Morgunblaðið - 13.07.1983, Page 24

Morgunblaðið - 13.07.1983, Page 24
56 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 1983 iúJORnu- ÍPÁ CONAN VILLIMAÐUR fegj IIRÚTURINN Ull 21. MARZ—19.APRIL Vertu ekki of kærulaus, hvort sem þú ert á feröalagi eda í vinnunni. Njótti þess hvaA þú ert í góóu skapi og geróu eitt- hvaó skemmtilegt, t.d. fyrir börnin þín. NAUTIÐ ,11 20. APRlL—20. MAl l»ú ert í mjög góðu skapi og gæt ir auðveldlega orðið ástfang- in(n). Forðastu áhættu en njóttu þess að vinna að einhverju skap- andi k TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Njóttu þess hve þú ert í góðu skapi í dag og láttu ástvini þína finna að þeir eru velkomnir á heimili þitt. I»ú gætir jafnvel haldið smáboð fyrir þína nán ustu. KRABBINN - - 21. JÚNl—22. JÚLl Ini ert ánægð(ur) með lífið og tilveruna og hættir til að vera svolítið kærulaus, farðu varlega ef þú ert á ferðalagi. Vertu vandvirk(ur). í«í|LJÓNIÐ 23. JtLl-22. ÁGÚST Bjartsýni þín er mjog mikil, en fmrAu samt varlega i sambandi við art taka áhættu eAa vera of kærulaus. Njóttu kvöldsins á ódýran hátt með maka þínum MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT Iní hefur mikinn áhuga á að eyða deginum með fjölskyldu þinni eða sýna fólki hvað í þér býr. Einhver gjöf sem þú færð veitir þér mikla gleði. WJl\ VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. Forðastu að gefa loforð sem þú getur ekki staðið við og farðu varlega ef þú ert á ferðalagi og dagurinn verður góður í félags- skap ástvina þinna. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þér líður vel og ert bjartsýn(n), en gættu þess samt að eyða ekki of miklu í skemmtanir eía verða fjárhagslega háð(ur) vini þínum. JjM BOGMAÐURINN flXia 22. NÓV.-21. DES. Vegna þess hve þó ert í góöu skapi haettir þér til aó trúa öllu sem þér er sagt. Samviskusemi á vinnustaó borgar sig. Njóttu kvöldsins í góóum félagsskap. ffi STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Draumur sem þig dreymir gæti orðið að veruleika. Farðu var- lega ef þú ert á ferðalagi. Njóttu hamingju þinnar með þeim sem raunverulega þykir vænt um Þ»k- Sfjj) VATNSBERINN 20.JAN.-I8.FEB. I>ú ert mjög viðkvem(ur) um þessar mundir, láttu samt ekki flækja þig í neitt sem þó vilt ekki taka þátt í. Eyddu ekki of miklu, njóttu kvöldsins meó ást- vini þínum. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Njóttu lífsins meó ástvini þínum en foróastu allt óhóf og aó fara staói þar sem margt fólk er samankomió. I*ú ert hjartsýn(n) og lífió brosir vió þér. DYRAGLENS \í L'fiTÚM OSS SJA , /KTHÚGOM MAJU Loú. r^-3 X', LJÓSKA VIP Júu’us FÓRUM ÚT AP PANSA \6ÆK- /AEP ÞVÍ AO KALLA HANN JÚLUA FÓTA- FERDINAND TOMMI OG JENNI cn/| Ápói 1r THAT COI/LPN'T P055IBLV BETRUE! ANYWAY, 15URE PON'T BELIEVE IT' UJELL, THAT'5 WHAT I REAP, ANP IT 50UNPEP RI6HT TO ME... Þetta getur ekki með nokkru Ja, þetta las ég og hljómaði . Tölurnar eru of háar. Mér Ég vildi að ég hefði skoðun á móti verið satt! Ég trúi þessu ekki ótrúlega í mínum eyrum finnst það alls ekki. málinu .. a.m.k. ekki! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Slagirnir eru tíu, það vantar bara samgang til að taka þá. Eða hvað? Norður ♦ 87432 V 643 ♦ Á8 ♦ ÁKD Vestur ♦ ÁKG109 r 10853 ♦ 1053 ♦ 9 Suður ♦ D6 ¥ÁKDG9 ♦ D6 ♦ G652 Suður vakti á einu hjarta, vestur ströglaði á spaða og norður stökk í fjögur hjörtu. Vestur hóf leikinn með því að spila þrisvar spaða. Suður trompaði þriðja spaðann og tók tvo efstu í trompinu. Er 4-1-legan banvæn? ----O------- Ekki aldeilis. Sagnhafi tek- ur öll trompin og losar sig í leiðinni við tígulásinn í borð- inu! Tekur síðan þrjá efstu í laufi og spilar tígli á drottn- inguna. Þar með er innkoman mætt á laufgosann. Austur á engan spaða og verður því að spila laufi eða tígli og gefa sagnhafa tvo síðustu slagina. Sem sagnhafi er að spila tígli á drottninguna verður honum á orði: Laufagosinn liggur frosinn úti, honum tosa ætla ég inn upp á mosasvæfilinn. Og vestur svaraði um hæl, og lái honum hver sem vill: Tígulkóngurinn kæri kominn vildi ég væri lagður í lófa mér. Austur ♦ 5 ¥7 ♦ KG9742 ♦ 108743 Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Árhús- um í Danmörku í maímánuði kom þetta hróksendatafl upp í skák enska stórmeistarans Reymonds Keene, sem hafði hvítt og átti leik, og danska alþjóðameistarans Erling Mortensen. Svartur hefur anað of langt með kóng sinn og nú var hann látinn gjalda þess: 47. Hc7! og svartur gafst upp, því hann getur ekki forðast mát. Hollenski stórmeistarinn Van der Wiel sigraði á mótinu. Hann hlaut 7Vi v. af 11 mögu- legum. Næstir komu tékkneski stórmeistarinn Ftacnik og Daninn Klaus Berg, sem kom mjög á óvart á mótinu. Þeir hlutu 7 v.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.