Morgunblaðið - 04.08.1983, Page 47

Morgunblaðið - 04.08.1983, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. ÁGÚST 1983 47 Spánska félagið Sporting Gijon gerir Pétri tilboð — vill kaupa hann á átta milljónir króna SPÁNSKA félagið Sporting Gijon sem er á norðurströnd Spánar Víöir og Fram leika EINUM leik sem frestaö var í 2. deild, Víðir gegn Fram, en hann fer fram í kvöld í Sandgeröi. Leik- urinn hefst kl. 19.00. Vallarmet í Reykjavíkurleikunum í frjálsum íþróttum eöa rigningarleikunum eins og gárungarnir kölluöu þá lauk í gærkvöldi í Laugardalnum. Þá var keppt 13 greinum. Fátt var um fína drætti í mótinu enda bauð hið slæma veöur ekki uppá að góð afrek væru unnin þrátt fyrir aö íþróttafólkið legði sig fram. Helstu úrslit urðu þessi í mótinu: ítalinn Montelatici sigraöi í kúlu- varpinu, kastaði 19,29, í sleggju- kasti sigraöi Rússinn Anatoli Jef- imov, kastaöi 72,92 m. í 400 m grindahlaupi karla sigraöi Stefán Hallgrímsson á 55,90 sek. í 400 m grindahlaupi kvenna sigraði Sigur- hefur gert Antwerpen tilboö í Pétur Pétursson aö upphæö 15 milljónir belgískra franka, eða tæplega átta milljónir króna. Pétur hefur undanfarna daga staöið í samningaviðræðum viö Antwerpen um aö leika meö félag- inu í eitt ár til viðbótar, og liggur samningur tilbúinn til undirskriftar. Pétur sagöi i samtali viö Mbl. i gærkvöldi aö hann myndi leika kúluvarpi borg Guömundsdóttir á 64,17 sek. 100 m karla Siguröur Sigurðsson 11,05 sek. 100 m hlaup kvenna Kristín Halldórsdóttir 12,45 sek. Kúluvarp kvenna Svetlana Owtschinnikova, kastaöi 15,88 metra sem er nýtt vallarmet. 800 m karla Viggó Þ. Þórisson FH 2,02,05 mín. 800 m kvenna Unnur Stef- ánsdóttir HSK 2,15,77 mín. Sús- anna Helgadóttir FH fékk sama tíma. Hástökk kvenna Þórdís Hrafnkelsdóttir 1,70 m. Kringlu- kast karla Amando Gevincente 59,26 m. Spjótkast Siguröur Ein- arsson 65,34 m. Stangarstökk Schmedemann V-Þýskalandi 4,20 áfram meö Antwerpen, nema aö hagstæöir samningar tækjust á milli Antwerpen og Sporting Gijon. Ef af því veröur, aö Pétur fari til Spánar, mun hann gera þriggja ára samning viö Sporting Gijon. Þaö er þjálfari Gijon, Júgóslavinn Boskov, sem hefur sýnt Pétri mik- inn áhuga. Hann var í mörg ár þjálfari hollenska liösins Feye- noord og geröi félagiö meöal ann- ars aö Evrópumeisturum áriö 1970. Þá hefur hann líka þjálfaö Real Madrid um nokkurra ára skeiö. Óskar hættir við þátttöku Kúluvarparinn sterki Óskar Jakobsson hefur ákveöið að hætta viö þáttt- öku á heimsleikunum í frjálsum íþróttum sem fram fara í Finnlandi í næstu viku. Óskar tók þessa ákvöröun þar sem honum fannst árangur sinn á undanförnum mótum ekki vera nægilega góður. „Ég hef ekkert aö gera á heimsleikana þegar ég er ekki alveg öruggur með köst langt yfir 19 metra,“ sagöi Óskar við Mbl. — ÞR. Einherji FH 2—2 EINN leikur fór fram í gær- kvöldi í 2. deild. FH og Ein- herji geröu jafntefli, 2—2. Leik þessum haföi áður ver- ið frestaö. SS/ÞR. • Pétur Pétursson hefur áhuga á tilboöinu frá Spáni enda er það mjög hagstætt. En samþykkir Antwerpen aö selja hann? • Bogdan hefur oft vsriö fagnaö hér á landi fyrir góóa sigra. Vonandi veróa þeir margir í framtíöinni. Kemur Bogdan í vikunni? Nú þegar kominn er 4. ágúst er ekki nema von aö menn spyrji sjálfa sig um það hvort Bogdan muni koma til landsins og taka til við aö þjálfa íslenska landsliðiö eins og til stóð. Þegar Bogdan fór héöan í vor var gert ráð fyrir því aö hann kæmi til landsins aftur fyrstu vikuna í ágúst og er hann því væntanlegur til landsins í þessari viku sem nú er senn liðin. Til aö forvitnast nánar um þetta mál var haft samband viö skrif- stofu HSÍ í gær og var okkur tjáö þar aö þeir heföu nokkuö öruggar heimildir fyrir því aö þaö sem um haföi veriö rætt í upphafi stæöist. Þeir hjá stjórn HSÍ heföu haft sam- band viö pólska handknattleiks- sambandið og fengiö jákvætt svar þaöan en ekki heföi enn tekist aö fá nein svör frá íþróttaráöinu pólska, en þaö er æösta stjórn allra íþróttamála í Póllandi og fyrr en svar berst frá þeim gerist ekk- ert í málinu. Einnig var haft samband við Tveir leikir í 1. deild í kvöld EFTIR smáhlé hefst nú keppni í 1. deild íslandsmótsins í knattspyrnu á nýjan leik. í kvöld fara fram tveir leikir. Þór og ÍBK leika fyrir noröan og Þróttur og ÍBV í Laugardalnum. Á föstudag leika síðan Breiðablik og KR í Kópavogi. Staðan í 1. deild er mjög tvísýn og má segja aö hver leikur sé úrslitaleikur. ÍA er í efsta sæti meö 15 stig en síöan koma UBK, ÍBK, og KR með 13 stig. Leiknar hafa verið 12 umferöir í mótinu. Næstu leikir eru þessir: Pólska sendiráöiö í Osió í gegnum sendiherra íslands þar og sendi- herra Póllands þar gaf mjög já- kvæð svör varðandi þetta allt sam- an þannig aö ekki er ástæöa, enn sem komiö er, til aö ætla annaö en Bogdan komi hingað til lands á næstu dögum. Aöspurðir hvort þeir væru ekki hræddir um aö eitthvaö svipað væri aö gerast eins og þegar til- stóö aö Janus Cervinski ætlaði aö koma hingað, sögöu þeir á skrif- stofu HSÍ aö þeir heföu enga ástæöu til aö óttast neitt því alls staöar heföu þeir fengiö jákvæöar undirtektir og því væru þeir ekki hræddir um aö Bogdan kæmi ekki til landsins. Aftur á móti töldu þeir aö rétt væri aö fara aö setja niður ákveönar dagsetningar þar sem fyrsta vika ágústmánaöar væri aö veröa liöin og því væri öruggara aö fara aö huga aö því hvaö skyldi gera ef Bogdan kæmi ekki til landsins á næstu dögum, ekki væri hægt aö bíöa endalaust og því væri ráö aö fara aö setja þaö niður fyrir sig hve lengi HSÍ ætti aö bíöa ef til þess kæmi aö þeir þyrftu þess. ítalir sigruðu örugglega Reykjavíkurleikarnir í frjálsum íþróttum hófust í fyrrakvöld í slæmu veðri, rigningu og roki, og setti veðrið sinn svip á keppnina. Samfara Reykjavíkurleikunum fer fram kast-landskeppni milli is- lands og ítalíu. Keppnin í fyrrakvöld var frekar fámenn því sovésku stúlkurnar sem áttu aö keppa í 200 m hlaupi hættu viö vegna veöurs. Annars var aðeins keppt í þremur greinum í fyrrakvöld og uröu úrslit þau aö í 200 m hlaupi kvenna sigraöi Krist- ín Halldórsdóttir UMSE á 25,7 sek. en Súsanna Helgadóttir varö önn- ur á 26,8. i 400 m hlaupi karla uröu úrslit þau aö Erlingur Jóhannsson UMSB og Jónas Egilsson ÍR uröu jafnir í fyrsta sæti á tímanum 51,6 sek. en í þriöja sæti varö Viggó Þórisson á 53,00 sek. í 3.000 m hlaupi sigraði Hafsteinn Óskarsson ÍR á 9:11,4, annar varö Sighvatur Dýri Guömundsson, einnig úr ÍR, á 9:31,2 mín. Í kast-landskeppninni var keppt í sleggjukasti og þar sigraöi Anat- oli Jefimov frá Sovétríkjunum meö kast yfir 73 metra, síöan komu tveir ítalir og í fjóröa sæti varö Eggert Bogason en hann kastaöi sleggjunni tæplega 49 metra. Italir unnu tvöfalt í kringlukastinu, Vé- steinn varö þriöji og Óskar fjóröi, en i kúluvarpi varö Óskar i ööru sæti á eftir Marco Montelatici frá jtalíu. Þaö var aðeins í spjótkastinu sem íslensku keppendurnir sigr- uöu og þegar aö því kom þá var þaö tvöfalt því Einar sigraöi auð- veldlega og Siguröur Einarsson varö í ööru sæti. Urslit uröu annars sem hér seg- ir: SLEGGJUK AST: 1. Anatoli Jefímov Sov. 73,64 2. Orlando Bianchini Ítalíu 72,18 3. Romeo Budai Ítalíu 68,42 4. Eggert Bogaaon íal. 48,94 5. Stefán Jóhannsson ísl. 32,82 KRINGLUKAST: 1. Marco Martino Ítalíu 62,92 2. Armando DeVincentis Ítalíu 62,12 3. Vésteinn Hafsteinsson ísl. 58,90 4. Óskar Jakobsson ísl. 57,06 KÚLUVARP: 1. Marco Montelatici Italíu 19,22 2. Óskar Jakobsson isl. 18,92 3. Luigi de Santis italíu 18,88 4. Helgi Þór Helgason ísl. 15,08 SPJÓTKAST: 1. Einar Vilhjálmsson Isl. 80,44 2. Siguróur Einarsson ísl. 74,52 3. Sergio Vesentini italíu 73,10 4. Nicola Maggini Ítalíu 72,22 -24-25-26-^ E -47 Firmakeppni Gróttu Firmakeppni Gróttu utanhúss veröur haldin helgina 6. og 7. ágúst. Þátttaka tilkynnist í íþróttahúsi Seltjarnarness í síma 21551 (Már) kl. 16.00—21.00 fram til fimmtudagsins 4. ágúst. Vegleg verðlaun veröa veitt fyrir 2 efstu sætin. Þátttökugjald kr. 1.500.- Knattspyrnudeild Gróttu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.