Morgunblaðið - 13.07.1983, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 13.07.1983, Blaðsíða 26
58 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 1983 ÍSLENSKA ÓPERAN SUMARVAKA Jafnt fyrir ferðamenn og heimamenn. íslensk þjóðlög flutt af kór íslensku óperunnar og einsöngvurum. Days of Destruction Eldeyjan — kvikmynd um gosið í Heimaey. Myndlistarsýning: Ásgrímur Jónsson, Jón Stefánsson og Jóh. Kjarval. Kaffisala. Föstudags og laugar- dagskvöld kl. 21.00. Kvikmyndirnar: Three Faces of lceland (Þrjár ásjónur Islands), From the ice-cold Deep (Fagur fiskur úr sjó), Days of Destruction (Eldeyjan). Sýndar sunnudag, mánudag, þriðjudag og fimmtudag kl. 21.00. Ennfremur föstudaga og laugardaga kl. 18.00. Sími50249 Móðir óskast Skemmtileg gamanmynd meö Burt Reynolds. Sýnd kl. 9. KRÓNURÚT Philips gufugleypar. MEÐ KOLASIU EOA FYRIR ÚTBLÁSTUR VIÐ ERUM SVEIGJANLEGIR Í SAMNtNGUM. Heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI3 - 20455- SÆTÚNI8-15655 KIENZLE Úr og klukkur hjá fagmanninum. /\iglýsinga- siminn er 2 24 80 TÓNABÍÓ ffimi 31182 .Besta ,Rocky“-myndin at þeim öll- um.“ B.D. Gannet Newspaper. „Hröö og hrikaleg skemmtun." B.K. Toronto Sun. „Stallone varpar Rocky III í flokk peirra bestu." US Magazine. „Stórkostleg mynd." E.P. Boston Herald American. Forsiöufrétt vikuritsins Time hyllir: „Rocky lll“, sigurvegari og ennpá heimsmeistari! Titillag Rocky III „Eye of the Tiger" var tilnetnt til Óskarsverölauna í ár. Leikstjórl: Sylvester Stallone. Aöalhlutverk: Sylvester Stallone, Talia Shire, Burt Young, Mr. T. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tekin upp í Dolby Stereo. Sýnd i 4ra rása Starescope Stereo. Leikfangið (The Toy) Afar skemmtileg ny bandarisk gam- anmynd meö tveimur fremstu grín- leikurum Bandaríkjanna, peim Ric- hard Pryor og Jackie Gleason í aö- alhlutverkum. Mynd sem kemur öll- um í gott skap. Leikstjóri: Richard Donner. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ftl. texti. Bráöskemmtileg ný amerisk úrvals- gamanmynd i litum. Leikstjóri: Sydney Pollack. Aöalhlutverk: Dust- in Hoffman, Jessica Langt, Bill Murray. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.15. B-salur @ Yerðtryt>j>ð innlán - > örn gegn > eróbolgu L BIJN/\Ð/\KB/VNKINN Traustur banki J j3§iií ÍSKÓLAB » simi 271 VO 1 Á elleftu stundu CHARLES BRONSON Æsispennandi mynd, byggö á sannsögulegum heimildum. Leik- stjóri: J.Lee Thompson. Aöalhlut- verk: Charles Bronson, Lisa Eil- bacher, Andrew Stevens. Hörkuspennandl mynd meö ágætu handriti. h.K. DV. 6.7 ’83 Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuó innan 19 éra. Stórislagur IfiCKIE THEBIQ CHflNin BRfiWl Ein frægasta slagsmálamynd, sem tekln hefur veriö. Aöalhlutverk: Jackie Chan, José Ferrer. fslentkur texti. Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 9 og 11. Reykjavíkurblús í leikstjórn Póturs Einarssonar. Fimmtudag 14. júlf kl. 20.30. Föstudag 15. júlt kl. 20.30. Lorca-kvöld í leikstjórn Þórunnar Sigurðar- dóttur. Frumsýnd sunnudag 17. júlí kl. 20.30. Önnur sýning mánudag 18. júlí kl. 20.30. Félagsfundur f dag, miöviku- daginn kl. 19.00. Allir velkomn- ir. Félagsstofnun stúdenta veitingasala v/Hringbraut. Sími 19455. BÍÓUER Bermuda- þríhyrningurinn Sýnd kl. 9. Síðuatu sýningar Hinn geipivinsceli GlllðlllllIlCÍUI Haukur leikur og syngur öll gömlu góðu lögin í kvöld. Skála fell FLUGLEIDA Sm HÓTEL „Sex-pakkinn“ KEKSY ROGERS isBrewsterBal&r. fsl. taxti. B. Baker (Kanny Rogers) var svo tll úrbræddur kappakstursbilstjórl og framtíöin virtist ansi dökk, en þá komst hann í kynni vlö „Sex-Pakk- ann" og allt breyttist á svipstundu. Frammúrskarandi skemmtileg og spennandi ný bandarisk gaman- mynd, meö „kántrí"-söngvaranum fræga Kenny Rogers ásamt Diano Lana og „Sex-Pakkanum“ Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LAUGARÁS Simsvari I 32075 Besta litla „Gleðihúsið“ Þaö var sagt um „Gleöihúsið" aö svona mikiö grín og gaman gæti ekki verið löglegt. Komiö og sjáiö bráö- hressa gamanmynd meö Burt Reyn- olds, Dolly Parton, Charles Durring, Dom Deluise og Jim Nabors. Hún bætir, hressir og kætir pessi fjöruga mynd. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Allra síöasta sinn. Hver er moröinginn Æsispennandi litmynd gerö eftir sögu Agötu Christia Tíu litlir negrastrákar meö Oliver Reed, Richard Atten- borough, Elke Sommer, Herbert Lom. Leikstjóri: Peter Collinson. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. FIRST BLOODr. |i 4:.jij I greipum dauðans Rambo var hundeltur sak- laus. Hann var „einn gegn öllum", en óslgrandi. — Æsispennandi ný bandarísk Panavision litmynd, byggö á samnefndri metsölubók eftir David Morrell. Mynd sem er nú sýnd viösvegar viö met- aósókn meö: Sylvester Stallone, Richard Crenna. Leikstjóri: Ted Kotcheff. íslsnskur taxti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9.05 og 11.05. Allra sióustu sýningar. Mjúkar hvílur — mikið stríð Sprenghlægileg gamanmynd meó Patar Sallars i 6 hlutverk- um ásamt Lila Kadrova og Curt Jurgens Leikstjóri: Roy Boulting Endursýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05. Junkman Ný æsispennandi og bráöskemmtileg bílamynd, enda gerö af H.B. Halicki, sem geröi „Horfinn é 60 sekúndum“. Lelkstjóri H.B. Halicki, sem leikur einnig aöalhlut- verkió ásamt Christopher Stone, Suaan Stona og Lang Jeftries. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,9.10 og 11.10. Júlía og karlmennirnir Bráófjörug og djörf litmynd um æsku og ástir meö hinni einu sönnu Silvia Kristal. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7,15, 9.15 og 11.15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.