Morgunblaðið - 20.07.1983, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. JÚLÍ 1983
í DAG er miövikudagur 20
júlí, Þorláksmessa á sumri,
201. dagur ársins 1983,
Margrétarmessa hin síöari.
Árdegisflóö í Reykjavík kl.
02.47 og síödegisflóö kl.
15.31. Sólarupprás í Rvík
kl. 03.54 og sólarlag kl.
23.12. Sólin er í hádegis-
staö í Rvík kl. 13.34 og
tunglið í suöri kl. 22.21. (Al-
manak Háskólans.)
Gjör skref min örugg
meö fyrirheiti þínu og lát
ekkert ranglœti drottna
yfir mér. (Sálm. 119,133.)
KROSSGÁTA
1 7 8
1
li ■■12
Í3 14 ■■
17
PL
—m
LÁRÉTT: — 1 skratU, 5 leit, 6 fsinn,
9 beltn, 10 tveir eins, II skammstðr-
un, 12 hljóms, 13 til sölu, 15 tftt, 17
röddina.
LÓÐRÉTT: — 1 hleypur á sig, 2 duft,
3 komist, s sjá um, 7 bára, 8 IserAi, 12
hræósla, 14 fufl, 16 samhljóóar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 skjall, 5 ól, 6 inntak, 9
púa, 10 fa, 11 un, 12 far, 13 laga, 15
err, 17 uarmar.
LÓÐRkIT: — 1 skipulag, 2 Jóna, 3
alt, 4 lakari, 7 núna, 8 afa, 12 farm,
14 ger, 16 Ra.
LÁRÉTT: — 1 hopa, 5 efir, 6 roka, 7
88, 8 ullin, 11 gá, 12 lýk, 14 urgi, 16
Rafnar.
LÓÐRÉTT: — 1 hortugur, 2 paekil, 3
afa, 4 hrós, 7 sný, 9 Lára, 10 ilin, 13
kýr, 15 gf.
ÁRNAÐ HEILLA
QA ára afmæli. í dag, 20.
júli, er níræður Guft-
mundur Guftmundsson frá
Fremri-Gufudal í Gufudals-
hreppi í Barðastrandarsýslu,
nú vistmaður á Hrafnistu hér
í Rvík. Lengst af sinni
starfsævi var Guðmundur sjó-
maður en eftir að í land kom,
var hann t.d. um árabil starfs-
maður hjá garðyrkjustjóra
Reykjavíkurborgar. — Hann
ætlar að taka á móti gestum á
heimili dóttur sinnar og
tengdasonar í Skólagerði 42 í
Kópavogi í dag milli kl.
15—19. Eiginkona Guðmundar
var Guðrún Ólafsdóttir frá
Vindheimi í Tálknafirði. Hún
er látin fyrir nokkrum árum.
FRÉTTIR
FROST mældist mínus 3 stig
norður á Staðarhóli f Aðaidal í
fyrrinótt og við frostmark var
hitinn á Þóroddsstöðum við
Blönduós — sagði Veðurstofan í
gærmorgun. Hér í Rvík hafði
hitinn farið niður í 4 stig um
nóttina. Hvergi hafði úrkoman
verið teljandi. í fyrradag hafði
sólskin verið hér í bænum í tæpl.
tólf og hálfa klst. í fyrradag.
Veðurstofan spáði því að veðrið
myndi fara dálítið hlýnandi.
Þessa sömu nótt í fyrrasumar
var þó nokkru hlýrra hér í bæn-
um og rigning.
ÞORLÁKSMESSA á sumri er í
dag, 20. júlí. „Lögleidd 1237 í
minningu þess að þann dag
1198 voru upp tekin bein Þor-
láks biskups helga Þórhalls-
sonar í Skálholti. — Ein mesta
hátíð ársins fyrir siðaskipti,"
segir í Stjörnufræði/Rím-
fræði. Þá er í dag Margrétar-
messa hin síðari. — Hin fyrri
var 13. júlí og er til minningar
um Margrétu mey, sem á að
hafa verið uppi í Litlu-Asíu
snemma á öldum og látið lífið
fyrir trú sína, — segir í sömu
heimildum.
Rauða stjaman ræðst á Geir Hallgrímsson:
Ráöherrann er afar
99
hallur undir NATO
Vonandi verður geirinn jafn áhrifaríkt vopn og klippurnar voru í síðasta þorskastríði!?
SAMSTARFSNEFND borgaiyf
irvalda og fulltrúa Reykjavík-
urprófastsdæmis er að komast
á laggirnar. Hefur borgarráð
tilnefnt fulltrúa sína í þessa
nefnd, þá Markús Örn Antons-
son og Sigurð E. Guðmundsson.
Slík samstarfsnefnd mun
fjalla um málefni er snerta
kirkju og borg. Hún hefur ekki
verið starfandi, en samskonar
nefnd Alþingis og kirkjunnar
er starfandi.
FERÐAKOSTNAÐARNEFND
tilk. í nýju Lögbirtingablaði
nýjan „taxta“ akstursgjalda
miðað við aksturssamninga
ríkisstarfsmanna og ríkis-
stofnana. Gekk hann í gildi
hinn 1. júlí síðastl. Gjaldið
skal vera kr. 7,40 fyrstu 10.000
km, en frá 10—20.000 km kr.
6,60 og það sem ekið er um-
fram 20.000 km kr. 5,85 pr. km.
Hið sérstaka gjald skal vera
kr. 8,45 pr. km fyrstu 10.000
km, en kr. 7,55 pr. km fyrir
næstu 10.000—20.000 km. Tor-
færugjald sem er í sérstökum
flokki skal greiða kr. 11,40 pr.
km fyrstu 20.000 km, en kr.
9,00 pr. km umfram það.
MATSÖLUVAGN á Lækjar-
torgi. í borgarráði Reykjavíkur
hefur verið samþykkt að feng-
inni umsögn lögfræði- og
stjórnsýsludeildar, að veita
Guðlaugi Hermannssyni leyfi
til að reka matsöluvagn á
Lækjartorgi.
HALLGRÍMSKIRKJA. Nátt-
söngur verður í kvöld, mið-
vikudagskvöld, kl. 22. Þýski
baritónsöngvarinn Andreas
Schmidt syngur einsöng.
BÝLIÐ hér ofan við bæinn, þar
sem Karl Norðdahl býr og sagt
var frá hér í Dagbókinni í gær,
heitir Hólmur. Bæjarnafnið
misritaðist í þessari klausu.
Leiðréttist það hér með.
LÖGREGLUSTJÓRINN í
Reykjavík auglýsir í nýju
Lögbirtingablaði lausar til
umsóknar nokkrar lögreglu-
þjónsstöður hér í lögregluliði
höfuðstaðarins. — Er umsókn-
arfrestur til 1. ágúst næst-
komandi.
FRÁ HÖFNINNI ~
f FYRRINÓTT fór Kyndill úr
Reykjavíkurhöfn á ströndina.
Ljósafoss lagði af stað til út-
landa um nóttina og olíuskip
sem kom fyrir helgi var útlos-
að um nóttina og fór. í gær-
morgun kom togarinn Ottó N.
Þorláksson af veiðum til lönd-
unar. 1 gærkvöldi var Selá
væntanleg frá útlöndum.
KvðM-, rustur- og helgsrþiónusts spóteksnns i Reykja-
vik dagana 15. júli til 21. júlí. aó báðum dögum meötöld-
um, er í Vesturbtejsr Apótekl. Auk þess er Héeleitis
Apótek opiö til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Ónssmisaógeróir tyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuverndarstöó Reykjsvfkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteíni.
Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aó ná sambandi vlö lækni á Göngudeild
Lsndspítelsns alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um trá kl. 14—16 síml 29000. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. A vlrkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi vlö neyöarvakt lækna á Borgarepftalanum,
simi 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgnl og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög-
um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888.
Neyóarvakt Tannlæknafélags fslsnds er i Heilsuvernd-
arstööinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum
kl. 10—11.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarflröl.
Hafnarfjarðar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opln
virka daga til kl. 18.30 og tll skiptlst annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi læknl og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar f
simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna.
Keflavik: Apótekiö er oplö kl. 9—19 mánudag tll föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Símsvari Heflsugæslustöóvarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftlr kl. 17.
Setfoes: Selfoss Apótek er oplö tll kl. 18.30. Oplö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akrsnes: Uppl um vakthafandi iæknl eru i simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhrtnginn. simi 21205.
Húsaskjól og aöstoö vlö konur sem beittar hafa verlö
ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Póstgíró-
númer samtakanna 44442-1.
SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Stöu-
múla 3—5, símí 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (símsvari) Kynningarfundir i Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615.
AA-Mmtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá
er simi samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega.
Foreldraréögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i sima 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri sími 06-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar, Landepitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennedeiklln: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvennedeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók-
artími fyrlr feóur kl. 19.30—20.30. Bamaepftali Hringe-
Ins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspitali: Alla daga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn i
Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30
og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl.
15—16 Hafnarbúóir. Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvit-
abandió, hjúkrunardeild: Helmsóknartíml frjáls alla daga
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu-
verndarstóóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili
Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. —
Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidög-
um. — Vffilsstaóaspitali: Helmsóknarlimi daglega kl.
15—16 og kl. 19.30—20.
SÖFN
Landsbókasafn fslands: Safnahúslnu vlö Hverfisgötu:
Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—17.
Háskólabókasafn: Aöalbygglngu Háskóla Islands Oplö
mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Otibú: Upplýslngar um
opnunartíma þeirra veittar i aöalsafni, simi 25088.
Þjóóminlaaafnló: Oplö daglega kl. 13.30—16.
Listaeafn ielande: Opló daglega kl. 13.30 til 16.
Borgarbókasafn Reykfavlkur: AOALSAFN — Útláns-
deild. Þingholtsstræti 29a, siml 27155 opiö mánudaga —
föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á
þriöjud kl. 10.30—11.30. ADALSAFN — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, siml 27029. Opiö alla daga kl. 13—19.
1. mai—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRÚTLAN —
afgreiósla í Þingholtsstræti 29a, síml 27155. Bókakassar
lánaöir skipum. heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, siml 36814. Oplö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—31. apríl
er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr
3ja—6 ára börn á mlövikudögum kl. 11 —12. ÐÓKIN
HEIM — Sólheimum 27, síml 83780. Helmsendingarþjón-
usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu-
daga og flmmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN —
Hofsvallagötu 16, simi 27640. Oplö mánudaga — föstu-
daga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bustaöakirkju, simi
36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Fré 1.
sept,—30 apríl er elnnlg oplð á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á mlövlkudögum kl.
10—11. BÓKABÍLAR — Bæklstöö í Bústaöasafni, s.
36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina.
Lokanir vegna sumarfeyfa 1963: ADALSAFN — útláns-
deild lokar ekki. AÐALSAFN — lestrarsalur: Lokaö i
júní—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sér til útláns-
deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júlí í 5—6 vikur.
HOFSVALLASAFN: Lokaö i júlí. BÚSTAOASAFN: Lokaö
frá 18. júli í 4—5 vikur. BÓKABlLAR ganga ekki frá 18.
júlí—29. ágúst.
Norræna húsiö: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Kafflstofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsallr:
14—19/22.
Árbsejarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl.
13.30— 18.
Ásgrfmssatn Bergstaðastrætl 74: Oplö daglega kl.
13.30— 16. Lokaö laugardaga.
Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Slgtún er
opló þriójudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Llstasafn Einars Jónssoner Oplö alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16.
Hús Jóns Siguróssonar I Kaupmannahðtn er oplö mlö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaófr Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán.—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577.
Stofnun Áma Magnússonar Handritasýnlng er opln
þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram tll
17. september.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opln mánudag tll föstudag kl.
7.20—20.30. A laugardögum er oplö frá kl. 7.20—17.30.
A sunnudögum er oplö fré kl. 8—17.30.
Sundlaugar Fb. Bretóholtl: Opin mánudega — töstudaga
kl. 07.20—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa
i afgr. Sfml 75547.
Sundhöllin er opln mánudaga tll föstudaga frá kl.
7.20—20.30. A laugardögum er oplö kl. 7.20—17.30,
sunnudögum kl. 8.00—14.30.
Vesturbæjarlaugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20
tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—17.30.
Gufubaólö í Vesturbæjarlauglnnl: Opnunartima sklpt mllll
kvenna og karla. — Uppl. I sfma 15004.
Varmértaug f Mostellssvelt er opln mánudaga tll föstu-
daga kl. 7.00—9.00 og kl. 12.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatfml
fyrlr karla laugardaga kl. 10.00—17.30. Saunatfmar
kvenna á flmmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr
saunatímar — baöföt — sunnudagar kl. 10.30—15.30.
Síml 66254.
Sundhðll Keflavfkur er opln mánudaga — flmmtudaga:
7.30—9, 12—21.30. Föstudögum á sama tlma, tll 18.30.
Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga
9—11.30. Kvennatimar þrlöjudaga og flmmtudaga
20—21.30. Gufubaöiö oplö frá kl. 16 mánudaga—föstu-
daga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Slmlnn er 1145.
Sundleug Kópevoge er opln mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opló 8—19,
Sunnudaga 9—13. Kvennatlmar eru þrlöjudaga 20—21
og mlövlkudaga 20—22. Slmlnn er 41299.
8undleug Hefnarfjaróer er opln mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga trá kl. 8—16 og aunnudaga frá kl.
9—11.30. Bðöln og heltu kerln opln alla vlrka daga frá
morgnl tll kvölds. Sfml 50088.
Sundlaug Akureyrar er opln ménudaga—tðstudaga kl.
7_e, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sfml 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bllana á veitukerfl
vatna og hlta svarar vaktþjónustan alla vlrka daga frá kl.
17 tll kl. 8 i sima 27311. I þennan sfma er svaraö allan
sólarhrlnglnn á helgldögum Rafmagnsvaftan hefur bil-
anavakt allan sólarhrlnglnn i sfma 1*230.