Morgunblaðið - 04.08.1983, Síða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. ÁGÚST 1983
ípá
HRÚTURINN
W 21. MARZ—19-APRlL
Þú getur farid að láta meira eft-
ir þér, Ld. farið i ferðalag án
þeaw að rerAa fyrir ónaeði.
Gsttu þess aA lenda eklti í rifr-
ildi tíA maka þinn.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
Fjárhagur þinn batnar og þú
færð peningaupphæð sem þú
skalt ráðsUfa á skynsamlegan
hátt Þú verður fyrir góAum
áhrifum frá manneskju sem þú
þekkir.
TVÍBURARNIR
21.MAI-20.JÚNI
Reyndu að halda vinnu og
skemmtunum aðskildum, farðu
í frí og ferðastu eitthvað með
fjölskyldunni. Þér gengur mjög
vel í starfí og samskiptum við
samstarfsmenn.
2JKI KRABBINN
^jlí 21. jCNl—22. JClI
Eitthvað færir þér gæfu í sam-
bandi við frama og heilsan er
með besta móti. Einhverjir smá-
erfíðleikar verða heima og þú
gætir átt von á óvæntum gest-
í«j|LJÓNIÐ
S%f|j23- JCLl-22. ÁGCST
ForAastu aA skrifa undir samn
inga eAa taka stórar ákvarAanir
í sambandi riA fjármál. Ásta-
málin ganga vel og þér gengur
vel í hverskonar námi.
MÆRIN
. ÁGCST-22. SEPT
Þér gengur vel I starfi í dag og
fjölskjldumálin eru f góAu lagi.
ForAastu samt aA ejAa of miklu
og njóttu kvöldsins i rólegheit-
um heima.
Qk\ VOGIN
Wt^Á 23.SEPT.-22.OKT.
Dagleg störf þin ganga vel og
þér gengur betur í samskiptum
þínum viA nágranna og ættingja.
Gættu þess aA stofna ekki til
rifrildis viA maka þinn.
DREKINN
23.0KT.-21.NÓV.
ForAastu aA ofrejna þig viA
vinnu og taktu engar ákvarAanir
í sambandi viA fjármál meAan
þú ert ekki betri í skapinu.
Tekjur þínar eiga eftir aA
aukast.
m
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Þú ert mjög jákvæð(ur) í dag og
það færir þér gæfu í sUðinn
fyrir að ekkert gengur með leti.
Reyndu að forðast allar félags-
legar byrðar. Gættu þín á ferða-
lagi.
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Heilsa þín batnar og þú hefur
orku til að frarakvæma það sem
þú hefur látið bíða. Eyddu ekki
um of. Þú ættir að halda smá-
boð fyrir fjölskyldu og vini.
VATNSBERINN
20.JAN.-18.FEB.
Þú átt auAveldara meA aA ura-
gangast fólk núorAið. Farðu
ekki í ferAalag og gættu þín á
ómerkilegum ágreiningi. Ejddu
kvöldinu með vini sem kemur
þér í gott skap.
3 FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Þér bjóðast mörg tækifæri í dag
og þú sérA að þaA er ekki bægt
að taka það eins og sjálfsagðan
hlut, það verður að vinna að
vissu marki.
DÝRAGLENS
TOMMI OG JENNI
FERDINAND
SMÁFÓLK
::::::::::::::::::::::::::: „if iif?:::l?:»i?:::l:? iliilli ::::::: ÚÖÍSÍÍ. iiiiL
fl pon't THINK I \ 0N THE OTHER HANP,
l REALLY NEED THI5 ) P0U6HNUTS ARE 600P
V P0U6HNUT... J EOR Y0U IF Y0U HAVE
5HIN5PLINTS...
(■] a /ln(V
L ■—\
Kg beld ég hefði ekkert gott En þeir geta nú verið hollir
af því að éta þennan kleinu- fyrir vannært fólk ...
hring...
I CAN TALK MYSELF
INTO ANYTMIN6!
Ég get kjaftað mig út úr öllu.
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Staersta sveiflan í Evrópu-
mótinu í Wiesbaden kom fyrir
í leik Frakka og ísraela,
Frakkarnir unnu doblaða
slemmu á báðum borðum og
fengu samtals 3050 stig eða 22
IMPa.
Norður
♦ Á432
V KD1098432
♦ 4
♦ -
Vestur Austur
♦ G65 ♦ -
V - V 765
♦ ÁKG8 ♦ 1076532
♦ G109832 ♦ ÁKD4
Suður
♦ KD10987
VÁG
♦ D9
♦ 765
Sagnir gengu þannig í opna
salnum:
Vestur Norður Austur Suður
Lev Lebel Levitt Soulet
— 1 hjarta 3 tíglar 3 spaðar
5 tíglar 5 spaðar Pass Pass
6 tíglar 6 spaðar Dobl Allir pass
Vestur gerði sitt besta með
því að spila út tíguláttunni, í
þeim tilgangi að reyna að
koma makker sínum inn til að
spila hjarta. Sagnhafi fékk því
alla slagina og 1860 fyrir spil-
ið.
I lokaða salnum voru Frakk-
arnir Corn og Cronier í A-V.
Vestur Norður Austur Suður
— 4 hjörtu Pass Pass
4 grönd Pass 5 tíglar 5 hjörtu
Pass Pass 6 tíglar Dobl
Allir pass.
Corn, í austur, sagði svo frá
sögnum: „Þegar makker sagð-
ist eiga láglitina með fjórum
gröndum var ég ákveðinn í að
berjast upp í átta tígla ef með
þyrfti. En ég varð að flýta mér
hægt. Rólegur sagði ég fimm
tígla, síðan sex, en þá var dobl-
að og ég þurfti ekki að berjast
lengra. Hjartaásinn kom út,
sem ég trompaði, tók einu
sinni tromp og lagði upp. Við
höfðum misst af alslemmu, en
fengum þó 1190.“
SKÁK
Umsjón: Margeir
Pétursson
Þessi staða kom upp í Evr-
ópukeppni landsliða í Plovdiv í
Búlgaríu um daginn i skák
þeirra Pauls Littlewood, Eng-
landi, sem hafði hvítt og átti
leik, og Berndts Stein,
V-Þýskalandi.
21. Rxb5! (Vinningsleikurinn,
því ef nú 21 ... Bxb5 þá 22.
Hxc8 — Hxc8, 23 Dxf7+ og
vinnur) Rxe4, 22. Hxc6! —
Bxg5, 23. Hxc8 — Dxc8, 24.
Bxg5 — Rxg5, 25. Bg4! og
svartur gafst upp, því hann
tapar manni.
Englendingar, sem slógu Is-
lendinga naumlega út í undan-
keppninni í fyrra, urðu f fjórða
sæti í Plovdiv á eftir Rússum,
Jógóslövum og Ungverjum.
Fjórðaborðsmaður þeirra,
Jonathan Mestel, stóð sig best
af öllum þátttakendum í
keppninni, hlaut sex vinninga
af sjö mögulegum.