Morgunblaðið - 28.06.1983, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 28.06.1983, Blaðsíða 26
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚNÍ 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bolungarvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 7366 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. 0 Gröfumaður Gröfumaður óskast til starfa við Áhaldahús Seltjarnarnesbæjar. Uppl. í síma 21180 eða 29088. Bæjartæknifræðingur. Ráðskona óskast í mötuneyti Hraöfrystihúss Tálkna- fjarðar. Tímabilið 1. júlí — 1. sept. Upplýsingar í síma 94-2518. Hraðfrystihús Tálknafjarðar Verslunarstjóri Bókaverslun óskar eftir starfsmanni til fram- tíðarstarfa. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi reynslu af daglegum rekstri bókaverslun- ar. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist augl. Mbl. merkt: „Verslunarstjóri — 8564“ fyrir 30. júní nk. Farið verður með um- sóknir sem trúnaðarmál. Hálfsdagsstarf Starfskraftur óskast í hálfsdagsstarf strax. Þarf að hafa bifreið til afnota. Upplýsingar sendist til afgr. Mbl. merkt: „Þ — 2091“ fyrir fimmtudaginn 30. júní 1983. Kienzle Vegna stóraukinna verkefna óskum við að ráða starfsfólk í tölvudeild okkar til að sinna hugbúnaðarverkefnum. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi góöa menntun (helzt há- skólamenntun) á sviði tölvufræða og reynslu í kerfisfræði og forritun (Cobol). Góð tungu- málakunnátta er áskilin. Upplýsingar veitir Olgeir Kristjónsson verkfr. á skrifstofutíma næstu daga. Umsóknum skal skilað til Morgunblaðsins merkt: „K — 2090“ í síðasta lagi föstudaginn 1. júlí nk. Með umsóknir verður fariö sem trúnaðarmál. EinarJ. Skúlason SKRIFSTOFUVÉLAVERSLUN OG VERKSTÆÐI Hverfisgötu 89 — Sími 24130. Meinatæknar Á rannsóknadeild Landakotsspítala eru laus- ar stööur nú þegar eöa í haust eftir sam- komulagi. Fullt starf, hlutastarf, afleysingar. Upplýsingar gefa yfirlæknir og deildarmeina- tæknar. íOfe Hafnarfirði Óskum eftir hjúkrunarfræðingi í 50% starf á dagvaktir virka daga. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga á kvöld og næturvaktir. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 54649 eða 53811. Framkvæmdastjóri óskast (gjarnan kona) tM aö veita forstööu litMM bókhaldsstofu i veik- indaforföllum eiganda. Gæti veriö til lengri tíma. Þarf aö geta hafiö starf fljótlega. Vinnutími getur veriö sveigjanlegur. Góð laun eöa hlutdeild í rekstri í boöi. Leiga eöa jafnvel sala hugsan- leg. Tilboö sendist Morgunblaöinu fyrir fimmtudagskvöld 30. júni nk. merkt: „Bókhald — Skattaframtöl — 234". raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar nauöungaruppboö Nauðungaruppboð sem auglýst var í 103., 106. og 190. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Hafra- holt 28, ísafirði þinglesin eign Benónýs Ólafs- sonar fer fram eftir kröfu Tryggva Guö- mundssonar hdl., á eigninni sjálfri fimmtu- daginn 30. júní 1983 kl. 10.00. 27. júní 1983. Bæjarfógetinn á ísafiröi. Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu. Pétur Kr. Hafstein. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 20., 25. og 26. tbl. Lögbirt- ingablaðsins 1983 á eigninni Silfurtorg 2, ísa- firði, þinglesin eign Hótels ísafjarðar fer fram eftir kröfu Byggðasjóös á eigninni sjálfri fimmtudaginn 30. júní 1983 kl. 13.00. 27. júní 1983. Bæjarfógetinn á ísafirði. Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu. Pétur Kr. Hafstein. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 103., 106. og 109. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Selja- landsvegur 28, ísafirði, þinglesin eign Kjart- ans Sigurjónssonar, fer fram eftir kröfu Sig- urðar Helga Guðjónssonar hdl., Péturs A. Jónssonar hdl., Tryggva Guðmundsonar hdl., i Tryggingastofnun ríkisins, Ólafs Axelssonar hdl. og Landsbanda íslands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 30. júní 1983 kl. 13.30. 27. júni 1983. Bæjarfógetinn á Isafirði. Sýslumaðurinn í ísafjarðasýslu. Pétur Kr. Hafstein. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 20. 25. og 26. tbl. Lögbirt- ingablaðsins 1983 á eigninni Hafnarstræti 3, Þingeyri, þinglesinni eign Jens Jensssonar, fer fram eftir kröfu Fiskveiðisjóðs (slands á skrifstofu embættisins Pólgötu 2 fimmtudag- inn 30. júní 1983 kl. 14.00. 27. júní 1983. Bæjarfógetinn á ísafirði. Sýslumaðurinn, í ísafjarðarsýslu. Pétur Kr. Hafstein. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 103., 106. og 109. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Eyrar- vegur 13, Flateyri, þinglesin eign Guöbjörns Sölvasonar fer fram eftir kröfu Guðjóns Ár- manns Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 30. júní 1983 kl. 16.00. 27. júní 1983. Bæjarfógetinn á ísafirði. Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu. Pétur Kr. Hafstein. * Tilboð Frá Ríkisútvarpi/ Sjónvarpi eru til sölu eftirtalin tæki: 1. 6 stk. 16 m/m kvikmyndatökuvélar, gerö Beaulieu og Eclair. 2. 1 stk. 16 m/m Perfect tape samstaeöa, gerö Siemens. 3. 1 stk. hljóöupptökutæki, gerö Nagra 3. 4. 1 stk. framköllunarvél f. 16 m/m svart/hvíta fllmu. 5. Ýmis önnur tæki. Tækin veröa til sýnis fimmtudag og föstudag nk. kl. 14.00 tll 17.00 í húsi Sjónvarpsins v/ Laugaveg. Tilboöum skal skila til skrifstofu vorrar eigi síöar en 5. júli nk. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Borgartúni 7, sími 26844. Tilboö óskast í bifreiðar og tæki er veröa til sýnis á eftirtöldum stöðum dagana 29. júní, 30. júní og 1. júlí 1983. í birgöarstöð Vegageróar rikisins við Grafarvog Volvo L-485 vörubifreið Volvo L-485 vörubifreiö Volvo F-85 vörubifreiö Scania LS 76 dráttarbifreiö Caterpillar veghefill 12E ABG vegþjappa 4,6 tonn Hiab Foco 550A bílkrani Dragskófla Hlutar í Caterpillar D7E jaröýtu U-tönn. Skekkt tönn f birðgarstöð Vegagerðar rfkisins Borgarnesi B.M. 116 Veghefill f birgðarstöð Vegagerðar ríkisins Akureyri A. Barford MGH veghefill A. Barford MGH veghefill Dynapac CH32 vegþjappa 3,3 tonn Frámokstursbúnaöur af Priestman Lion f birgðarstöð Vegagerðar ríkisins Reyðarfiröi Bröyt x2 vélskófla árg.1961 árg. 1961 árg. 1966 árg. 1967 árg. 1963 árg. 1965 árg. 1965 árg. 1966 árg. 1971 árg. 1971 árg. 1961 árg. 1967 árg. 1967 Við bílaverkstæðí flugmálastjóra Reykjavíkurflugvelli Bedford vörubifreiö m. vörugeymi árg. 1942 Bedford dráttabifreiö árg. 1942 Caterpillar jaröýta m. skóflu árg. 1958 Caterpillar grafa árg. 1958 í tilraunabúi ríkisins Skriöuklaustri Ursus C335 dráttarvél árg. 1978 Tilboöin veröa opnuö á skrifstofu vorri Borgartúni 7, þriöjudaginn 5. júlí 1983 kl. 16.00 aö viöstöddum bjóöendum. Réttur áskilinn aö hafna tilboöum, sem ekki teljast viöunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BOBGAi'.TUNI 7 SiMI Vu844

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.