Morgunblaðið - 30.06.1983, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 30.06.1983, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JÚNÍ 1983 43 Ol HOlllM Sími 7RQnn gÆ-o SALUR 1 Merry Christmas Mr. Lawrence Heimsfræg og jafnframt I splunkuný stórmynd sem | gerist í fangabúóum Japana i | siöari heímsstyrjöld. Myndin I er gerð eftir sögu Laurens | Post, The Seed and Sower, og leikstýrt af Nagisa Oshima en paö tók hann timm ar að full- gera pessa mynd. Aöalhlut- verk: David Bowie, Tom Conti, Ryuichi Sakamoto, Jack Thompaon. Sýnd kl. 5,7.10, 9.20 og 11.25. 11.25. Bönnuð börnum innan 14 árá. Hækkaö verö. Myndin er tekin i Dolby Stereo og sýnd í 4 rása Starscope. SALUR2 Staöqengillinn (The Stunt Man) Frábær úrvalsmynd útnefnd fyrlr þrenn óskarsverölaun og sex golden globe verölaun. Aöalhlutv: Peter O'Toole, Steve Railsback, Barbara Hershey. Endursýnd kl. 9.15. Trukkastrídiö TV« Great Trecker's *er Hörkuspennandl trukkamynd meö hressilegum slagsmálum. Aöalhlutv.: Chuck Norris, George Murdock. Endursýnd kl. 5, 7 og 11.30. SALUR3 Svartskeggur iiaaoymnr! Sýnd kl. 5 og 7. Ahættan mikla Sýnd kl. 9.15 og 11.15. SALUR4 Grínmyndin Ungu lækna- nemarnir Sýnd kl. 5, 7, 9.15 og 11.15. Hakkað verö. SALUR5 Atlantic City I Frábær úrvalsmynd útnefnd til 5 óskara 1982. Aöalhlv.: Burt | Lancaster, Susan Sarandon. Leikstj.: Louis Malle. Sýnd kl. 9.15. Allar meö ísl. texta. ÓÐAL ORION opið frá kl. 18.00—01.00. Skemmti- staöur fyrir skemmtilegt fólk. Aðgöngu- miðaverð kr. 60.00. Skemmtu þér í ÓSAL Gódan daginn! átnanarner'ð AUCLÝSINCASTOFA MYNDAMÓTA HF UNGLINGA- STAÐURINN Hljómleikar frá 8—1 Hljómsveitir: D(l4 Dron, Te fyrir two, svefnþurrkurnar D Aögangseyrir kr. 80. Aldurstakmark 13 ára. „Diskó-bussinn“ ekur öllum heim viö hliðina á Smiðju- kaffi, Kópavogi Tíáqjsýning í kvöld kl. 21.30 Modelsamtökin sýna fatnað frá Assa og Herradeild P & Ó HOTEL ESJl rnnfTL' Nú eru allir hjart- anlega sammála um að mæta í Klúbbinn í kvöld... Sumarið er nú óðum að taka við sér hér á skerinu og sólin farin að láta sjá sig stöku sinnum og er það vel eða svoleiðis. Baldur & Gísli (Konni fór í frí) verða með plastið á fuílu í kvöld og auðvitað er það pottþétt og ný tónlist sem þar er á ferðinni - Sjáumst kát + tonlist sem þareraferð II Rllnlibi Tónleikar ISS! Fitlarinn á bakinu Stormasker Opið frá 9—01 alla virka daga. Miðaveröa 100 kr. Ath.: Breytt símanúmer 11555. Frumsýning Jðhanna Hanna KriatÍn Frumsýnum í kvöld hina langþráöu videómynd er tekin var upp á myndband í Hollywood á kynningarkvöldi Stjörnu Hollywood 1983 og Sólarstjörnu Úrvals 1983. Aðalhlutverk leika gestir Hollywood og þátttakendur keppninnar. Leikstjóri: Jón Þór Hannesson. Myndatökumenn: Snorri Þórisson og Sigmundur Arthúrsson. Tónlist: Vilhjálmur Ástráðsson. Framleiöandi: Sagafilm og Hollywood. Sýnd stundvislega kl. 23.00. Bönnuö yngri en 18 ára. Miöaverð kr. 95. í sýningarhlé leikur hljómsveitin Pax Vobis. Allir eru stjörnur í Hollywood. Góöa skemmtun. Föstudagur Jungle Stomp — Dansstúdíó Sóleyjar. Laugardagur Hollywood Street Dansflokkur Kolbrúnar. Aögangseyrir kr. 95.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.