Morgunblaðið - 14.08.1983, Blaðsíða 5
Tvær Tívolíferðir til Kaupmannahafnar
Hitabylgjuheimsókn i hið eina og sanna Tívoli
a 20 ágúst b 26 ágúst.
Nú er um að gera að nota bað sem eftir er af rigningarsumrinu til
að bregða sér með alla fjölskylduna til Kaupmannhafnar i sérstaka
Tivoliferð, Úrvalsferð auðvitað.
Feröamáti
Þægilegra gæti þetta ekki verið Tiltölulega stutt, en notalega
flugferð beínt til Kóngsins Kaupinhafnar með þotu þeirra
Flugleiðamanna. Siðan er gist á góðu hóteli í Kaupmannahöfn. Þú
getur valið um tvær ferðir Önnur hefst laugardaginn 20. ágúst með
heimkomu 23. ágúst. Hin hefst föstudaginn 26. ágúst, heimkoma
30 ágúst.
Verð
Fráóært tilóoð fyrir Úrvalsfarþega:
Fjölskylda með barn fær fvrsta fargjaldið fvrir 10.310 - krónur annað
fargjaldið fvrir 6 424- krónurog það þriðja (barn2-11 ára) fyrir 3 138-
Þetta er það sem Danir kalla hlægilegt verð. Önnur verð í
Tivoliferðunum reiknum við sérstaklega - þér i hag Talaðu við okkur
sem fyrst.
innlfalið
Flugferðirnar fram og til baka, gisting i snyrtilegu Kaupmannahafnar
hóteli i 2ja manna herbergi og danskur morgunverður.
AÐEINS PESSAR TVÆR FERÐIR
Clæsilegasta ferðatilboð árslns
Rumlega 5000 króna ferð til Dublinar
20 september. Nokkur sæti laus!
Þetta er ekki ódýr ferð nema í einum skilningi Þetta er aldeilis frábær
3ja daga leiguflugsferð til Dublinar, einnar af sérkennilegustu
höfuðborgum i Evrópu. Dublin sameinar töfra stórborgarinnar og
notalegar kenjar sveitaþorpsins. Irar eru góðir heim að sækja, enda
náskvldir okkur - að sögni
Ferðamátl
Flogið til Dublinar frá Kelfavik svo að segja i einum rykk Þú veist ekki
fvrr en þú ert kominn á áfangastað Lagt upp með Flugleiðaþotu
þriðjudaginn 20 september Cisting á hótelum við miðborgina t d
við hina frægu verslunargötu O’Connell Street
verð
Frá 5.500 krónum - 2ja, 3ja og 4ra stjörnu hjótel i boði.
innlfalið
Flugferðir, gisting i 2ja manna herbergi, írskur morgunverður,
flutningur til og frá flugvelli, fararstjórn
Flugvallarskatturinn er ekki innifalinn og heldur ekki skoðunarferð
um Dublin
Sólskinsvika í Þýskalandi
Frábær ferð til Frankfurtar
25. ágúst til 1. september.
Sannkölluð úrvalsferð af bestu tegund Hér bjóðum við bilaleigubil
til eigin afnota, dvöl I sumarhúsum á einum fallegast stað landsins
og virkilega fina stemmningu i Moselstíl Vinuppskeruhátíðirnar eru
einmitt að byrja um þetta leyti
Ferðamáti
Mátulega langt flug þeint til Frankfurt með Flugleiðum
fimmtudaginn 25 ágúst Bilaleigubillinn biður þin á flugvellinum
Siðan aka farþegar á vit unaðsemda Mosel héraðsins og dveljast
næstu 7 næturnar í fallegum sumarhúsum, i Daun Eifel Billinn er
auðvitað til ráðstöfunar á meðan Siðan er ekið á óílaleigubilnum,
með hæfilegum hraða, til Luxemborgar. Flogið þaðan heim
Þú getur stoppað i Luxemborg eins lengi og þig lystir á bakaleiðinni,
en þá bætist einungis við kostnaður vegna gistingar þar,
Farþegar Úrvals fá allir skyr og góð vegakort með sér!
verð
2 i ibúð kr 12.800 -
3 i íbúð kr 12 000 -
4 í íbúð kr. 11.300 -
5 i ibúð kr. 10.700,-
Betra gæti verðið varla verið, ekki satt?
2ja til 11 ára börn i fylgd með fullorðnum fá 3 600 króna afslátt
Yngri börn greiða aðeins 1000 krónur.
innlfallð
Flugferðir, bilaleigubill i átta daga og gisting i sumarhúsum i 8 daga
Því miður, 250 króna flugvallarskattur er ekki innifalinn.
AÐEINS TAKMARKAÐUR FJÖLDI KEMST Í ÞESSA FERÐ.
gengi 8 8 83
Draumaferð til Parísarborgar
27. ágúst
Við förum i draumferð til Parisar fyrir þá, sem hafa alltaf langað til
að kvnnast borg borganna. Það er þýðingarlaust að ætla sér að revna
að lýsa töfrum Parisar i auglýsingu, - þú verður að kvnnast þeim á
þinn eigin hátt.
Ferðamáti
Flogið til Parisar laugardaginn 27 ágúst. Cist á dæmigerðu frönsku
hóteli, Hotel Montparnasse Park i 7 nætur Ekið til Luxemborgar með
járnbrautarlest upp á gamla mátann og flogið þaðan heim með
Flugleiðaþotu
verð
Pr mann i tviþýli 7 nætur kr. 14 400 -
Aukagjald fvrir eins manns herbergi kr 2 000 -
2ja til 4ra ára börn i fylgd með foreldrum fá 3.500 króna afslátt
Yngri börn greiða aðeins kr. 1000 - krónur
innifalið
Flug frá Keflavik til Parisar og frá Luxemborg til Keflavíkur Akstur
frá Orlv flugvelli að hóteli i Paris Lestarfargjald frá Paris til
Luxemborgar. Cisting ásamt morgunverði Skoðunarferð um Paris
og Versali
Farþegum er frjálst að doka við eins lengi og þeir vilja í Luxemborg
á heimleið Þá bætist aðeins gistikostnaður við verðið
Cengi 8 8 1983
Ferðaskrlfstofan úrval byður þér daglegar ferðir tll
Amsterdam verð frá kr (1) 12.203 - krónum fram og til baka
Parisar verð frá kr (1) 11.257 - krónum fram og til baka
Zúrich verð frá kr. (1) 11.575,- krónum fram og til baka
Dússeldorf verð frá kr (2) 10 242 - krónum fram og til baka
og Frankfurt verð frá kr (2) 10 242 - krónum fram og til baka
Með áætlunarflugi til Luxemborgar
1 Innifalið PEX-fargjald til Luxemborgar, flutningur milli flugvallar og
lestarstöðvar í Luxemborg, lestarferð fram og tilbaka frá
Luxemborg
2 Innifalið PEX-fargjald til Luxemborgar og ókeypis akstur til/frá
Luxemborg
URVAL
vift Austurvöll @26900
UmboAsmenn um altt land