Morgunblaðið - 20.07.1983, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. JÚLÍ 1983
33
fclk í
fréttum
Til aö sýna fram á aérstööu sína innan konungs- Vel viöaigandi oöa hneykslunarefni? Um þaö
fjöiskyldunnar hefur Diana einn svartan sauö í deila nú konungshollir Englendingar.
peysunni sinni.
„Ég er svarti saudurinn
eins og sjá má“
+ Diana prinsessa er alls ófeimin viö aö brjóta í
bága viö gamlar, breskar siövenjur, eins og t.d. aö
kyssa sinn heittelskaöa beint á munninn fyrir fram-
an fjölda manns, en þaö geröi hún nú fyrir stuttu
þegar Karl var aö koma úr pólóleik. Sumum fannst
þetta bara ágætt hjá henni, en aðrir uröu yfir sig
hneykslaðir.
Þaö þótti heldur ekki bæta úr skák, að Diana var
í rauðri peysu með hvítum lömbum að undanskildu
einu, sem var svart. Þegar Diana var innt eftir
ástæöunni, svaröi hún því einfaldiega til, aö hún
væri svarti sauöurinn í fjölskyldunni.
Spencer lávaröur, faöir Diönu, segir hana hafa
breyst mikiö frá því hún giftist inn í konungsfjöl-
skylduna. Hún sé ekki lengur feimin, viti hvaö hún
vilji og dragi enga dul á þaö. Ekki er gott aö segja
hvernig Elísabetu drottningu líka uppátæki tengda-
dóttur sinnar, en líklega hefur hana sjálfa dreymt
um þaö frelsi, sem Diana nýtur nú. Tímarnir breyt-
ast og mennirnir meö og Diana er bara barn síns
tíma.
45 millj. á viku
+ Kvikmyndaleikarinn Marlon
Brando þarf ekki aö kvarta yfir lágum
launum. Kvikmyndaframleiöandinn
Hal Bartlett hefur nú boöiö honum
um 90 milljónir kr. ef hann vill taka
að sér aöalhlutverkiö í mynd um
mafíuforingjann Al Capone, en
kvikmyndatakan meö Marlon Brando
á aöeins aö standa í tvær vikur.
Brando liggur hins vegar ekki lífiö á
meö að ákveöa sig. Hann er nú í fríi á
sinni eigin eyju í Karabíska hafinu og
veit ekki enn hvort 90 mllljónir til eöa
frá skipta hann nokkru máli.
+ Gamanleikarinn Bob Hope,
sem hefur meö glans lagt aö baki
80 ár, hefur nú ákveöiö aö vera
enginn ættleri og ætlar aö lifa jafn
lengi og pabbi gamli. Hann varö
99 ára og missti aldrei úr dag á
kránni sinni, þar sem hann fékk
eitt ölglas eöa tvö eöa ...
„Nú er þaö í tísku aö trimma og
slá hendinni á móti lífsins lysti-
semdum, en pabbi kunni þá list
aö njóta ellinnar. Þaö ætla ég líka
aö gera,“ segir Bob Hope.
COSPER
— Komið inn fyrir og sjíið þær lengstu og fallegustu fætur, sem fyrir
augu ykkar hefur borið.
KIENZLE
Úr og klukkur
hjá fagmanninum.
HITAMÆLAR
SöMfMiyigjtLÐtr
<& ©fö)
Vesturgötu 16,
sími13280.
EVTNRUDE
öðrum fremri
Lestunar-
áætlun
Skip Sambandsins
munu ferma til íslands
á næstunni sem hér
segir:
HULL/GOOLE:
Jan .. 25/7
Jan .. 8/8
Jan .. 22/8
Jan .. 5/9
ROTTERDAM:
Jan ... 26/7
Jan ... 9/8
Jan ... 23/8
Jan ... 6/9
ANTWERPEN:
Jan ... 27/7
Jan ... 10/8
Jan ... 24/8
Jan ... 7/8
HAMBORG:
Jan ... 29/7
Jan ... 12/8
Jan ... 26/8
Jan ... 9/9
HELSINKI:
Helgafell ... 11/8
Helgafell ... 7/9
LARVIK:
Hvassafell ... 1/8
Hvassafell ... 15/8
Hvassafell ... 29/8
GAUTABORG:
Hvassafell ... 2/8
Hvassafell ... 16/8
Hvassafell ... 30/8
KAUPMANNAHOFN:
Hvassafell ....... 3/8
Hvassafell ...... 17/8
Hvassafell ...... 31/8
SVENDBORG:
Hvassafell ....... 4/8
Helgafell ....... 15/8
Hvassafell ...... 18/8
ÁRHUS:
Hvassafell ...... 21/7
Hvassafell ....... 4/8
Helgafell ....... 15/8
Hvassafell ...... 18/8
GLOUCESTER MASS.:
Skaftafell ...... 22/7
Skaftafell ...... 19/8
HALIFAX, KANADA:
Skaftafell ...... 20/8
SKIPADEILD
SAMBANDSINS
Sambandshúsinu
Pósth. 180 121 Reykjavík
Sími 28200 Telex 2101