Morgunblaðið - 04.08.1983, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. ÁGÚST 1983
41
fclk f
fréttum
Elvis Presley áswnt konu sinni, Priscillu. Þsrns eru þsu sö koms
frá dómaranum, sem las þau ( sundur ettir sex ára hjúskap. Nú
heldur Priscilla þvf fram, aö Elvis sá genginn aftur.
Er Elvis Presley
genginn aftur?
+ Flokkur myndatökumanna frá
bandarísku sjónvarpsstööinni
NBC stendur nú vakt allan sól-
arhringinn á fyrrum heimili Elvis
Presley meö fingurna tilbúna á
gikknum eöa myndavólunum.
Ástaeöan er sú, aö Priscilla, fyrr-
um eiginkona Presleys, og dóttir
þeirra, Lisa Marie, segjast báöar
hafa oröiö varar viö vofu rokk-
stjörnunnar fyrrverandi reika um
húsiö í þungum þönkum. Hvaö
sem um þaö er þá vilja sjón-
varpsmennirnir vera viö öllu bún-
ir og hafa þeir látiö hafa eftir sér,
aö þeir vonist til aö sjá Presley
eins og hann var þegar allt lék í
lyndi, grannan og kvikan, en ekki
þá hryggöarmynd sem hann var
oröinn undir þaö síöasta.
+ Eins og fram kom í fróttum á
sínum tíma var þaö 19 ára gömul
stúlka frá Nýja Sjálandi, Lorraine
Downes, sem varö fyrir valinu sem
fegursta kona í heimi þegar um
þaö var keppt í St. Louis í Banda-
ríkjunum snemma í síöasta mán-
uöi. Eftir krýninguna lýsti Lorraine
því yfir, aö hún væri fulltrúi þeirra
kvenna, sem mætu mest hinar
gömlu dyggöir, bindindissemi og
heilbrigt líferni. Þessi mynd var
tekin af Lorraine þegar henni hafði
veriö færöur morgunveröurinn í
rúmiö daginn eftir keppnina og aö
sjálfsögöu lét hún þaö veröa sitt
fyrsta verk aö setja kórónuna á
höfuö sér.
+ Bandaríski kvikmyndaleikarinn
Christopher Atkins, sem margir
muna sjálfsagt úr myndinni „Bláa
lóniö“, sagöi bara nei takk þegar
honum var gert þaö mikla kosta-
boö aö leika á móti Brooke Shields
í hennar næstu mynd, nokkuö sem
flestir kynbræöra hans heföu ekki
þoraö aö láta sig dreyma um.
Ástæöan var sú, aö Atkins hefur
veriö boöiö aö leika með kylfu-
knattleiksliöinu New York Yankees
og hann metur kylfuna meira en
Brooke Shields. Atkins var í eina
tíö mjög efnilegur kylfuknattleiks-
maöur, en hann gaf íþróttina upp á
bátinn þegar hann meiddist illa á
hné og sneri sér þá aö kvikmynda-
leik.
Konungs-
hjón gegn
eiturlyfjum
+ Karl Gústaf Svíakonungur og Silvia,
drottning hans, hafa látiö mikiö aö sér
kveöa í baráttunni gegn eiturlyfjum í
landi sinu. Meöfylgjandi mynd var tek-
in þegar þau hjónin afhentu Samtök-
um listamanna gegn eiturnautnum,
Famn, ávísun upp á tvær milljónir
sænskra króna, sem nota á í stríöinu
gegn þessum ömurlega vágesti. Á
milli þeirra stendur söngkonan Car-
ola, en hún veitti peningunum viötöku.
Fyrir nokkrum árum skemmti pönk-
söngkonan Nina Hagen í Svíþjóö og
tók þá upp á því aö reykja hass uppi á
sviöinu svona eins og öörum til eftir-
breytni. Mörgum sænskum lista-
manninum var þá nóg boðiö og tóku
þeir þá höndum saman um aö vinna
gegn þessu böli, sem árlega eyöilegg-
ur líf hundruö þúsunda ungmenna i
Evrópu.
COSPER
Hann spilar ágætlega þegar hann hittir munninn.
Algjör
klumpur
Viö höfum alveg prýöisgott úrval af alls kon-
ar fururúmum, bæði dýrum og ódýrum,
breiöum og mjóum, þykkum, þungum og
léttum.
HDS6A6NABÖLLIN
BÍLDSHÖFÐA 20-110 REYKJAVÍK 8 91-81199 og 81410
Citroén
VisaSuperE
50 hestafla, framdrifinn
5 manna fjölskyldubíll.
Sigurvegari í ,
sparaksturskeppni BIKR:
Meðaleyðsla
4,91 I á hundraðið
Citroen Visa Super E er ótrúlega rúmgóður bíll.
Hann er 5 manna og 5 dyra og hefur allt að
700 I farangursrými. Komið og sjáið sjálf.
Við tökum uppí vel með farna, nýlega Citroén bíla.
Við lánum 25% af kaupverði til 8 mánaða.
Verð kr. 262.900.-
Innifalið:
Hlífðarpanna undir vél, skráning
og ryðvörn.
G/obust SÍMI81555