Morgunblaðið - 14.08.1983, Síða 10

Morgunblaðið - 14.08.1983, Síða 10
58 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. ÁGÚST 1983 I DAG KL. 16 A AÐALVELLINUM í LAUGARDAL BARDAGINN UM TITILINN NÆR HÁMARKI í DAG KR-INGAR STYÐJUM NU RÆKILEGA VIÐ BAKIÐ Á OKKAR MÖNNUM OG YFIRGNÆFUM SKAGAKÓRINN. # / MUNID AD OKKAR STADURISTUKUNNI ER SYÐRIENDINN, NÆR HÖLLINNI. Kántrýhetjan Hallbjörn Hjart- arson heldur hljómleika fyrir leik og í hléi á vegum Kántrý- rokk-stuö. Missið ekki af konungi kántrýsins. VARTA ofurkraftur ótrúleg ending Þvottahúsid Auðbr«kku 41, Köp. Simi 44799 MOTEL PJOHUST* SKÚLAGOTU 30 simar 1 23 88 » 2 33 88 Tit2 TÖLVUPAPPIR iTmf FORMPRENT Hverfisgotu 78. simar 25980 25586 w 3Æi5>w L kvoóiwú. \Dtalkn Txhtaumnt Austurstræti 17 síml 26611 12 bestu skákmenn allra tuna — valdir af skákskýrandanum Ludek Fackman Ludek Pacbman, 58 ára gamall, er af mörgum talinn einn besti skák- skýrandi í heiminum. Eftir vorið í Prag 1968 var hinn alþjóðlegi skákmeistari settur í fangelsi vegna pólitískra skoðana sinna. Tveimur árum síðar var honum vísað úr landi. í dag er Pachman vestur-þýskur ríkisborgari og varð vestur-þýskur skákmeistari 1978. Hann er starf- andi sem rithöfundur og skrifar auk þess feikimikið um skák í tímarit. Tólf bestu skákmenn allra tíma að hans mati eru: Nr. 1 Wilhelm Steinitz (1836) — upp- hafsmaður nútímaskáklistar. Hann fæddist í Prag, bjó í Vín, London og New York, þar sem hann lést árið 1900. Um þrjátíu ára skeið var hann talinn besti skákmaður heimsins, opinber heimsmeistari frá 1888 til 1894, sá fyrsti sem útnefndur var. Skák- kenningar hans eru enn margar í fullu gildi. Hann var alla sína tíð leiðandi maður í skákheiminum og hann hefur mótað mikilvægustu grundvallarreglur nútímaskák- listar. í lok ævi sinnar skoraði hann á guð almáttugan í skák og bauðst til að gefa honum peð í for- gjöf. Nr. 2 Emanuel Lasker (1868) — skák- heimspekingurinn. Hann átti eins og Steinitz ætt sína að rekja til gyðinga. Hann er fæddur í Berlín (Mark Brandenburg), flutti 1933 til Moskvu og starfaði þar sem meðlimur í sovésku akademíunni í vísindum í stærðfræði og heim- speki. Hann lést árið 1941 í New York. Lasker var heimsmeistari í skák frá 1894 til 1921. Hann er þekktastur fyrir að hafa rannsak- að sálfræðilega þætti skákíþrótt- arinnar. Dæmi um fullyrðingu frá Lasker: Einn leikur getur reynst mjög áhrifamikill gegn einum andstæðingi, en að sama skapi mistök gegn öðrum. Nr. 3 José Raoul Capablanca (1888) — „skáktölvan". í átta ár samfleytt tapaði hann ekki einni einustu skák. Hann var heimsmeistari frá 1921 til 1927. Enn hefur engum tekist að jafnast á við hvernig hann vann úr jafnteflislegum stöðum. Samtals eru til hér um bil 600 skákir sem Capablanca tefldi, þar af eru aðeinr 36 skákir sem hann tapaði. Capablanca var Kúbubúi, fæddur í Havana. Hann lést í New York árið 1942. Hjá rík- isstjórn lands síns voru honum greidd laun eins og hann væri diplómati og hann var skráður sem slíkur. Capablanca krafðist 1927, þegar hann tefldi við Aljech- in um heimsmeistaratignina, 10.000 dollara í verðlaun. Nr. 4 Alexander Aljechin (1892) — listamaðurinn. Rússinn Aljechin varð fyrstur allra heimsmeistara í skák (1927 til 1946, þegar hann lést) tilað leggja jafn mikla áherslu á að tefla fallega og að sigra. Margar af þeim skákfléttum sem hann kom fram með teljast til snjöllustu leikafbrigða sem fram hafa komið í skákinni. Hann lést á hóteli í Lissabon. Margir telja að hann hafi framið sjálfsmorð. Al- GARÐASTÁL Þrautreynt efni í hæsta gæðaflokki á þök og ._„s, utan sem innan. Allir fylgihlutir fyrirliggjandi einnig slétt efni. Sérsmíði eftir óskum. Hringió, komið.eóa skrifið og fáið ókeypis ráðgjöf og kostnaðaráætlun. »••••« »4 • 4 I é • M 4 á á 4 44 4 4 4'4K4»’4 » • • • *M + • 4» • »

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.