Morgunblaðið - 30.06.1983, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 30.06.1983, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JÚNÍ 1983 47 Janus altur til Pýskalands fer til viðræðna við forráðamenn Fortuna Köin á morgun JANUS Guðlaugsson, þjálfari FH í knattspyrnu, heldur til Þýska- lands á morgun til viöræðna viö forráöamenn Fortuna Köln, liös- ins sem hann lék meö þar (landi þar til í fyrra. Félagiö hefur enn ekki viljað m Jm • Janus Guölaugsson gefa Janus lausan þannig aö hann hefur ekki getað leikiö meö FH í sumar. Janus hefur því sama og ekkert leikiö í mjög langan tíma og er farið aö langa aö leika knatt- spyrnu. Fortuna Köln hefur mikinn áhuga á aö fá hann aftur til liös viö sig — og svo gæti farið aö hann geröi samning viö félagiö á ný. Ef svo verður ekki eru einnig lík- ur á því aö hann leiki meö ein- hverju ööru þýsku liöi næsta vetur — en fleiri félög en Fortuna Köln hafa áhuga á aö fá Janus í sínar raöir. Allt bendir því til aö Janus leiki í Þýskalandi sem atvinnumaö- ur aö nýju næsta vetur, og því munu FH-ingar aö öllum líkindum standa uppi þjálfaralausir um miöj- an júlí í sumar, þar sem Janus færi þá utan til æfinga hjá sínu nýja liöi. — ÞR/SH. Lauflétt hjá Skagamönnum IA vann mjög öruggan sigur á ÍBK á Akranesi í gærkvöldi, 4:0. Staöan í leikhleí var 1:0. Skaga- menn sóttu nær linnulaust allan leikinn, og var sigurinn því meira en lítið sanngjarn. Dauöafærin byrjuöu strax aö hrannast upp á fyrstu mínútunum, Guöbjörn fékk t.d. algert dauða- færi á fyrstu mínútunni, hann ætl- aöi að leika á Þorstein í markinu, en Keflvíkingum tókst aö bjraga á hornspyrnu. Fyrsta markiö kom á 22. mín. og skoraöi Sigþór þaö. Sveinbjörn tók hornspyrnu, Guö- björn nikkaöi boltanum á fjær- stöngina þar sem þrír Skagamenn gátu skoraö en þaö var Sigþór sem potaði honum í netiö. Heimamenn fengu fleiri góö færi í fyrri hálfleik, en ekki rataöi bolt- inn í netiö. Annaö hvort varöi Þorsteinn mjög vel, eöa framherjar ÍA voru hinir mestu klaufar viö markiö. Árni Sveinsson bætti ööru markinu viö á 47. mín. er hann skoraði örugglega úr vítaspyrnu. Hún var dæmd eftir aö Gísli Ey- jólfsson handlék knöttinn inni í teig. Sveinbjörn Hákonarson skor- aöi þriöja markiö á 54. mín. Hann lék í gegnum vörnina vinstra megin og skoraði meö góöu skoti úr miöjum teig. Eftir markið leystist leikurinn upp í algert miöjuþóf, en Stevens til Tottenham TOTTENHAM hefur samþykkt aö greiöa Brighton 350.000 pund fyrir Gary Stevens, miövörðinn unga og frábæra, sem varö þjóö- hetja í Englandi eftir frábæra frammistöðu ( bikarúrslitaleikj- unum í vor. Mörg liö voru á eftir Stevens — en nú hefur Brighton komist aö samkomulagi viö Tottenham, þannig aö Stevens mun leika meö Lundúnaliöinu næsta keppnistíma- bil. Tottenham hefur einnig krækt í Danny Thomas, bakvöröinn svarta, frá Coventry — og greini- legt á öllu aö forráöamenn liösins ætla aö gera allt sem þeir geta til aö liðið fari aö vinna til verðlauna á ný. Til aö fjármagna þessi kaup mun liöiö örugglega selja einhverja leikmenn og taliö er öruggt aö sá fyrsti til aö fara veröi Garth Crooks, sem keyptur var fyrir 600.000 Pund frá Stoke fyrir tveimur árum. Skagamenn voru þó meira meö boltann. Óli Þór Magnússon fékk eina góöa færi ÍBK í leiknum á 70. mín. er hann lék laglega í gegnum vörn heimaliösins og skaut föstu skoti á markiö, en Bjarni varöi vel. Sveinbjörn gerði svo sitt annað mark í leiknum, og fjóröa mark ÍA á 85. mín. Hann stakk vörn ÍBK þá algerlega af og skoraði meö glæsi- legu skoti fyrir utan teig — óverj- andi fyrir Þorstein. Á síöustu mín- útunni kom Þorsteinn í veg fyrir aö Sveinbjörn næði þrennu, er hann varöi vel frá honum úr góöu færi. Siguröur Lárusson, Guöbjörn Tryggvason og Sveinbjörn áttu all- ir mjög góöan leik meö ÍA í gær, og í heild lék liöið mjög vel. ÍBK var aftur á móti mjög slakt — slakasta liöið sem leikiö hefur á Akranesi í sumar aö mati fréttaritara Mbl. Eínkunnagjöfin: ÍA: Bjarni Sigurðaaon 7, Guðjón Þóröarson 6, Jón Áskelsson 6, Sig- uröur Lárusson 8, Siguröur Halldórsson 7, Höröur Jóhannesson 6, Sveinbjörn Hákon- arsson 8, Guöbjörn Tryggvason 8, Sigþór Ómarsson 7, Siguröur Jónsson 7, Árni Sveinsson 7. ÍBK: Þorsteinn Bjarnason 7, Óskar Færseth 6, Rúnar Georgsson 4, Ingi- ber Óskarsson 5, Gísli Eyjólfsson 5, Siguröur Björgvinsson 5, Kári Gunnlaugsson 5, Magn- ús Garöarson 4, Páll Þorkelsson 5, Óli Þór Magnússon 6, Skúli Rósantsson 4. Einar Ásbjörn Ólafsson (vm) 5, Björgvin Björg- vinsson (vm) 5. í stuttu máli: íslandsmótiö 1. deild Akranesvöllur, ÍA—ÍBK 4:0 (1K)) Mörk ÍA: Sigþór Ómarsson á 22. mín., Árni Sveinsson á 47. mín, og Sveinbjörn Hákon- arson á 54. og 85. mín. Áminningar: Skúli Rósantsson fékk gult spjald Dómari var Ragnar örn Pétursson og dæmdi hann vel. Áhorfendur: 764 — JG/SH. Jóhann Grétarsaon í dauöafæri viö Þróttarmarkiö, on skot hans fór yfir. Morgunblaöið/KÖE „Skrifa markið á mig“ — sagði Ásgeir Elíasson, þjálfari Þróttar „ÉG ER nokkuö ánægöur meö leik minna manna í kvöld, þeir böröust mjög vel en viö vorum óheppnir aö fá þetta mark á okkur og þaö má skrifa þaö á mig því ég fraus alveg þarna inni í teignum eftir horniö. Viö vorum betri aðilinn í leiknum og áttum megniö af honum,“ sagöi Ásgeir Elíasson þjálfari Þróttar eftir aö þeir höföu gert jafntefli, 1—1, gegn Breiöablik í 1. deild fs- landsmótsins. Breiöabliksmenn byrjuöu nokk- uö vel, þeir fengu ágætis mark- tækifæri strax í upphafi en Guö- mundur varöi vel í markinu hjá Þrótti. Eftir stundarfjóröung tóku Þróttarar leikinn í sínar hendur en sköpuöu sér ekki nægjanlega góö marktækifæri þannig aö í hálfleik var staöan 0—1. Þróttur hóf síöari hálfleikinn eins og þeir enduöu þann fyrri, i sókn, en á 65. mín. uröu þeir fyrir því óhappi aö missa Jóhann Hreiö- arsson útaf. Hann var eitthvaö ósáttur viö dómarann og sparkaöi knettinum út af og þar sem hann var búinn aö fá gult spjald var ekki um neitt annaö aö ræða en að gefa honum rautt og senda hann í sturtu. Þaö geröi dómarinn en það tók hann ærinn tíma að ákveöa sig, eins og meö fleira í þessum leik. Friöjón Eövaldsson dómari var mjög slakur að þessu sinni, réöi ekkert viö leikinn og dæmdi oft á tíöum stórfuröulega. Lendl og McEnroe mætast í undanúrslitum John McEnroe tryggöi sér ( gær sæti í undanúrslitum Wimbledon-keppninnar með sigri á Sandy Mayer, 6:3, 7:5, 6:0, og í undanúrslitunum mætast þeir sem nú teljast sigurstrangl- Stefán í framlínuna? ÍSLANDSMEISTURUM Víkings hefur ekki gengiö allt of vel aö skora í leikjum sumarsins — og er liöið nú í þriöja neösta sæti deildarinnar. Nú stendur til aö Stefán Hall- dórsson leiki í stööu miöherja í leiknum gegn Val á laugardag- inn. Stefán lék sem kunnugt er í þessari stööu meö Víkingi fyrir nokkrum árum og einnig er hann lék í Belgíu. Hann hefur undan- fariö leikiö í stööu miövaröar, en svo gæti farið aö hann yröi settur í fremstu víglínu, enda veröa meistararnir aö fara aö lífga upp á sóknarleikinn ætli þeir aö berj- ast á toppi deildarinnar í lok mótsins. __ SH. ,t £ JL egastir, McEnroe og Ivan Lendl. Slæmt, þar sem draumaúrslita- leikur hefði einmitt veriö viöur- eign þeirra, þar sem Jimmy Connors var úr leik. Kevin Curran sigraöi Tim May- otte 4:6, 7:6, 6:2, 7:6 í æsispenn- andi leik og hann mætir hinum lítt þekkta Chris Lewis, Nýja-Sjálandi, sem hefur komiö mjög á óvart í keppninni. Eftir aö Þróttarar voru orðnir tíu virtust þeir eflast um allan helming. Þeir böröust eins og Ijón, voru fljótari í boltann og fimm mín. seinna uppskáru þeir mark. Sigur- karl gaf boltann fyrir markiö, beint á Sverri sem stóö einn og óvaldaö- ur á markteigslínu og hann átti ekki i erfiöleikum meö aö senda hann í netiö Við þetta mark tóku Breiðabliksmeiin við sér og sóttu stift það sem eftir var leiksins og þaö var svo á 83. mín aö Sævar Geir fékk boltann eftii hornspyrnu og þvögu viö mark Þróttar, og skallaði í netið, 1 — 1. Þróttarar mega teljast nokkuö heppnir að fá ekki á sig fleiri mörk því Blikarnir áttu nokkur mjög góö færi sem þeir nýttu ekki og var sókn þeira mun beittari en sókn Þróttara, en Guömundur varöi vel í markinu. I stuttu máli: Laugardalsvöllur 1. deild. Þróttur — UBK 1 — 1 (0—0) Mörkin: Sverrir Pétursson (70. mín.) skoraöi fyrir Þrótt og Sævar Geir (83. mín.) fyrir UBK. Gul spjöld: Jóhann Hreiöarsson Þrótti og Sigurður Grétarsson UBK. Rauð spjöld: Jóhann Hreiöarsson Þrótti. Dómari: Friöjón Eðvaldsson og hafði hann ekki nokkur tök á leikn- um. Áhorfendur: 533. — SUS. U-21 árs liðið ekki til Finnlands Eftir því sem Mbl. kemst næst hefur Handknattleikssambandiö dregiö landsliöið, skipað leik- mönnum 21 árs og yngri, út úr heimsmeístarakeppninní sem fram fer í Finnlandi í haust. U—21 árs liðiö hefur náö frá- bærum árangri í tveimur síöustu keppnum — þaö hafnaöi í sjöunda sæti i Danmörku 1979 og í sjötta sæti í Portúgal fyrir tveimur árum. Vegna þessa góöa árangurs slapp liöiö viö aö leika í forkeppni, en leiki þaö ekki meö nú, veröur þátttaka i forkeppni óumflýjanleg næst. Þaö er af fjárhagsástæðum sem HSÍ hefur dregiö liðiö út úr keppn- inni, eftir því sem heimildarmenn Mbl. segja. Ekki náöist í neinn for- svarsmann HSÍ í gær. — SH.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.