Morgunblaðið - 03.07.1983, Page 32

Morgunblaðið - 03.07.1983, Page 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JÚLÍ 1983 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar -y-vv yy 11 húsnæöi í boöi Miami / Florida Fullfrágengiö og snyrtileg 6 herb. einbýlishús á 1000 fm hornlóö, 100 m frá Atlantsflóa m/útigrilli og arinn er til sölu Einstakt tækifæri fyrir fólk sem dvelst langdvölum erlendis. Evrópskur seljandi Flugpóst aö- eins á ensku, P.O. Box 561892, Miami, Florida 33256, USA. Slæ lóöir og bletti meö orfi og Ijá. Sími 43053 á kvöldin. Trésmidur til adstoóar Uppsetning á öllum innrétting- um. Panel- og þllju. Sími 40379. Bútasala — Bútasala Teppasalan, Laugaveg 5. Hjón óska eftir íbúð nálægt Suöurveri. Upplýsingar í síma 73641. Fíladelfía Almenn guösþjónusta í tjaldinu viö Álftamýraskóla kl. 14.00. Aö- komnir ræöumenn. Káre Titland syngur. Eftir guösþjónustu kaffi i Hátúni 2. KFUM og K Amtmannsstíg 2B Samkoma fellur nlöur í kvöld vegna mófsins í Vatnaskógi. Ódýrar Hljómplötur og músikkassettur. Einnig nokkrir titlar af átta rása spólum meö íslensku efni. Feröaviötæki, bílaútvörp, hátal- arar Félagar í feröaklúbbi Edmonton, Kan- ada, óska eftir aö skiptast á upplýsingum um feröalög. Vin- samlegast skrifiö The Travellers Club, 9319-132 A Avenue, Edmonton Alberta, Canada, T 5 E IBA Krossínn Almenn samkoma í dag kl. 16,30 aö Alfhólsvegi 32, Kópavogi. All- ir hjartanlega velkomnir. Hjálpræóis- herinn , * Kirkjustræti 2 I kvöld kl. 20.30 lofgjöröarsam- koma. Aslaug Nilsdóttir hefur hugvekju. Verið velkomln. Trú og líf Samkomur í Fellaskóla í dag: Kl. 11.00, Lofgjörö og tilbeiösla. Kl. 20.00, almenn samkoma. Veriö velkomin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11796 og 19533. Dagsferöir sunnudag- inn 3. júlí: 1. Kl. 09. Gagnheiöarvegur (gömul gönguleiö). Gangan hefst vlö Svartagil á Þlngvöll- um. Fararstjóri: Siguröur Kristjánsson. Verö kr. 400. 2. Kl. 13. Uxahryggir — Kvig- indisfell. Létt ganga. Ekið um Þingvöll. Fararstjori: Hjálmar Guömundsson. Verö kr. 400. Frítt fyrir börn í fylgd fulloröinna. Brottför frá umferöarmiöstöð- innl, austanmegin. Farmiöar vlö bíl- Feröafélag Islands. Hörgshlíö 12 Samkoma í kvöld, sunnudag, kl. 8. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11796 og 19533. Sumarleyfiaferðír: 1. 8,—13. júli (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. Gönguferö milli sæluhúsa. Upp- selt. 2. 8.—14. júli (7 dagar): Hvera- velllr — Krákur á Stórasandi — Reykjavatn — Elríksjökull — Húsafell. Gönguferö meö viöleguútbúnaö. 3. 15.—20. júli (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. Gönguferö milli sæluhúsa. Fá sæti laus. 4. 15.—24. júlí (10 dagar): Noröausturland — Austflrölr. Gist í húsum. Ökuferö/göngu- ferö. 5. 15.—24. júlí (9 dagar): Snæ- fell — Lónsöræfi. Gönguferö meö vlöleguútbúnaö. 6. 15.—22. júlí (8 dagar): Lóns- öræfl. Tjaldaö viö lllakamb. Oagsgöngur frá tjaldstaö. 7. 16.—24. júlí (9 dagar): Hornvik — Hornstrandir. Glst i Hornvik í tjöldum. Gönguferöir frá tjaldstað. 8. 16.—24. júlí (9 dagar): Hrafnfjöröur — Gjögur. Göngu- ferö meö viöleguútbúnaö 9. 16.—24. júli (9 dagar): Reykjafjöröur — Hornvík. Gönguferö meö vlöleguútbúnaö. 10. 16.-24. júlí (9 dagar): Hof- fellsdalur — Lónsöræfi ___ viöi- dalur — Geithellnadalur. Gönguferö meö viöleguútbúnaö. Ath.: 29. júli — 3. ágúst (6 dag- ar): Aukaferð Landamanna- laugar — Þóramörk. Pantiö tímanlega í sumarleyfis- ferðirnar. Allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 4. Feröafélag islands. | FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Helgarferðir 8.—10. júlf: 1. Eiríksjökull. Gist i tjöldum. Gengiö á jökulinn. 2. Hveravellir — Grasaferö (fjallagrös) Gist í húsi. 3. Þórsmörk — Fimmvörðuháls — Skógá. Gist í Þórsmörk. 4. Landamannalaugar. Glst f húsi. Gönguferöir um svæöið. i helgarferöum er tímlnn notaöur til gönguferöa í nágrenni glsti- staöar. Skoöiö landið meö Feröafélagi islands. Brottför f allar feröirnar kl. 20 föstudag. Farmiöasala og allar upplýsingar á skrifstofunnl, Öldugötu 3. Feröafélag islands. ■OEÐVERNOARFtLAO ISLANOS* Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík i dag, sunnudag, veröur almenn samkoma kl. 11.00. Athugiö breyttan samkomutíma. Veriö velkomin. ÚTIVISTARFERÐIR Dagsferöir sunnudag- inn 3. júlí 1. Kl. 8.00. Þóremörk. Verö 400 kr. Frítt fyrir börn. 2. Kl. 13.00 Marardalur. Stór- brotinn hamradalur á heng- ilssvæöinu Verö 200 kr. Frítt fyrir börn. Brottför frá bens- ínsölu BSÍ. 3. Kl. 13.30. Viðey. Brottför frá Kornhlööunni v/Sundahöfn. Leiösögumaöur: Örlygur Hálf- dánarson, bókaútgefandl. Verö 130 kr. Frítt fyrlr börn undir 14 ára. Helgarferðir 8.—10. júli. 1. Skaftafell. 2. Öræfajökull. 3. Ematrur. 4. Þórsmörk. Sumarleyfisferðir 1. Hornstrandir 15.—23. júlf. 2. Laugar — Þórsmörk.' Létt bakpokaferö 15.—20. júlf. Fararstj.: Gunnar Gunnars- son. 3. Landmannalaugar — Strúts- laug — Eldgjá. Ævintýraleg bakpokaferö 20.—24. júlí. Upplýsingar og farseölar á skrifstofunni Lækjargötu 6a. Sími 14606 (símsvarl). Sjáumstl Útivist. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir Matsveinafél SSÍ Matsveinafélag SSÍ efnir, í samvinnu við Hót- el- og veitingaskólann, til námskeiðs fyrir þá félaga sem lengi hafa stundað matsveins- störf, en ekki hafa starfsréttindi. Námskeiöið stendur frá 8. til 12. ágúst 1983 og veitir réttindi til matsveinsstarfa á skipum. Upplýsingar um námskeiðið eru veittar í sím- um 21815 og 31943. óskast keypt Óskum að kaupa Erum kaupendur að framdrifstraktor helst með loftpressu og moksturstækjum sem einnig mætti nota sem lyftara. Ýmislegt kem- ur til greina. Byggöaverk hf., Reykjavíkurvegi 60, símar 82172, 54644, 84986. Glersala — Glerísetningar Tökum að okkur glerísetningar og viðhalds- vinnu á gluggum. Útvegum einangrunargler frá Glerborg hf. og Ispan hf. Veitum ráðgjöf um gluggabreytingar. Byggö sf., Háaleitisbraut 129 Rvík., símar 27009 og 72466. Albert Jensen — Árni Jóhannsson. Teppalagnir — Breyt- ingar — Strekkingar Tek að mér alla vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi til á stigagöngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld ending. Upplýsingar í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20.00. Góð þjónusta. Júlíus Guðmundsson, sími 81513. HGæsluvöllurinn Litla ^ ^ Brekka viö Tjarnaból, Seltjarnarnesi Frá og með mánudeginum 4. júlí verður starfseminni á gæsluvellinum breytt þannig: Tekiö verður á móti börnum til gæslu frá kl. 8—12 og 13—17, alla virka daga. Þjónusta viö börnin og foreldra verður aukin, m.a. verða börnin höfð inni í slæmu veðri, og foreldrarnir þurfa ekki að vera heimavið meðan á gæslu stendur. Gjald kr. 25.00 veröur tekið fyrir gæsluna fyrir hádegi og sama gjald eftir hádegi. Nán- ari upplýsingar á gæsluvellinum. Félagsmálastjóri. Tilkynning í júlí og ágúst verður skrifstofan opin sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga og miöviku- daga frá kl. 8—12 f.h. Viðtalstímar eftir nán- ara samkomulagi. Þorsteinn Eggertsson hdl. Ævar Guðmundsson hdl. þjónusta íslenska handverks- mannaþjónustan — Landsþjónusta Tekur að sér: Hreingerningar, blaðadreifingu, gluggaþvott, þakrennuhreinsun, bílaþvott og bón, sendiferðir, heimilisþjónustu, vakta- þjónustu, landbúnaðarstörf, sjávarútveg- störf, búslóöaflutning, glerísetningu, lóöa- hreinsanir, ræstingu, mótarif og -hreinsun. Margskonar aðstoðarstörf. Heilsdags- eða hálfsdagsstörf. Viku- og mánaðarstörf. Skrifstofan er opin kl. 7—11 f.h. Síminn er 23944. tilkynningar Orösending til félagsmanna BSF Skjól, (Byggingasam- vinnufélagiö Skjól, Reykjavík). Þeir félags- menn sem hug hafa á íbúðabyggingum á þessu og næsta ári, hvort heldur er í sambýli eða sérbýli, hafi samband viö skrifstofu fé- lagsins að Neðstaleiti 5—13, sími 85562, eða sendi bréflega umsókn meö upplýsingum um sér óskir sínar þar aö lútandi fyrir 10.7. 1983. Athugiö: Félagið er opið öllum sem áhuga hafa. Nýir félagsmenn velkomnir. Stjórn BSF Skjól. Dalasýsla Futtrúaráö sjálfstæð- isfélaganna í Dala- sýslu boöar tll fundar í Dalabúö, Búöardal, miðvikudag 6. júli kl. 20.30. Fundarefni: Landsmál, héraösmál, flokksmál. Frummælendur veröa alþingismennirnlr Friöjón Þóröarson og Valdimar Indriöason. Stjórn fulltrúaráös.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.