Morgunblaðið - 14.08.1983, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 14.08.1983, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. ÁGÚST 1983 69 Islensk bóka- og hljóðrita- skrá komin út LANDSBÓKASAFN íslands hefur nú gefið út íslenska bókaskrá 1982, en í skránni er lýst þeim ritum sem komu út það ár. lltgefin rit árið 1982 voru 1200, og hefur titlum fjölgað um helming síðan 1974. Bóka- skránni fylgir fslensk hljóðritaskrá fyrir sama ár. f bókaskránni sem Landsbóka- safn íslands hefur gefið út, er lýst þeim ritum sem gefin voru út hérlendis árið 1982. Efni skrárinn- ar er skipað á tvo vegu, annars vegar í stafrófsröð og hins vegar flokkað eftir efni. Flokkaða hlut- anum fylgir ítarlegur efnisorða- lykill. Einnig er skrá yfir blöð og tímarit sem hófu göngu sína á ár- inu og skrá um kortaútgáfu ársins 1982. Fjöldi titla í bókaskránni hefur tvöfaldast síðan árið 1974. íslensku bókaskránni fylgir ís- lensk hljóðritaskrá, þar sem skráð er efni sem gefið var út á hljóm- plötum og snældum árið 1982. Skrárnar eru báðar prentaðar í Odda. Hannes Hafstein fastafulltrúi ís- lands í Genf HANNES Hafstein, sendiherra, afhenti hinn 2. ágúst sl. Erik Suy, framkvæmdastjóra skrifstofu Sameinuðu þjóðanna í Genf, trún- aðarbréf sitt sem fastafulltrúi ís- lands hjá alþjóðastofnunum í Genf. FrétUtilkynning frá uUnríkisráduneytinu. Þeir sem fyrstir notuðu HRAUN-utanhús- málninguna fyrir um 15 árum síðan geta hest dæmt um endingu þessarar ágætu málningar. Aukþess að vera endingargóð þá spararhún tíma, því að ein umferð jafngildirþrem umferðum af venjulegri plastmálningu. ekki Litavalið erí HRAUN litakortinu í næstu málnin garvöruversl un. Þegar kemurað endurmálun ervalið að sjálfsögðu HRAUN • ••• annað kemur til mála málninghlf Ungbarnasmekkbuxur 25$.- 129- Herraæfingagalli 789- 589.- Ungbarnavattbuxur 20$.- 139- Herrakanvasbuxur 499T- 399.- Barnaúlpa 59$.- 399.- Herrskyrta -399T- 199.- Barnajakkar 59$.- 299.- Herrabolir 3T9- 199.- Barnakanvasbuxur 569.- 299.- Herraleðurskór 789- 499.- Telpnapeysur V9$.- 129.- Emelerað fat -55.95 15.95 Barnabolir 2*$, 69.95 Emelerað fat 429- 59.95 Barnanetstrigaskór 25$, 149.- Salt/pipar sett 69.95 Dömukjóll 69$, 299.- Búrhnífur 23$, 149.- Dömuháskólabolir V9$, 99.95 Ferðapottasett 929- 649.- Dömupeysa J29$, 199.- Tjaldbeddar 609- 395.- Dömubolir 369,- 199.- Kælikassar 489.- 289.- Dömuflauelsbuxur 459.- 259.- Bangsi 459.- 99.95 Dömukanvasbuxur 499.- 299.- Tuskudúkka 439.- 99.95 Dömuinniskór 4997- 129.- ET-dúkka 79.95 59.95 Herrajakki 689.- 399.- Einnig útsalaá hljcSmplötum HAGKAUP 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.