Morgunblaðið - 20.07.1983, Page 12
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. JÚLÍ 1983
BústoAir,
FASTEIGNASALA
28911
Lauga^ 22(inng.Klapparstíg) I
Efstasund — 2ja herb.
Um 80 fm íbúö í kjallara, lítiö niöurgrafin, nýleg eldhúsinnrétting.
Verð 1.050 þús.
Fagrakinn — 2ja herb.
Öll endurnýjuð 75 fm íbúö í risi. Fallegar innréttingar, þvottaaö-
staöa í íbúöinni. Verð 1 milljón.
Öldutún — 2ja herb.
Á jaröhæö meö sérinngangi um 70 fm íbúö. Ný eldhúsinnrétting,
þvottaaöstaöa og geymsla í ibúöinni. Verð 1.050 þús.
Flúðasel — 4ra herb.
Reynimelur
Falleg 6 herb. efri hæö og ris í
þríbýli ásamt bílskúr. Á hæö-
inni: Tvær samliggjandi stofur,
svefnherb., eldhús og baö. i risi
sem nýbúiö er aö lyfta: 3 herb.
og baöherb. Allt nýtt í risi. Sval-
ir á hæö og í risi. Góö eign.
Verö 2,3 millj.
VAluirfall
Góö 110 fm ibúö á 3. hæö ásamt fullbúnu bílskýli. Verö 1.550 þús.
Lækjarfit — 4ra herb.
100 fm íbúð á miöhæö í góöu ástandi. Verö 1,2 milljónir.
Laugavegur — hæð og ris
Alls 135 fm á hæöinni, 3ja herb., nýstandsett 85 fm íbúö og ris 50
fm, panelklætt óráöstataö rými. Til afhendingar nú þegar.
Álfhólsvegur — parhús
160 fm parhús á tveimur hæöum ásamt innbyggöum bílskúr. Skil-
ast tilbúiö aö utan en í fokheldu ástandi aö innan. Verö 1,6 milljónir.
Eskiholt — einbýlishús
Nýtt 320 fm einbýlishús nærri fullbúiö, eldhúsinnrétting komin.
Verö 3,3 milljónir.
147 fm endaraöhús, góður 23
fm bílskúr. Verð 2,2 millj.
Asparfell
140 fm 6 herb. íbúö á tveimur
hæöum. Vandaöar innréttingar,
sérþvottahús, tvennar svalir og
bílskúr.
Þverbrekka
Rúmgóö 5—6 herb. endaíbúö á
9. hæö. Þvottahús í íbúðinni,
glæsilegt útsýni. Verö 1.600
þús.
Hrafnhólar
Súðavogur
280 fm iönaöarhúsnæöi á jarðhæö. Verð 1,6 milljónir.
Arnarnes — lóðir
Tvær lóðir viö Súlunes, önnur er undir einbýlishús en hin undir
tvíbýlishús.
Arnarnes — lóð
Sjávarlóö á aö noröan meö miklu útsýni. Verö 400 þús.
Vantar
4ra herb. íbúö á 3. hæö í lyftu-
húsi, snyrtileg og vel skipulögö.
Verö 1.350 þús.
Álftamýri
4ra—5 herb. endaíbúð á 4.
hæö. Góöur bílskúr. Verö 1.800
þús.
Efstasund
3ja herb. ibúö í Fossvogi.
Jóhann Davjösson, heimasimi 34619,
Agúst Guðmundsson, heimasimi 41102,
Helgi H. Jónsson viöskiptafræöingur.
Mjög rúmgóð ca. 80 fm, 2ja
herb. íbúö á jaröhæö. Nýjar
innréttingar í eldhúsi og á baöi.
Verö 1.100 þús.
Baldursgata
3ja herb. íbúö á 1. hæö. Tvær
samliggjandi stofur og svefn-
herb. Verö 1.200 þús.
Nýkomin
Einstaklingsrúm
3 breiddir 90 sm, 105 sm, 120 sm.
• • • •
'L- msmJ*
r
SÍÐUMÚLA 17
M.itjntis A »t»lsst >ft
Sólskinslampinn
Vandaður íslenskur sólar-
lampi með 10 PHILIPS
UVA-perum og svo hagan-
legri loftfestingu, að í
geymslustöðu er hann aö-
eins 22 cm frá lofti, auk
þess sem létt er að lækka
hann og hækka eða halla
að vild, t.d. fjær andliti og
nær fótum.
Góö kjör og einstakt verö:
28.500
Framleiðandi:
Grímur Leifsson
lögg. rafvm., 96—41410,
Húsavík.
Söluumboð:
/FQnix
HATUNI 6A • SIMI 24420
Metsölublad á hverjum degi!
Mót eigenda innréttaðra
sendibíla um helgina
Akstursíþróttafélag Suöurnesja
efnir um helgina til móts fyrir inn-
réttaöar sendibifreiðir eöa „van“
eins og þær kallast erlendis.
Safnast verður saman við
Tommahamborgara í Njarðvík kl.
9.30 á laugardagsmorguninn 23.
júlí. Ekið verður í halarófu að
Tommahamborgurum við Grens-
ásveg í Reykjavík, en þar geta
fleiri bæst í hópinn. Síðan verður
ekið til Þingvalla og þar sýna
menn bíla sína og sjá annarra.
Þátttökugjald er ekkert og ekki
þarf að skrá sig. Fólk getur dvalið
næturlangt á Þingvöllum eða
haldið heim á laugardagskvöld.
Þjóðsagan var
þá veruleiki
Hurley Wwfonsin, 17. júlí. AP.
ÞJÓÐSAGA varð aö veruleika í Is-
land-vatni í Hurley Wisconsin um
helgina. Áratugum saman hafa farið
sögur af gríöarstórri geddu sem
sagnir herma að sé á þriðja metra á
lengd. Á hún að hafa verið í vatninu
svo lengi sem elstu menn muna og
þó reynt hafi verið að ná henni, hef-
ur það verið árangurslaust. Um
helgina varð 13 stúlka fyrir því aö
eitthvað stórt, grimmt og með beitt-
ar tennur beit hana svo í fótinn er
hún var á sundi í vatninu, að loka
þurfti sárinu með 13 sporum.
Stúlkam Amber Fairley, sagði
svo frá: „Eg var að synda að fleka
á 5 metra dýpi, þegar eitthvað
hrifsaði í fótinn á mér og hélt
fast. Ég fann til sársauka og mér
var svipt svona 10 sentimetra
undir yfirborðið. Ég sparkaði frá
mér, tókst að losa mig og hrópaði
á hjálp, en það trúði enginn að
neitt alvarlegt væri á seyði fyrr
en fólkið sá blóðið leka úr fætin-
um. Læknirinn sem saumaði sam-
an sár stúlkunnar sagðist sann-
færður um að það væri eftir
geddu þessa, tannförin í fætinum
bentu eindregið til þess. Þá benti
stærð sársins til þess að um rosa-
fisk væri að ræða.
Æviskrár Akurnesinga
SÖGUFÉLAG Borgarfjarðar hefur
sent frá sér annað bindi ættfræðirits-
ins Æviskrár Akurnesinga.
Þetta bindi tekur yfir þá sem
bera nöfn með upphafsstöfunum
G—í. Bókin er alls 534 bls. að
stærð og í henni eru 757 myndir.
Prentun annaðist Prentverk Akra-
ness. Fyrsta bindi þessa ritverks
kom út nokkru fyrir síðustu jól.
Áður hefur Sögufélagið gefið út
Borgfirskar æviskrár í sex bindum,
fbúatal fyrir Borgarfjarðarhérað
og Akranes og ársrit er nefnist
Borgfirðingabók.