Morgunblaðið - 14.08.1983, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 14.08.1983, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. ÁGÚST 1983 81 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 10100 KL. 11—12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS Ekki annan „6. nóvem- ber“ slag 9564-2012 skrifar: „Fyrsta júní hefði mátt sleppa allri vísitölu á laun, eins er með landbúnaðarvísitöluna og fisk- verðið. Þessar aðgerðir eru ein- ungis hvati á áframhaldandi verð- bólgu. í framhaldi af þessu hefði betur verið sett bann á þjónustu- og vöruhækkanir og gengislækk- uninni sleppt. Hefði ríkissjóður getað notað það fé sem fór í launa- bætur til að mæta fjárhagslegum skakkaföllum sínum. Þá er ljótt að sjá stórbyggingar Pósts og síma, hitaveitunnar og rafveitunnar, þegar þessi fyrir- tæki eru að biðja um miklar hækkanir á þjónustu sinni. Sama er að segja með klæðninguna á Bókhlöðunni, Seðiabankann og fleira. Vandinn er nefnilega sá að sparnaður sést hvergi hjá því opinbera, þar sem byrja þarf, áður en hægt er að segja launþegum að spara. Og námsmennirnir okkar verða að slá af sínum kröfum sem aðrir. Það finnst mér undarlegt að á sama tíma og þeir kvarta um at- vinnuleysi, þarf að flytja inn er- lent vinnuafl fyrir aðalatvinnu- vegina. I sambandi við það sem ég hef minnst hér á, er ég hræddur um að ef ríkisstjórnin grípur ekki í taumana með skynsamlegum úr- ræðum og ræður bót á þeirri hækkanaöldu sem hér er, komi til annar „6. nóvember" slagur, eins og gerðist á kreppuárunum. Það var ljótur leikur og vildi ég ekki þurfa að horfa upp á slíkt aftur. Við erum öll á móti ofbeldi en ekki veit ég hvernig fer ef svo heldur sem horfir. hrinflir Þá vil ég að lokum benda þeim Ásmundi hjá Alþýðusambandinu og Kristjáni hjá BSRB á að þeir eiga enga samleið á meðan þeir koma því ekki í kring að allir landsmenn hafi sama lífeyrissjóð. Menn vilja gleyma því að við verð- um allir jafnir að lokum." Þessir hringdu . . . Vantar höfund og upphaf Einn fjölmargra íslenskra ljóðaunnenda, Vilborg Pálsdóttir, hafði samband við Velvakanda og sendi botn á vísu. Ekki gat hún munað hvernig vísan byrjaði eða hver höfundurinn væri, og bað þá sem þetta vita að láta heyra frá sér. Og botninn er svona: En bak við fjöllin himinhá hefur enginn séð. Hverjir fram- leiða stólana? Guðni hringdi. Er ekki tímabært að það komi fram hverjir framleiði þessa sam- settu stóla, eins og þann sem sprakk í loft upp. Ég sá það í Vel- vakanda 11. ágúst að maður einn var hræddur við þessháttar hús- gagn og vildi fá að vita hvað fram- leiðendur gerðu þegar hættulegir gallar í framleiðslu koma fram. Ég er ekki frá því að heima hjá mér sé til stóll af þessari gerð en til þess að vera viss vil ég fá að vita hverjir framleiði stólana og hvar þeir séu seldir. Sammála gramri húsmóður llulda Guðmundsdóttir hringdi. Mig langar aðeins til að taka undir hvert einasta orð sem gröm húsmóðir skrifaði í Velvakanda 10. ágúst sl. Þetta mál er nokkuð sem ég vildi fá að heyra meira frá fólki um, reykingar gesta á heim- ilum fólks hljóta að angra marga og hvet ég fólk til að koma af stað umræðu um þetta. Það liggur nefnilega við að þeir sem ekki reykja þurfi að biðjast afsökunar á að vera á móti reykingum. GÆTUM TUNGUNNAR Heyrst hefur: Það var sagt honum að fara. Rétt væri: Honum var sagt að fara. Leiðréttum þetta hjá börnum! Rétt er að segja: Hvorttveggja er gott, og af hvoru- tveggja er nóg. SlGeA V/öGA £ AiLVE&AU Sala, verdbréfa Gengi pr.: 15. ágúst 1983 Daglegur genglsiítreikiiiiigur Spariskírteini ríkissjóós Gengi m.v. Sölugengi Nafn- Ávöxtun 4,5% ávöxtun- 4,5% ávöxtun- m.v. 2 afb. vflxtir umfram arkröfu pr. arkrafa gild- áári (HLV) verötr. kr. 100.- ir fram til: 1 ár 95,18 2% 9% 1970 2.n. 15.745 5.02.1984 2 ár 92,18 2% 9% 1971 i.n. 13.543 15.09.1985 3 ár 90,15 2V»% 9% 1972 i.n. 12.731 25.01.1986 4 ár 87,68 2Vj % 9% 1972 2.n. 10.152 15.09.1988 5 ár 85,36 3% 9% 1973 i.n. 7.778 15.09.1987 6 ár 82,73 3% 9%% 1973 2.n. 7.700 25.01.1988 7 ár 80,60 3% 9V«% 1974 1.n. 4.922 15.09.1988 8 ár 77,72 3% 9%% 1975 i.n. 3.766 10.01.1984 9 ár 75,80 3% 9%% 1975 2.n. 2.775 25.01.1984 10 ár 72,44 3% 10 1976 i.n. 2.470 10.03.1984 Ath.: 9—10% ávöxtun umfram verötr. 1976 2.II. 1977 1.n. 1977 2.n. 1978 i.n. 1978 2.n. 1979 1.n. 1979 2.n. 1980 i.n. 1980 2.H. 1981 i.n. 1981 2.n. 1982 1.n. 1982 2.n. 1983 i.n. 2.097 1.778 1.524 1.206 974 838 625 513 396 340 254 239 178 138 25.01.1984 25.03.1984 10.09.1983 25.03.1984 10.09.1983 25.02.1984 15.09.1984 15.04.1985 25.10.1985 25.01.1986 15.10.1986 1.03.1985 1.10.1985 1.03.1986 Happdrættislán ríkissjóós 1973 — C Gengi m.v. 4,5% ávöxtun- arkröfu pr. kr. 100.- 5.220 1.10.1983 £ 1974 — D 4.503 20.03.1984 1974 — E 3.190 1.12.1984 1974 — F 3.190 1.12.1984 1975 — G 2.133 1.12.1985 1976 — H 1.949 30.03.1988 1976 — I 1.581 30.11.1986 1 1977 — J 1.388 1.04.1987 1981 i.n. 277 1.05.1988 Verötryggó veöskuldabréf Óveróti _ veóskuldabréf m.v. 1 atb. á ári 18% 20% 47% 1 ár 60 61 75 2 ár 50 51 68 3 ár 43 45 64 4 ár 38 40 61 5 ár 35 37 59 Ath.: Gengi bréfa ar háö gjalddaga þeirra. Óverót veöskul Kaupendur óskast: aö góöum verötryggðum veðskuldabréfum 1 ár 2 ár 3 ár 4 ár 5 ár m.v. 2 afb. á iri 18% 20% 47% 70 71 84 58 60 78 51 52 74 45 47 71 41 43 69 44 KAUPÞING GEFUR ÞÉR GÓÐ RAÐ KAUPÞING HF Husi verzlunarirmar. 3 hæð. simi 8 69 88 KVEN'dORNHR sem ÞÚ lrmhðir mér> BOó&l: ÞÆR STRÆKfl fl flÐ FflRfl NEMfl ÍG GERl UPP W PÆR STRRX Kommum vex ei vit á trjám, í vídu meint og þröngu. Eru aö gangast upp að hnjám á eigin þrautargöngu. Hákur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.