Morgunblaðið - 20.07.1983, Page 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. JÚLÍ 1983
iLiORnil'
iPÁ
HRÚTURINN
|lil 21. MARZ—I9.APR1L
Þú ert eitthvað efins utn *ð
ájetlun sem þú gerðir eð* eitt
hvað sero fjolskvldan ráðgerði
að gera verði að veruleika. Þú
ettir að bjóða fjölskyldunni
beim ef bún er fhitt frá þér. Allt
endar vel.
® NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
Gcttu þess að lenda ekki í
vandrcðum í vinnunni eóa í um-
ferðinni. Efasemdir og óöryggi
angra þig og þú treystir ekki
eigin dómgreind. Forðastu slúð-
ur.
k
TVÍBURARNIR
21. MAl-20. JÚNl
Hugsanlega hafnar þú einhverju
sem hefur mikið að segja fyrir
þig í hugsunarleysi. í.jettu þess
að vera ekki of kærulaus í sam-
bandi við peningamálin.
KRABBINN
l^jlí 21. JtNl-22. JÍILl
Þér finnst eitthvert óöryggi í
sambandi við framtíðina og
vantar kraft til að koma í verk
áformum þínum fyrir fjölskyld
una. Reyndu að hvíla þig vel.
LJÓNIÐ
^75^23. JÍILl-22. ÁGÚST
Einhver orðrómur sem þú heyrir
kemur þér úr jafnvægi. Þú ert
full(ur) af sjálfsásökunum,
reyndu að bæta úr því með því
að fá stuðning maka þíns.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT
Reyndu að forðast að verða fjár-
hagslega háð(ur) vini þínum og
eyddu ekki of miklu í skemmt-
anir. Láttu sem þú heyrir ekki
þvaður eða orðróm sem kemur
þér úr jafnvcgi.
VOGIN
PTiSd 23.SEPT.-22.OKT.
Gcttu þín á ósanngirni á vinnu-
stað. Þér getur fundist þú vera
útundan í sarabandi við verk
sem þú áttir von á að vinna.
Gleymdu þessu og farðu út að
skemmta þér.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Eitthvert persónulegt vandaraál
veldur þér erfiðleikum, reyndu
að leysa það. Gættu þess vand-
lega hvað þú borðar og drekkur
ef þú ert á ferðalagi.
JÍM BOGMAÐURINN
lUi 22. NÓV.-21. DES.
Reyndu að komast hjá atburð-
um sem gætu valdið afbrýðis-
semi hjá maka þinum. Taktu
ekki áhættu í sambandi við fjár-
mál. Ferðalag gæti verið gott.
m
STEINGEITIN
22.DES.-19.JAN.
Forðastu allan meting eða sam-
keppni á vinnustað. Þér fmnst
samstarfsfólk ekki vera nógu
samvinnufúst. Gcttu heilsunnar
og reyndu að einbeita þér að
þínum eigin málum.
S|j| VATNSBERINN
■w--=— 20. JAN.-lg. FEB.
Eitthvert óöryggi angrar þig um
þessar mundir, það lagast.
Gættu þín í umferðinni. Sýndu
tilfinningar þínar og þú munt
finna að þær eru gagnkvæmar.
:< FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Ef
þú ert í einhverjum vafa um
ástvin þinn þá er það ástæðu-
laust. Slepptu þvi að hugsa um
peningamál, einbeittu þér held-
að áhugamálunum.
CONAN VILLIMADUR
TOMMI OG JENNI
SMÁFÓLK
YOU 60T ANOTHER LETTER
FROM MARCIE? IS 5HE
<tii i i nwci v
Fékkstu annað bréf frá
Möggu? Er hún enn ein-
mana?
SME WANT5 T0 KNOU)
WHV I PIPN'T AN5LJER
MER LAST LETTER... |
YOU pipn't Yi pidn t\
ANSWER 1 KNOU) j
MER. ' WHATTO /
LETTER?! > ^SAr^. /
/ ^th Y' 3/
I THINK I M GOINE TO
KICK YOU! ANP THEN I
KNOU) IT'5 601NG TO FEEL
50 6000, l‘M 60IN6 TO
KICK YOU A6AIN!
Hún vill fá að vita, hvers
vegna ég svaraði ekki síðasta
bréfínu hennar...
SVARAÐIRÐU EKKI SÍÐ-
ASTA BRÉFI HENNAR?! Ég
vissi ekki hvað ég átti að
segja...
Ég held að ég eigi eftir að
sparka í þig! Og þá kemst ég
að því, að því fylgir svo mikill
unaður, að ég mun sparka
aftur í þig!
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
„Þeir eiga 660.“
„Já, og hundrað."
„Ha!“
„Spilað í vitlausri hendi.
Hjarta út steindrepur spilið."
Norður
♦ D1092
VÁG
♦ KG7
♦ K1086
Vestur Austur
♦ K54 ♦ 763
♦ K9753 ♦ D84
♦ 1083 ♦ D654
♦ D2 ♦ 543
Suður
♦ ÁG8
V 1086
♦ Á92
♦ ÁG97
Þetta eru nokkuð algeng
orðaskipti við samanburð í
sveitakeppni. Það skiptir
nefnilega ekki svo litlu máli,
oft á tíðum, í hvorri hendinni
samningur er spilaður. í spil-
inu að ofan eru 3 grönd óhagg-
anleg í norður en stórvarasöm
í suður með hjarta út.
Suður vakti á Precision-
tígli, norður sagði spaða, suður
grand og norður 3 grönd. Það
er ekkert hægt að setja út á
þessar sagnir. En spila-
mennska sagnhafa var ekki
nógu nákvæm. Hjartafimman
kom út, fjórða hæsta, austur
fékk á drottninguna og spilaði
áttunni til baka. Vestur lét
tvistinn. Þar með var kristal-
tært að liturinn skiptist 5-3.
Sagnhafi sá ekki aðra betri
leið en að svína strax fyrir
spaðakónginn. Sú spila-
mennska hefur ekki nema eitt
til síns ágætis: Hún sparar
tíma! Kemurðu auga á bestu
spilamennskuna?
Hún er þessi: Áður en spað-
inn er hreyfður er sjálfsagt að
taka tvo efstu í laufi. Ef
drottningin kemur ekki verður
að svína í spaðanum. En ef
daman dettur, kemur
skemmtilegt móment í spilið,
eins og menn komast gjarnan
að orði. Nú er vestri spilað inn
á hjarta. Hann tekur væntan-
lega slagina sína þrjá, og
sagnhafi hendir þremur spöð-
um úr blindum og spaða og
laufi heima. Vestur gerir sitt
besta með því að spila tígli en
möguleikar sagnhafa til vinn-
ings eru allgóðir.
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á alþjóðlegu skákmóti í
Varna í Búlgaríu í maímánuði
kom þessi staða upp í skák al-
þjóðlegu meistaranna Lukovs,
Búlgaríu og Ortega, Kúbu, sem
hafði svart og átti ieik.
35. — Hd7!, 36. Dc8 (eða 36.
Dxd7 — Rxf3+ og vinnur hvít-
ur drottinguna) Re2+! og hvít-
ur gafst upp, því eftir 37. Hxe2
— Hdl+ verður hann mát.