabors. Hún bætir, hressir og kætir þessi fjöruga mynd. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Wterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðiU! Svikamylla Spennandl og afar skemmtlleg fft- mynd meö Burt Raynolds, Oavid Niven og Lesley-Ann Down. Leik- stjóri Donald Siegel. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. FIRST BLOODv B3l I greipum dauðans Rambo var hundelfur sak- laus. Hann var „einn gegn öllum", en ósigrandl. — Æsispennandi ný bandarísk Panavision litmynd, byggö á samnefndri metsölubók eftir David Morrell. Mynd sem er nú sýnd viösvegar viö met- aósókn meó: Sylvester Stallone, Richsrd Crenna. Leiksfjóri: Ted Kotcheff. islenskur texti. Bönnuð innsn 16 ára. Sýnd kl. 9.05 og 11.05. Allra síöustu sýningar. Kjarnorku- bíllinn Bráöfjörug og spenn- andi gamanmynd meö Joseph Bologna, Stockard Channing, Sally Kellerman, Lynn Radgrave ásamt Rich- srd Muligan (Lööri) og Larry Hagman (J.R. f Dallas). Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05. igur að lokum r spennandi vel gerö ný idarísk lit- nd, sú þriöja síðasta, um ,ka aöals- nninn John (iu u 1 n i iiki >i rgan, sem r«iv»jr»»or öist indíána- cAU.rl)jHOR8E öingi. sta myndin, i ánauö hjá indíánum (A n called Horse) var sýnd hér fyrlr all rgum árum. Richard Marris, Michael ck, Ana De Sade. islenskur texti. Bönnuö innan 12 ára. rnd kl. 3.10, 5.10, 7,10,9.10 og 11.10. Bátarallýið Bráöfjörug og spennandi lltmynd sem kemur öllum i gott skap meö Janne Carlson, Kim Anderson og Rotv Wesenlund. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.