Morgunblaðið - 14.08.1983, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 14.08.1983, Blaðsíða 14
62 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. ÁGÚST 1983 Asmundarsalur: Sotos Michou sýnir í ÁSMUNDARSAL, Freyjugötu 41, verður laugardaginn 13. ágúst opnuð sýningin Blumen, eða Blóm, og sýnir þar Grikkinn Sotos Michou ýmis listaverk sköpuð sumarið 1983. Á sýningunni verða um 40 myndir á veggjum. Auk þeirra skúlptúr-„torfbær“ úr efnunum gleri og grasi. Á sjónvarpsskermi er sýnt myndbandið „Blóm“, sem sýnir viðfangsefni sýningarinnar í ýmsum myndum. Við opnun sýn- ingarinnar og ef til vill síðar verð- ur sýndur gjörningur sem fjallar um efni sýningarinnar á annan hátt. Sýningin verður opnuð í Reykja- vík, en síðar á árinu verður hún sýnd í Stuttgart og í Aþenu. Sotos Michou við eitt verka sinna. Þorskaflinn 1982: Vélbátaflotinn skilaði 23 króna meðalverði fyrir hvern þorsk Fjöldi Meðal- Veróm. Veröm. Svaedi Lestir fiska þyngd í þús. kr. Mtykki Suðurl. 32.236 5.394.724 5,82 kg 144.517 26,79 „ sl. 9.513 3.046.595 3,00 kg 55.418 18,19 (í Vestmannaeyjum er verulegur hluti sl. afla af bátum.) Reykjan. 57.407 10.601.474 5,12 257.458 24,28 » sl. 30.070 11.692.537 2,54 kg 173.161 14,80 Vesturl. 25.179 4.593.681 4,39 kg 122.442 26,64 „ sl. 13.981 5.598.971 2,49 kg 84.571 15,10 Vestf. 12.351 3.854.120 3,14 kg 66.478 17,20 „ sl. 33.955 15.570.970 2,17 kg 210.179 13,49 Nl.V 2.836 990.329 2,36 kg 15.142 15,29 „ sl. 13.923 6.202.328 2,24 kg 86.677 13,65 Nl.E 13.976 4.190.755 3,05 kg 72.296 17,25 „ sl. 41.383 18.815.354 2,19 kg 250.465 13,31 Austf. 13.820 2.519.689 5,39 kg 59.944 23,79 „ sl. 25.948 10.218.749 2,53 kg 156.670 15,27 Vélbátaflotinn Meðalverð á stykki landaðs þorsks kr. 23,01 Togarar n n n n n 15,10 Opnir bátar n n n n n 13,09 Lína Meðalverð á kíló, línuuppbót 12% (0,71) innf. 5,92 Net n n 4,40 Handfæri n n 4,56 Dragnót n n 5,37 Botnvarpa „ „ kassauppbót 10% innif. 5,14 AAMSTEmiMEÍL IMEIWPU JLULEIÐ -fullkomiri trygging f/rir óvæntum aukakostnaöi Bilaleigubillinn i Amsterdam er einstaklega þægilegur og ódýr til ökuferðar vitt og breytt um Evrópu. Borgin er miðsvæðis, flugið ódýrt og bíllinn á frábæru verði - ekki síst með tilliti til þess að innifalinn er allur sá aukakostnaður sem annars þarf að greiða með dýrmætum gjaldeyri þegar til útlanda er komið. Dæmi um verö: kr. 10.832 miðað við fjóra farþega i bil af B-flokki i eina viku. Innifalið: Flug, bilaleigubill, allar nauðsynlegar bila- og farþegatryggingar, söluskattur og ótakmarkaður akstur án nokkurs viðbótarkostnaðar. VIÐ REIKNUM AMSTERDAM- BÍUNN Á RÉTTU VERÐI - HJÁ OKKUR ER ALLTINNIFAUÐ Leitið til söluskrifstofu Arnarflugs eða ferðaskrifstofanna. s Flugfélag með ferskan blæ ARNARFLUG Lágmúla 7, slmi 84477 S ( Rakarastofan Þorpið í hjarta miðbæjarins. Slappið af í notalegu um- hverfi. Dömu-, herra- og barnaklippingar. Rakarastofan Þorpið ■ " r ,,,L Aöalstræti 16, Reykjavík. (Sama hús og versl. No téfu AUGLÝSINGASTOFA MYNDAMÖTAHF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.