Morgunblaðið - 30.06.1983, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 30.06.1983, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JÚNÍ 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Óska eftir að kynnast hárgreiðslusveini eða meistara með samstarf í huga. Tilboð merkt: „H — 2092“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 5. júlí. Kennara vantar viö Grunnskóla Suöureyrar, Súgandafirði. Æskilegar kennslugreinar: eölisfræði, líf- fræði, danska og íþróttir. Nánari uppl. hjá formanni skólanefndar í síma 94-6263 og hjá skólastjóra í síma 94- 6119. Utgerðar- og fisk- vinnslufyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða starfskraft til að vinna við tölvuunninn launaútreikning. Þarf að geta hafið störf strax. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaösins merkt: „B — 8568“. «HDIÍL» ftuotiioA Hnrn Flugieiðahótel Við leitum að eftirfarandi starfsfólki. 1. Matreiðslumann (vaktstjóra). 2. Stúlku í brauðstofu (helst vana). Um framtíðarstarf getur veriö aö ræða. Upplýsingar gefur matreiðslumaður. Sjúkraþjálfarar Sjúkraþjálfara vantar til afleysinga frá 1. ágúst í tvo og hálfan mánuð. Upplýsingar í síma 45488. Endurhæfingarstöö Kópavogs. Verkfræðistofan Hnit hf. Síöumúla 31, Reykjavík óskar eftir aö ráöa starfskraft til almennra skrifstofustarfa. Óskað er eftir skriflegum upplýsingum um- sækjenda um aldur, menntun og fyrri störf Upplýsingar um starfið ekki veittar í síma. Vörubílstjórar — gröfumenn Viljum ráða strax vana vörubílstjóra og gröfumenn. Upplýsingar í síma 50877. Loftorka sf. Ræsting og kaffi- stofa Við leitum að ræstingarkonu sem gæti jafn- framt séö um kaffistofu. Vinnutími 9—5. jflTfrfr im — i L.ÁZou&ei Skin! BUOIN Bolungarvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 7366 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. fltovgitiiIiIfifeUÞ Kennarar Kennara vantar við grunnskóla Eyrarsveitar, Grundarfiröi. Um er að ræða íþróttakennslu (um % úr stööu) og almenna kennslu og/ eða stuöning (Vb úr stöðu). íbúöarhúsnæði í boði. Nánari upplýsingar veitir Jón Egill Egilsson, skólastjóri, í síma 93-8619 og 93-8637. Hvammstangi Hjúkrunarfræðingur Sjúkrahús Hvammstanga óskar eftir hjúkrun- arfræðingi í fullt starf nú þegar eða eftir sam- komulagi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 95-1329. Kennarar Kennara vantar við Grunnskóla Hvamms- tanga. Kennslugreinar: Stærðfræði, eðlis- fræði, líffræði og íslenska. Gott húsnæði til staðar. Nánari upplýsingar veita: Flemming í síma 95-1440 eöa 95-1367, Egill í síma 95- 1358 og Guðrún í síma 95-1441. [ raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar feröir — feröaiög Starfsmannahópar, saumaklúbbar, félaga- samtök. Athugiö! Á laugardagsmorguninn kl. 10—12 veröur sérstakur afgreiöslutími fyrir hópa fólks, sem hefur hug á að fara með m/s Eddu í sumar. Sendið fulltrúa á staöinn til viðræðna viö Sverri Hermannsson sölustjóra. FARSKIP AÐALSTRÆTI 7 REYKJAVI'K SÍMI 25166 húsnæöi óskast Einbýlishús eöa raðhús óskast til leigu sem fyrst á Stór-Reykjavík- ursvæöinu. Upplýsingar gefur Örn Ingólfsson í síma 85055 á daginn og 76741 á kvöldin. fundfr — mannfagnaöir Aðalfundur Aöalfundur Húseininga hf. veröur haldinn fimmtudaginn 7. júlí kl. 20.00 aö Hótel Höfn, Siglufiröi. Venjulega aöalfundarstörf. Stjórn Húseininga hf. Hross til sölu 9 vetra jörp hryssa undan Kolbak 730 ásamt hestfolaldi undan Sörla 653, 7 vetra leirljós hestur undan Dreira 834, 4 vetra ótamin bleik hryssa undan Náttfara 776, 3ja vetra leirljós hryssa undan Sörla 653, 2ja vetra móskjóttur hestur undan Sörla 653, vetur- gömul hest- og mertryppi undan Sörla 653. Hrossin verða til sýnis aö Traöarholti, Stokkseyrarhreppi, laugardaginn 2. júlí nk. kl. 2—5 síðdegis. Agnar Gústafsson. Eiríksgötu 4. Símar 21750 — 12600. Til sölu er Cessna turbo Centurion, árg. ’75. Vélin er mjög vel búin blindflugstækjum. Nánari uppl. veita Tryggvi í síma 27145 og Jón í síma 24075. Fiskverkunarstöð á Suðurlandi Stöðin er í 2200 fm húsnæði. Allur búnaöur fyrir saltfiskskreiðar og síldarverkun, enn- fremur aðstaða fyrir véla- og netaverkstæði Þorsteinn Garöarsson, viöskiptafræöingur, kvöld og helgarsími 99-3834. kennsla Enskunám í Englandi Síðsumarsnámskeiö í Bournemouth Interna- tional School, 5 vikur frá 22.7.’83. Mjög hag- stætt verð. Tekiö á móti nemendum á Lund- únaflugvelli. Umsóknir þyrftu að berast fyrir 5. júlí vegna sumarleyfa. Uppl. hjá Sölva Eysteinssyni, Kvisthaga 3, sími 14019.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.