Morgunblaðið - 11.08.1983, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 11.08.1983, Qupperneq 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. ÁGÚST 1983 Havlík byrjaöur hjá Vikingi TÉKKNESKI handknattleiksþjálf- arinn Rudolf Havlík kom til lands- ins með Arnarflugi um síðustu helgi og er hann þegar byrjaöur að þjálfa íslandsmeistara Vík- ings. Sem kunnugt er tekur Havlík viö af Bogdan Kowalczyk, sem hefur náö einstæöum árangri meö Vík- ing sl. fimm ár. Havlík er marg- reyndur þjálfari, hefur m.a. þjálfaö bæöi landsliö og unglingalandslið Tékka. Hann lék um margra ára skeiö meö Dukla Prag og tékkn- eska landsliöinu og varö heims- meistari með Tékkum 1967. Á meðfylgjandi mynd, sem tekin var á æfingu í vikunni, sést Havlík ræða við markverði Víkings, þá Kristján Sigmundsson og Ellert Vigfússon. Ljótm. Mbl. Krittján Heimsmet Hlupu 4x100 m boðhlaup á 37,86 í GÆRDAG var keppt í 4x100 m boöhlaupi karla og kvenna í Hels- inki. Bandaríska karlasveitin sigraði með glæsibrag og setti nýtt heímsmet, 37,86 sek. Gamla heimsmetið var sett árið 1977 af sveit Bandaríkjanna og var þaö 38,03 sek. Þeir sem voru í sigur- sveitinni í gær voru King, Gault, Smith og Lewis. Sveit Ítalíu varð í öðru sæti og var þaö fyrst og fremst stórkostlegum enda- spretti Mennea aö þakka. Tími ít- alíu var 38,37 sek. Rússland varð í þriðja sæti á 38,41 sek. og A-Þýzkaland í fjóröa sæti á 38,51 sek. V-Þýskaland í fimmta sæti á 38,56 sek., síöan komu Pólland, Jamaíka og Frakkland. A-þýska kvennasveitin sigraöi í 4x 100 m boöhlauþi á 41,76 sek. Breska sveitin varö önnur á 42,73 sek. Sveit Bandaríkjanna komst mjög óvænt ekki i úrslitakeppnina en skiptingar sveitarinnar voru mjög slakar. Gunnar Gunnarsson Víkingi fékk tveggja leikja bann AGANEFND KSÍ fundaði í gær eins og venja er til á þriöjudögum og að þessu sinni tók hún fyrir 65 mál, sem komiö hafa upp síðast- liðna viku. Fjórir leikmenn úr 1. deild voru dæmdir í leikbann og einn þeirra, Gunnar Gunnarsson, Víkingi, fékk tveggja leikja bann vegna þess aö hann er búinn aö fá 15 refsistig í sumar. Aörir 1. deildarleikmenn sem fengu bann voru Grímur Sæmund- sen úr Val, Júlíus Júlíusson hjá Þrótti og Sigurjón Kristjánsson úr Breiöabliki. Banniö tekur gildi á hádegi á laugardag, þannig aö Grímur missir af leik Vals og Þrótt- ar sem hefst kl. 14 á laugardag og Júlíus mun ekki leika meö Þrótti Úrslitakeppni í DAG hefst úrslitakeppni á ís- landsmótinu í knattspyrnu í 4. og 5. aldursflokkí og mun keppnin standa fram á sunnudag. í 5. flokki veröur leikiö í Kópa- vogi og væntanlega á Smára- hvammsvelli, en þar geta þeir komiö fyrir tveimur grasvöllum, en ef veðurguöirnir veröa ekki í sól- skinsskapi má búast viö aö eitt- hvaö af leikjunum veröi fluttir á Vallargeröisvöllinn. Leikirnir um fyrstu fjögur sætin fara síöan fram á aöalvelli þeirra Breiöabliks- manna á sunnudag. Þaö eru alls 8 liö sem taka þátt í Kvennakeppni Á SUNNUDAG gengst golfklúbb- urinn Keilir fyrir sinni árlegu J.G. silfurkeppni, en þeö er opin kvennakeppni. Verölaun veröa hin vönduöustu eins og venja er til á þessu móti. Leiknar verða 18 holur meö og án forgjafar og hefst keppnin kl. 13. þann leik, þannig aö þaö veröur einn úr hvoru liöi í banni. Sigurjón Kristjánsson mun vera í banni þeg- ar Breiöablik mætir ísfiröingum fyrir vestan á laugardag, en Gunn- ar Gunnarsson mun ekki leika meö Víkingum þegar þeir leika gegn ÍBK á laugardaginn og ekki heldur í leiknum gegn ÍBV sem fram fer þann 21. þessa mánaðar. I annarri deild voru þrír leik- menn dæmdir í bann: Guömundur Baldursson úr Fylki og Jóhann Jakobsson hjá KA fengu báöir einn leik vegna 10 refsistiga og Olgeir Sigurösson, Völsungi, fékk einn leik vegna brottrekstrar af leikvelli. 4. og 5. flokks úrslitunum og er þeim skipt í tvo riöla. í A-riöli eru: Höttur, Valur, Þór og ÍR, en i B-riöli leika Víking- ur, ÍBÍ, ÍK og UBK. Fyrstu leikirnlr hefjast í dag kl. 18 og leika þá Höttur og ÍR í A-riöli og Víkingur og UBK í B-riðli, en strax aö þeim leikjum loknum leika hin liöin í riöl- unum innbyröis. Urslitakeppnin í 4. flokki fer fram hér í Reykjavík og hefst hún einnig í dag kl. 18 og veröur leikiö á KR-vellinum og Melavellinum. i úrslitum eru liö frá KR, ÍK, Þrótti, Grindavík, Þór, ÍBÍ, Víkingi og Sindra. — O — Dwight Stones, hástökkvarinn góðkunni frá Bandaríkjunum, mun hafa á hendi tvennskonar starfa í Helsinki á meöan á mót- inu stendur. Hann keppir auövit- að í hástökki en þess á milli mun hann vinna fyrir NBC-sjón- varpsstööina en hún ætlar aö sjónvarpa í um 14 tíma til Banda- ríkjanna. Heimsleikarnir í Helsinki: Jarmila vann sitt annað gull og setti heimsmet ÚRSLIT fengust í átta greinum frjálsra íþrótta á heimsleikunum í Helsinki í gærdag. Tvö heimsmet voru sett á leikunum í 400 m hlaupi kvenna og 4x100 m boð- hlaupi karla. Þá tryggöi undra- maðurinn Carl Lewis sér tvo heimsmeistaratitla og hefur því hlotið þrjá á leikunum. Tékkneska stúlkan Jarmila Kratochvilova, sem sigraöi í 800 m hlaupi á leikunum, geröi sér lítiö EINARI Vilhjálmssyni tókst ekki aö komast í úrslitakeppnina í spjótkasti á heimsleikunum í gær, er undankeppnin fór fram. Einar varö í 13. sæti af 18 kepp- endum, kastaði 81,72 metra. Aö- eins tuttugu sentimetrum skem- ur en 12. maöur en tólf fyrstu komust í úrslitakeppnina. Einar geröi tvö fyrstu köst sín ógild og hefur þaö án efa sett mikla pressu á hann í lokakastinu. A-Þjóöverjinn Michel Detlef kastaöi lengst í undankeppninni, 90,40 metra. En hér á eftir fer árangur kastaranna átján. fyrir í gær og setti nýtt heimsmet í 400 m hlaupinu og sigraöi glæsi- lega. Tími hennar var 47,99 sek. Hlaup hennar var hreint út sagt stórkostlegt. Jarmila á einnig heimsmetiö í 800 m hlaupi, 1:53,28 mín. Gamla heimsmetiö í 400 m átti Marita Koch og var þaö 48,16 sek. Úrslit í hlaupinu uröu þessi: Jarmila Kratochvilova, Tékkóal. 47,99 Tatana Kocambova, Tékkóal. 48,59 Maria Pinigina, Sovétr. 49,19 Michel Detlef, A.-Þýakal. 90,40 Klaua Tafelmeier, V.-Þýakal. 88,66 Bob Roggy, USA 85,16 Heino Puuate, Sovétr. 85,86 Tom Petranoff, USA 85,86 Kenth Eldebrink, Svíþjóó 85,64 Zdenek Adamec, Tékkóal. 84,54 Eaa Utriainen, Finnlandi 84,22 Danjia Kula, Sovétr. 83,16 Per Erling Olaen, Noregur 83,10 Rod Ewaliko, USA 82,68 Aimo Aho, Finnlandi 81,92 Einar Vilhjélmaaon, falandi 81,72 Arto Harkonen, Finnlandi 81,42 Michael O'Rourke, Nýja Sjél. 75,32 Laalo Babita, Kanada 74,16 Zakayo Malekwa, Tanzanía 72,92 Trevor Modeate, Grenadaa 51,84 ’Gaby Buaamann, V.-Þýakal. 49,75 Marita Payne, Kanada 50,06 Irina Baakakova, Sovétr. 50,48 Dagmar Rybaam, A.-Þýakai. 50,48 Roaalyn Bryant, Bandaríkin 50,66 Úrslit í kringlukasti kvenna uröu þessi: Martina Opitz, A.-Þýakal. 68,94 Galina Muraahova, Sovétr. 67,44 Maria Petkova, Búlgaría 66,44 Tzvetanka Hriatova, Búlgaría 65,62 Giaela Beyer, A.-Þýakal. 65,26 Zdenka Silhava, Tékkóal. 64,32 Ria Stalman, Holland 63,76 Meg Ritchie, Bretland 62,50 Gífurleg barátta var í 3000 m hlaupi kvenna en þar varö banda- ríska stúlkan Mary Decker heims- meistari og rauf þar meö langa sigurgöngu rússneskra kvenna í langhlaupum á stórmótum. Mary haföi forystuna í hlaupinu frá upp- hafi og gaf ekkert eftir á enda- sprettinum þrátt fyrir þaö. Úrslitin í hlaupinu uröu þessi: Mary Decker, Bandaríkin 8:34,62 Brigitte Kraua, V.-Þýakal. 8:35,11 Tatiana Kazankina, Sovétr. 8:35,13 Svetlana Ulmaaova, Sovétr. 8:35,55 Wendy Sly, Bretland 8:37,06 Agneae Poaaamai, ftaliu 8:37,96 Jane Furniaa, Bretlandi 8:45,69 Natalia Artemova, Sovétr. 8:47,98 Aurora Cunha, Portúgal 8:50,20 Lynn Kanuka, Kanada 8:50,20 Cornelia Buerki, Sviaa 8:53,85 Eva Ernatröm, Svíþjóó 8:57,59 Chriatine Benning, Bretland 8:58,01 Lorraine Moller, N.-Sjéland 9:02,19 Aliaon Wiley, Kanada 9:15,35 Bertland Cameron frá Jamaíka sigraöi í 400 m hlaupi karla á 45,05 sek. Bertland, sem er talinn vera fremsti 400 m hlaupari í heiminum, átti frábæran endasprett siöustu 100 m í hlaupinu og tryggöi sér sigurinn. Bertland hefur aöeins tapaö einu 400 m hlaupi af þeim 17 sem hann hefur tekiö þátt í á síöustu keppnistímabilum. Evrópu- meistarinn Skamrahl varð í fjóröa sæti. Hann var í forystu þar til rúmlega 100 m voru eftir, þá varö hann aö gefa eftir. Úrslit í hlaupinu uröu þessi: Bertland Cameron, Jamaíka 45,05 Michael Franks, Bandaríkin 45,22 Sunder Nix, Bandaríkin 45,24 Erwin Skamrahl, V.-Þýskal. 45,37 Hartmut Weber, V.-Þýskal. 45,49 Thomas Schönlebe, A.-Þýskal. 45,50 Michael Paul, Trinidad 45,80 Gerson de Andrade Souza, Bras. 45,91 Sovéska stúlkan Fesenko sigr- aöi í 400 m grindahlaupi kvenna og hljóp alveg niöur undir heimsmetiö sem er 54,02, en tími Fesenko var 54,14. Úrslit uröu þessi: Ekaterina Fesenko, Sovétr. 54,14 Anna Ambrazene, Sovétr. 54,15 Ellen Fiedler, A.-Þýskal. 54,55 Petra Pfaff, A.-Þýskal. 54,64 Petra Krug, A.-Þýskal. 54,76 Ann-Louise Skoglund, Svíþjóó 54,80 Susan Morley, Bretland 56,04 Cristiana Cojocaru, Rúmenía 56,26 • Bandarfska stúlkan Mary Decker sigraói f 3000 m hlaupi, gaf sig hvergi é endasprettinum þrétt fyrir aó hún hafói leitt hlaupiö allan tlmann. Einar komst ekki í úrslitakeppnina Gervigrasvöllurinn veróur 110 m langur og 70 m breiður — framkvæmdir eru hafnar á hallarflötinni ÞEIR SEM leið hafa átt um Suöur- landsbraut þessa dagana fyrir ofan Laugardalinn hafa eflaust veitt því athygli, aö hafnar eru framkvæmdir á Vallarflötinni svonefndu, en eins og allir vita, þá á að setja á hana gervigras og mun ástandið þá væntanlega skána, en eins og kunnugt er hafa vallarmál hér í Reykjavík veriö mjög slæm í sumar, enda hefur rignt mikiö, þanníg aö vell- irnir hafa aldrei náö aö þorna al- mennilega. Þaö þarf aö grafa talsvert mikiö upp úr vellinum í sumar, en síöan veröur hann látinn síga í vetur og hafist aftur handa næsta vor viö að setja undirlagiö sem þarf áöur en gervigrasiö veröur sett á. Hvenær hægt veröur aö byrja aö leika á þvi veit enginn enn sem komiö er, en þaö mun aö miklu leyti fara eftir því hvernig fjárhagsáætlun næsta árs lítur út, en margir vonast til aö hægt veröi aö byrja aö leika á hin- um nýja velli seinni hluta næsta sumars. Þaö svæöi sem taka á upp í sumar er 12.600 m’, en völlurinn sem á aö gera veröur 7.700 mJ, eða 110 metra langur og 70 metra breiöur. Ekki er hægt aö segja neitt um væntanlegan kostnaö viö þetta fyrirtæki þar sem ekki er enn þúiö aö ákveöa hvernig gras verö- ur keypt, en útboö varöandi þaö veröur gert þegar þar aö kemur, en mjög margar og mismunandi tegundir af gervigrasi munu vera á markaönum. — sus

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.