Morgunblaðið - 26.07.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.07.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚLÍ 1983 í DAG er þriöjudagur 26. júlí, sem er 207. dagur árs- ins 1983. Árdegisflóö í Reykjavík er kl. 07.19 og síðdegisflóð — Stórsteymi meö flóðhæö 3,69 m kl. 19.37. Sólarupprás í Reykjavík kl. 04.13 og sól- arlag kl. 22.53. Sólin er í há- degisstaö í Reykjavík kl. 13.34 og tungliö í suöri kl. 02.29 (Almanak Háskólans). Illvírkjarnir veröa afmáö- ir, en þeir er vona á Drottinn, fá landiö til eignar (Sálm. 36, 9). LAKÍ.l l: — I hrósa, 5 ávöxtur, 6 nema, 7 ekki, 8 eldstædis, 11 ósam- sUeóir, 12 fiskur, 14 vetlar, 16 hrrssa. LOÐRÉTT: — 1 kauptún, 2 tré, 4 skógardýr, 4 hlffi, 7 bókstafur, 9 leiktcki, 10 líffcri, 13 kraftur, 15 fréttastofa. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRfTIT: — 1 skensa, 5 lá, 6 englar, 9 les, 10 LI, II kk, 12 lin, 13 atti, 15 ótt, 17 angann. LÓÐRÉTT: — 1 skelkaóa, 2 elgs, 3 nál, 4 aurinn, 7 nekt, 8 ali, 12 lita, 14 tóg, 16 tn. ÁRNAÐ HEILLA FJfl ára afmæli. í dag, 26. I U júlí, er sjötugur Jóhann- es Reykjalfn Traustason, útgerö- armaöur og oddviti í Ásbyrgi á Hauganesi í Eyjafirði. Hann er nú staddur á Sunnubraut 52 í Kópavogi. Kona hans er Hulda Vigfúsdóttir frá Litla- Árskógi. FRÁ HÖFNINNI Á SUNNUDAGINN kom Langá til Reykjavíkurhafnar að utan og Vela kor.í úr strandferð. f gær kom Hvítá frá útlöndum. Þá komu 4 Reykjavíkurtogar- ar inn af veiðum til löndunar: Engey, Ögri, Hjörleifur og Ásg- eir. Tvö erlend skip komu, ann- að skemmtiferðaskip, lítið, Linblad Exprorer. Fór það aft- ur í gærkvöldi. Hitt skipið er rannsóknar- og skólaskip, am- erískt, Endaever, heitir það. Þá kom Eyrarfoss að utan. í gærkvöldi hafði Skeiðsfoss far- ið á ströndina, svo og Úðafoss og Hvassafell var væntanlegt til hafnar að utan. í dag þriðjudag er togarinn Ingólfur Arnarson væntanlegur inn af veiðum til löndunar. Jíloruimblnbtb fyrir 25 árum SIGLUFIRÐI: Höfnin hér er að fyllast af síld- veiðiskipum í kvöld, enda kominn norðaust- an stormur og rigning. Bílstjórar hér í bænum segja svo mikla snjó- komu í Siglufjarðar- skarði að þar muni ekki öðrum bílum fært í fyrramálið en jveim sem eru á snjókeðjum. ★ LONDON: Til mánans. Tilkynnt var hér í dag að breskir og bandarísk- ir vísindamenn væru langt komnir með undir- búning að því að skjóta rakettu til mánans. Verður henni skotið frá Canaveralhöfða í Bandaríkjunum. FRÉTTIR í FYRRINÓTT var minnstur hiti á landinu 3 stig á Mýruní í Álfta- veri. Hvergi haföi verið teljandi úrkoma. Hér í Reykjavík var 8 stiga hiti. Veðurstofan geröi ráð fyrir að suðlæg vindátt myndi ráða veðurfarinu og spáði rign- ingu um sunnanvert landiö og nokkrum vindi. í gærmorgun snemma var þoka og 2ja stiga hiti í höfuðstað Grænlands, Nuuk. DIGRANESPRESTAKALL: Árleg sumarferð Digranes- safnaðar verður farin næst- komandi sunnudag, 31. júlí. Þetta verður eins dags ferð. Nánari uppl. veitir Birna Frið- riksdóttir í síma 42820, Jón H. Guðmundsson, sími 40703 eða Elín Þorgilsdóttir í síma 41845. SUMARFERÐIR aldraðra á vegum Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar. f dag verður farið í kynnis- og skemmtiferð um Kópavog, Garðabæ og Álftanes. Komið verður við í Garðakirkju. Verður lagt af stað i ferðina frá Alþingishúsinu kl. 13.30. Næstkomandi fimmtudag, 28. þ.m. verður svo farin ferð suð- ur til Keflavíkur og í Njarð- víkur. Ekið heim um Vatns- leysuströnd og verður þá kom- ið við í Kálfatjarnarkirkju. Nánari uppl. um ferðirnar eru veittar í síma 86960 árdegis. KVÖLDSÖLULEYFI voru til afgreiðslu á fundi bogarráðs í byrjun fyrri viku. Voru þá þessi kvöldsöluleyfi samþykkt. Leyfi Guðlaugs Fr. Sig- mundssonar, Sólvallagötu 27, kvöldsöluleyfi til Valdheiðar Valdimarsdóttur að Laugar- ásvegi 2 og Gylfa Snædal Guð- mundssyni veitt kvöldsöluleyfi að Hverfisgötu 46. GISTIHEIMILI. Á þessum sama fundi borgarráðs var fjallað um umsóknir fyrir gistiheimili. Var samþykkt að veita leyfi fyrir slíku heimili að Urðarstekk 9 og að öldu- götu 28. LEIÐRÉTONG. I texta undir Sigmund-teikningu í blaðinu á sunnudaginn varð misritun þar sem standa átti einn lax stóð einn dollara. Á því text- inn að vera svona: Uss. Það er alveg nóg að hann fái einn lax fyrir þessa 20 milljón dollara! HRINGORMUR GEISARIÞORSKINUM: SJÖ AF HVERJUM TÍU ÞORSKUM MEÐ 0RMI Er það nokkur furöa þó tnaöur sé orðinn svekktur á þér Kobbi minn, jafnvel sendiherrarnir eru orðnir óætir!? KvökJ-, nætur- og helgarþjónutta apótakanna í Reykja- vík dagana 22. júli tíl 28. júlí, aö báöum dögum meötöld- um. er í Ingólfa Apótaki. Auk þess er Laugarneaapótak opiö til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónaamiaaógerölr fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hailsuverndaratöö Raykjavíkur á þríöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudaild Landapítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 síml 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspftalanum, sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og fré klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyöarvakt Tannlasknafélags íslands er i Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 10—11. Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbasjar Apótok eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar f simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er oplö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfosa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á iaugardögum og sunnudögum kl 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegl laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvenneathvarf: Öpiö allan sólarhrlnginn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeidi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Póstgiró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö. Síöu- múia 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viólögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. AA-semtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landapitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 III kl. 19.30. Kvennadelldin: Kl. 19.30—20. Sang- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artlml tyrir feóur kl. 19.30— 20.30 Barnaspllali Hrlngs- ins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 III kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. - Borgarspftalinn I Fossvogi: Márludaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—16. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvlt- abandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til fösfudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöðin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fseóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsapítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshsalíó: Eftlr umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgldög- um. — Vífilsstaöaspltali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókaaafn falanda: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—17. Háakótabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Útlbú: Upplýslngar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25086. Þjóöminjaeafnið: Opiö daglega kl. 13.30—16. Llstasafn islands: Oplö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókaaafn Raykjavlkur: ADALSAFN — Utláns- deild, Þlngholtsstræti 29a, síml 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sepl —30. apríl er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þrlöjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þlngholtsstræll 27, slml 27029. Oplö alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúsl er lokaö um helgar. SÉRUTLÁN — afgrelösla i Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaólr sklpum, hellsuhæfum og stofnunum SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —31. apríl er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, síml 83780. Helmsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatiml mánu- daga og timmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hotsvallagötu 16. síml 27640 Oplö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Búslaöaklrkju. síml 36270. Oplð mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er elnnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mlövlkudögum kl. 10—11. BÓKABlLAR — Bæklstöö í Bustaöasafni, s. 36270. Vlökomusfaölr víös vegar um borglna. Lokanir vegna sumarleyfa 19B3: AÐALSAFN — útláns- deild lokar ekkl. ADALSAFN — leslrarsalur: Lokaö i Júní—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sér tíl útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júlí i 5—6 vikur. HOFSVALLASAFN: Lokaö í júli. BÚSTAÐASAFN: Lokaö frá 18. júlí í 4—5 vikur. BÓKABiLAR ganga ekki frá 18. júli—29. ágúst. Norraena húaió: Ðókasafniö: 13—19. sunnud. 14—17. — Katfistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýnlngarsalir: 14—19/22. Arbæjaraafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl 13.30— 18. Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opló daglega kl. 13.30— 16. Lokaö laugardaga. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar vlö Slgtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4, Listaaafn Einars Jónssonar: Oþló alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Húa Jóns Sigurótsonar í Kaupmannahötn er oplö mlö- vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsalaóir: Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókaeafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán —föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. Stofnun Arna Magnússonsr: Handrltasýning er opln þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram tll 17. seþtember SUNDSTAÐIR Laugardaltlaugin er opln mánudag III föstudag kl. 7.20—20.30. A laugardögum er oplö Irá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breiðholfi: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa i afgr. Sími 75547. Sundhöllln er opln mánudaga tll föstudaga Irá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er oplö kl. 7.20—17.30, sunnudögum kl. 8.00—14.30. Veaturbæjarleugln: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaölö í Vesturbæjarlauginnl: Opnunarlíma aklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmártaug I Moefellaaveit er opln mánudaga tll föstu- daga kl. 7.00—9.00 og kl. 12.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatíml fyrlr karla laugardaga kl. 10.00—17.30. Saunatfmar kvenna á flmmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr saunatímar — baöföt — sunnudagar kl. 10.30—15.30. Síml 66254. SundhMI Keflavikur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7.30—9, 12—21.30. Föstudögum á sama tíma. tll 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þrlöjudaga og flmmludaga 20—21.30. Gufubaölö oplð frá kl. 16 mánudaga—töatu- daga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Simlnn er 1145. Sundlaug Kópavoga er opln ménudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þrlöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Sfmlnn er 41299. Sundlaug Hatnertjaröer er opln mánudaga—fðstudaga kl. 7—21. Laugardaga Irá kl. 8—16 og sunnudaga fré kl. 9—11.30. Bööln og hettu kerln opln alla vlrka daga »rá morgni tll kvölds. Sfmi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8. 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Siml 23260. ORÐ DAGSINS Reyk|avík siml 10000. Akureyri siml 96-21040. Sigluf)öröur 90-71777. BILANAVAKT Vaktþjónusfa borgaratofnana. vegna bilana á veltukerfl vatna og hlta svarar vaktþlónustan alla vlrka daga Irá kl. 17 tll kl. 8 i síma 27311. I þennan slma er svaraö allan sólarhrlnginn á helgldögum Rafmagnavellan hefur bll- anavakt allan sólarhrlnglnn f slma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.