Morgunblaðið - 04.08.1983, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. ÁGÚST 1983 15
manni. Er þetta órækt vitni um
síversnandi stöðu Bakkusar gagn-
vart hestamönnum og hestamót-
um. Er því vel við hæfi svona í
lokin að setja fram þá fullyrðingu
að tvö bindindismót hafi verið
haldin um verslunarmannahelg-
ina, þ.e.a.s. í Galtalæk og á Vind-
heimamelum.
En úrslit urðu annars sem hér
segir:
A-(1okkur gsðinga
1. Krafla, eigandi og knapi J6-
hann Þorsteinsson. Eink. 8,05.
2. Ás, eigandi Eiríkur Valde-
marsson, knapi Reynir Hjart-
arson. Eink. 8,08.
3. Goði, eigandi Sigurður Sigurðs-
son, knapi Ingimar Ingimars-
son. Eink. 8.07.
B-flokkur gæðinga
1. Kvika, eigandi Eiríkur Valde-
marsson, knapi Reynir Hjart-
arson. Eink. 8,19.
2. Háfeti, eigandi og knapi Gestur
Stefánsson. Eink. 8,16.
3. Hrund, eigandi og knapi Jónas
Sigurjónsson. Eink. 8,15.
(Einkunnir eru úr forkeppni.)
Ungiingar, 15 ára og yngri
1. Inga María Stefánsdóttir á
Diljá. Eink. 8,02.
2. Friðrik Ingólfur Helgason á
Blesu. Eink. 7,69.
3. Helgi Ingimarsson á Sokka.
Eink. 7,68.
250 metra skeið
1. Villingur, eigandi Hörður G.
Albertsson, knapi Aðalsteinn
Aðalsteinsson. Tími 22,5 sek.
2. Fannar, eigandi Hörður G. Al-
bertsson, knapi Sigurbjörn
Bárðarson. Tími 23,1 sek.
3. Sproti, eigandi Hallgrímur
Hallgrímsson, knapi Reynir
Aðalsteinsson. Tími 23,3 sek.
Öllum á óvart sigraði Sindri í 350 metrunum. Á eftir honum koma Spóla og Kvika frá Vallanesi stóð efst í B-flokki gæðinga, en hún er undan Háfeta 804
Blakkur, en Spóla var dæmd sjónarmun á undan. frá Vallanesi sem fékk 1. verðlaun fyrir afkvæmi fyrr í sumar. Knapi er
Reynir Hjartarson.
2. Spóla, eigandi og knapi Hörður
Þ. Harðarson. Tími 25,4 sek.
3. Blakkur, eigandi Róbert Jóns-
son, knapi Anna Dóra Markús-
dóttir. Tími 25,4 sek.
800 metra stökk
1. Snarfari, eigandi og knapi Jón
Ó. Jóhannesson. Tími 60,3 sek.
2. Cesar, eigandi Herbert ólafs-
son, knapi Hinrik Bragason.
Tími 60,7 sek.
3. Tvistur, eigandi Hörður G. Al-
bertsson, knapi Hörður Þ.
Harðarson. Tími 61,0 sek.
300 metra brokk
1. Trítill, eigandi og knapi Jó-
hannes Þ. Jónsson. Tími 38,4
sek.
2. Fjalla-Eyvindur, eigandi og
knapi Þórólfur Pétursson. Tími
40,6 sek.
3. Blakkur, eigandi og knapi Birg-
ir Árnason. Tími 45,3 sek.
■ — . ..
. ■
Enn einu sinni sigraði Villingur í skeiðinu og það með nokkrum yfirburðum.
Það er hin aldna kempa Fannar sem á eftir kemur.
150 metra stökk
1. Leistur, eigandi Hörður G. Al-
bertsson, knapi Aðalsteinn Að-
2. Torfi, eigandi Hörður G. Al-
bertsson, knapi Sigurbjörn
Bárðarson. Tími 14,8 sek.
3. Hrund, eigandi Leifur Þórar-
insson, knapi Tómas Ragnars-
son. Tími 15,7 sek.
250 metra stökk
1. Hylling, eigandi Jóhannes Þ.
Jónsson, knapi Jón ó. Jóhann-
esson. Tími 18,2 sek.
2. Örn, eigandi Hörður G. Al-
bertsson, knapi Hörður Þ.
Harðarson. Tími 18,5 sek.
3. Eron, eigandi Sveinbjörg
Steingrímsdóttir, knapi Anna
D. Markúsdóttir. Tími 18,8 sek.
350 metra stökk
1. Sindri, eigandi Jóhannes Þ.
Jónsson, knapi Jón ó. Jóhann-
esson. Tími 25,1 sek.
hefstámotvun
stórkostlegar verMækkanlr
Nokkurdæmi um verölækkun-.
Drengjajakkar
Barnajakkar
Telpnapeysur
Barnaflaueisbuxur
Bómullarpeysur
Dömujakkar
Herrabolir
Herraskyrtur
áður nú
599.- 499.-
679.- 399.-
199.- 129.-
449.- 299.-
479.- 299.-
689.- 489.-
319.- 199.-
239.- 179.-
Sími póstverslunar er 30980.
HA6KAUP 25